Morgunblaðið - 10.08.2007, Side 10
10 FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ
VEÐUR
Uppskiptin á bókaforlaginu Eddueru nokkur tíðindi í menningar-
lífi okkar. Í raun er gamli Máls og
menningarhópurinn að ganga út úr
því samstarfi, sem varð til á milli
þeirra og Vöku-Helgafells fyrir all-
mörgum árum. Þá var stefnt hátt en
forsendur reyndust ekki vera fyrir
þeim metnaði, sem að baki bjó.
Í ljósi þess, aðbókaútgáfa
hefur aldrei ver-
ið starfsemi sem
til lengdar hefur
skilað miklum
hagnaði er það
kjarkmikil
ákvörðun hjá for-
svarsmönnum
Máls og menn-
ingar að leggja á ný út á þessi mið
einir síns liðs.
Fróðlegt verður að sjá, hvernig út-gáfurétturinn á hinum gömlu
meisturum kemur til með að
skiptast á milli Máls og menningar
og annarra.
Bjartur er byrjaður að gefa útGunnar Gunnarsson og for-
ráðamenn útgáfunnar hafa gefið til
kynna, að eitthvert framhald verði
á því. Hvar verður útgáfurétturinn
á Tómasi, Davíð og fleiri merkum
rithöfundum 20. aldarinnar?
Hitt er svo annað mál, að þaðkunna að vera erfiðir tímar
framundan hjá rithöfundum að fá
bækur gefnar út.
Á blómatíma Máls og menningarog Vöku-Helgafells virtist allt
vera hægt en þegar betur var að
gáð kom í ljós, að ekki var allt sem
skyldi.
Árna Einarssonar bíður erfittverk, en líklegt má telja, að
bæði hann og aðrir forleggjarar
gangi hægt um gleðinnar dyr að
fenginni reynslu.
STAKSTEINAR
Árni Einarsson
Uppskiptin á Eddu
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
! !
"#
"
:
*$;< $$
! ! " #
$%
& ' ( ) $%
*!
$$; *!
%
&$
$ $
'
(
=2
=! =2
=! =2
%
'& ! $)
!#
*$+, !-
;
>
62
., & $$, $ ! ! $!,
!/
!#
0$ !$!!
$
$
($, $ 1$2 $$ $$
1
;
2& $!, & $ $- 3 $$,
$ $(0$ !$
/
$&$$.,
!# 1
2 # $'!!# $ 1
/
., & $ $- 3 $0$3
4$*
1$%"#$ $ ! ! $!, !/
, $
!!#
0$ !$ $, $-
!/$, $
!!#
1$5'$
-"
$ $
($
#
" $
% !# 1$2 $$ $$
0$ !
$$ $$
$ $!,
(!# !1
63 $$77
! $ $8
,$)
!#
3'45 ?4
?*=5@ AB
*C./B=5@ AB
,5D0C ).B
1 0
0
1 1 1 1
1
1
1
1
1 0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
0
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Halla Rut | 9. ágúst 2007
Hvernig gat þetta
gerst árið 2007
Fjölskylduvænn bær sem bannar
ákveðnum hópum fólks að sækja þá
heim. Ég skora á Sigrúnu að biðja af-
sökunar á þessari
ákvörðum um verslun-
armannahelgina.
Hvernig getur heilt
bæjarfélag útskúfað
heilum hópi fólks á þeim
rökum að einhverjir af
þeim gætu verið til vandræða? Einn
bloggvinur minn sagði réttilega að um
leið og við leyfðum eina fordóma
gagnvart einum hópi réttlæti það for-
dóma gagnvart öðrum.
Meira: hallarut.blog.is
Eysteinn Sigurðsson | 9. ágúst 2007
Gafst upp!
Ég er búinn að gefast upp á þessu
okri á íþróttum í sjónvarpi. Ég fór
og skilaði myndlyklinum. Það er al-
veg vonlaust að ráða
fram úr þessu áskrift-
arkerfi hjá Sýn og Stöð
2, þannig að ég ákvað
að fara í bindindi. Ég
ætla að láta mér nægja
að lesa um þetta í blöð-
um, og það sem fram kemur í frétt-
um á gömlu gufunni. Þú gerist
áskrifandi og eftir 2 mánuði hækkar
verðið á þessum „áskriftarflokki“.
Þeir borguðu svo mikið fyrir þetta,
að það er öruggt að áskriftin á eftir
að stórhækka á næstu mánuðum.
