Morgunblaðið - 10.08.2007, Side 23

Morgunblaðið - 10.08.2007, Side 23
verða afskaplega áferðarfalleg,“ segir Reynir sem telur að ekki sé hægt að toppa skaparann sjálfan því myndefnið sé það fallegt frá náttúr- unnar hendi. Reynir nýtir ekki stafræna tækni til að breyta myndunum þó hann noti stafræna myndavél. Þannig reynir hann að koma myndefninu til skila á þann hátt að það líkist sem mest hinu raunverulega myndefni. „Þetta eru smáir hlutir sem eru hérna í kringum okkur. Við göngum fram hjá þessu og sjáum þetta ekki en ég er að reyna að koma þessu á framfæri og gera þetta sýnilegt án þess þó að breyta því. Ég breyti engu. Þetta er nákvæmlega eins og skaparinn skildi við þetta.“ V i n n i n g a s k r á 15. útdráttur 9. ágúst 2007 Lexus GS 300 + 6.300.000 kr. í skottið (tvöfaldur) 4 4 2 1 8 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 4 5 2 4 9 6 1 6 2 5 6 9 9 8 7 7 7 1 1 1 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 12701 18990 24562 25103 42660 48824 14117 22650 24795 36841 43009 69602 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 2 1 5 9 1 6 1 8 9 2 8 2 5 0 3 7 8 0 7 4 8 1 1 2 5 6 5 5 7 6 4 1 6 3 7 2 4 0 5 3 1 2 3 1 8 0 2 5 2 8 3 8 8 3 7 9 3 4 4 8 1 2 5 5 6 8 3 7 6 4 7 5 0 7 2 4 3 2 3 2 1 2 1 8 8 3 3 2 8 6 1 9 3 8 5 7 8 4 8 8 9 5 5 8 3 1 8 6 4 8 1 8 7 2 4 4 9 4 9 0 1 2 0 1 4 8 2 9 7 7 5 3 9 0 1 4 4 9 1 5 0 5 8 4 4 9 6 5 0 8 4 7 2 4 6 9 5 6 8 1 2 0 4 4 6 2 9 8 6 2 3 9 3 4 0 5 0 5 1 5 5 9 3 5 9 6 5 2 1 3 7 4 8 3 7 9 3 0 4 2 1 6 6 4 3 0 3 7 8 3 9 9 0 0 5 0 7 9 3 6 0 1 7 0 6 5 2 2 8 7 5 5 6 9 9 9 4 5 2 1 8 3 8 3 0 9 6 9 4 1 0 7 4 5 1 7 2 8 6 2 1 4 2 6 5 5 8 1 7 6 5 0 5 1 0 0 9 5 2 2 1 7 4 3 1 8 8 6 4 1 4 8 9 5 3 7 6 6 6 2 3 1 0 6 6 3 8 4 7 7 4 6 4 1 0 5 4 0 2 4 1 0 3 3 4 0 3 8 4 4 3 6 3 5 4 8 4 3 6 2 3 2 0 6 7 4 7 7 7 9 8 3 4 1 0 6 2 6 2 6 1 9 8 3 4 3 8 5 4 5 5 8 0 5 5 6 9 1 6 2 6 7 0 6 9 9 4 1 1 2 5 9 1 2 6 4 2 0 3 5 1 7 1 4 6 2 3 4 5 5 7 1 5 6 2 9 3 8 7 0 0 2 8 1 3 1 5 3 2 7 3 3 8 3 5 9 0 0 4 6 5 5 4 5 5 8 8 5 6 3 6 6 6 7 0 1 1 4 1 5 9 6 1 2 7 4 6 7 3 6 7 6 7 4 6 6 4 1 5 5 9 9 7 6 4 0 1 9 7 1 1 5 0 sóttum um. Það voru 100 sem sóttu um en við vorum svo heppnar að vera báðar ráðnar,“ segir Tinna og spennan leynir sér ekki, enda mikil ævintýraferð í vændum. „Við byrjum í New York í Central Park og svo eru æfingabúðir í fimm vikur í Phoenix í Arizona. Frumsýn- ingin verður svo í Los Angeles og svo förum við til San Francisco og víðar.