Meira: eysteinn56.blog.is
Ívar Páll Jónsson | 9. ágúst 2007
Uppáhaldsleikarinn
Tom Hanks er einn af þessum leik-
urum sem maður ólst upp með; föru-
nautur í ólgusjó æskunnar. Hann
var einn vinsælasti
leikarinn á níunda ára-
tugnum og það var
engin tilviljun. Hann
miðlaði til okkar þessu
sammannlega og höfð-
aði til þess í okkur.
Núna kunna einhverjir að segja,
eða hugsa með sér: „Tom Hanks var
bara leikari. Hann fór með texta
annarra fyrir framan myndavél.
Hvað var svona merkilegt við það?“
En ég segi: Tom Hanks var meira
en bara leikari.
Meira: nosejob.blog.is
Benedikt Halldórsson | 9. ágúst 2007
Feluleikur
Sunnudag einn á miðju sumri í fal-
legri sveit fórum við krakkarnir í
feluleik. Það var sól og hlaðan var
hálffull af heyi. Sá sem
fannst fyrstur fékk það
hlutverk leita að hinum
og grúfði andlit sitt við
gamalt hesthús sem
var áfast litla bónda-
bænum og kallaði
„byrjað að leita“ þegar búið var að
telja upp í 50. Leikreglurnar voru
skýrar, við máttum fela okkur hvar
sem var, í næsta skurði, en þeir voru
margir, inni í hænsnakofa sem var
við hlaðið gegnt bænum, en ekki inni
í fjósinu sem var áfast bænum eins
og hesthúsið og hlaðan.
Það mátti jafnvel fela sig við
vatnslitla fossinn, sem steyptist nið-
ur af fjallinu sem sást svo vel úr
stofuglugganum eða bakvið stóra
steina við fjallsrótina sem lágu þar
eins og hráviði.
En eftir því sem feluleikurinn þró-
aðist fækkaði góðum felustöðum.
Engum datt lengur í huga að fela sig
í hænsnakofanum. Skurðirnir voru
svo sem ágætir en gallinn var sá að
maður varð votur og skítugur en
bóndakonan sem þvoði allan þvott í
köldum bæjarlæknum var ekki sátt
við svoleiðis háttalag.
Ég faldi mig bakvið galta, en þá er
kallað að það væri komið kaffi. Við
hlýddum skipuninni enda var hús-
móðurinni illa við allt slór en hún var
nokkuð ströng og ekkert okkar vildi
láta skamma sig. Þegar inn var kom-
ið sá hún að Steini var ekki í hópn-
um, hún sendi þá dóttur sína til að
kalla á hann. En Steini ansaði ekki.
Þá fór stranga bóndakonan sjálf út
og kallaði reiðilegri röddu að hann
ætti að koma eins og skot.
En ekkert gerðist. Hún kom inn
og sagði okkur öllum að klára mjólk-
ina og kökuna í snarhasti og koma út
að leita að Steina. Við kölluðum og
leituðum, gengið var eftir öllum
skurðum en allt kom fyrir ekki.
Steini fannst ekki, hann var gjör-
samlega horfinn.
Steini fannst ekki og tíminn leið.
Klukkan sex fékk ég það hlutverk að
ná í kýrnar á meðan allir aðrir leit-
uðu að Steina. Bóndinn á næsta bæ
var líka farinn að taka þátt í leitinni,
hringt var á alla bæi í sveitinni og
spurst fyrir um Steina en allt kom
fyrir ekki.
Meira: bene.blog.is
BLOG.IS
PARKET & GÓLF • ÁRMÚLA 23
SÍMI: 568 1888 • FAX: 568 1866
WWW.PARKETGOLF.IS
PARKET@PARKETGOLF.IS
ÁRATUGA ÞEKKING, ÞJÓNUSTA OG RÁÐGJÖF
ClickBoard
BYLTINGARKENNDAR
VEGG- OG LOFTPLÖTUR
Parket & Gólf býður einstaka lausn fyrir vegg- og
loftplötur frá þýska framleiðandanum Parador
HDF plöturnar frá Parador
hafa nær engin sýnileg
samskeyti og eru einstaklega
auðveldar í uppsetningu.
KOSTIRNIR ERU AUGLJÓSIR
Hagkvæm og ódýr lausn • einföld uppsetning - 50% fljótlegra
höggþolið • auðvelt að þrífa • lítil eða engin sparslvinna
losnar við allt ryk • 50 kg. burðarþol á skrúfu
stílhreint og nútímalegt útlit • 10 ára ábyrgð
Komdu við í verslun okkar og kynntu þér
þessa einstöku lausn - við tökum vel á móti þér
ka
ld
al
jó
s
20
06