“ Það hefur verið svo ljúft og skemmtilegt að sitja og spjalla við fjölskylduna í garðinum að ég gleymi næstum að minnast á tilefni þessa viðtals, gistinguna. Frábær gisting í sveitinni „Já,“ segir Svava og hlær, „gist- ingin. Upphaflega var það þannig að við vorum tvær fjölskyldur sem keyptum þennan búgarð, en svo keyptum við hina fjölskylduna út og vorum með leigjendur í því húsi. Fyrir þremur árum ákváðum við svo að vera með ferðamenn. Við tókum útihúsið í gegn og því lauk fyrir tveimur árum. Húsið var bara geim- ur að innan, steingólf, þak og hey- loft. Það var allt innréttað og nú er þarna rúmgóð íbúð þar sem fólk get- ur verið alveg út af fyrir sig. Ef fólk vill morgunverð fær það hann en það er ekki endilega reiknað með því enda eldunaraðstaða og allt til alls í íbúðinni.“ „Hingað eru allir velkomnir,“ bætir Jesper við, „þetta er svo fal- legt svæði og margt að sjá. Það er einfalt að leigja sér bíl og hér er óendanlega mikið af fallegum stöð- um. Hér skammt frá er verðlauna- dýragarður þar sem dýrin eru höfð í náttúrulegu umhverfi, stærsti leikja- og vatnagarður í Danmörku er hér innan seilingar svo og risa- stórt sædýrasafn og svo er regn- skógur í Randers. Í Ebeltoft er frei- gátan fræga til sýnis og þekkt glerlistasafn, og í Mols hér beint á móti er þjóðgarður þar sem eru ótrúlegir útsýnisstaðir. Þá má ekki gleyma ströndunum sem eru hér um allt, hreinar og fínar og mjög barn- vænar.“ Mottóið að lifa góðu lífi Jesper býður meira kaffi og við höldum áfram spjallinu inn í dönsku nóttina. Hann segir þau vera óskap- lega heppin, hann hafi mikið frelsi í sinni vinnu þar sem bankanum er lokað klukkan eitt á daginn. „Við er- um ægilega gamaldags,“ segir hann hlæjandi, „kúnnarnir eiga bankann og við pössum vel upp á að þeir fái góða þjónustu. Við erum ekki nema þrír starfsmenn og við segjum hik- laust þeim sem kvarta yfir að við séum ekki nógu tæknileg að kannski passi þeir bara ekki inn í litla bank- ann okkar. Svava vinnur sem hjúkr- unarfræðingur í lausamennsku og aðalmottóið okkar í lífinu er að lifa góðu og innihaldsríku lífi. Gestirnir okkar sjá að mestu um sig sjálfir þó við séum að sjálfsögðu alltaf reiðubúin að gefa góð ráð og vera þeim innanhandar.“ Já, það er ekki leiðinlegt að vera ferðamaður á Stutteri Ahl. www.stutteriahl.dk. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2007 23 ið í keppni í listhlaupi og enginn er hlífð- arbúnaðurinn til að mýkja fallið. Íshokkí snýst líka væntanlega um eitthvað meira en að „ýta hver við öðr- um“. Dæmin eru fleiri og hefur verið hægt að finna þau í myndatext- um sem þessum hjá öll- um dagblöðunum. Ein- hverjum kann að finnast þetta saklaust en svona skrif eru hluti af ímynd kynjanna í fjölmiðlum. Óskandi er að blaðamenn vandi sig betur í myndatextaskrifunum í framtíðinni. x x x Víkverji fékk samtal frá Sjóvá, tryggingafyrirtæki sínu fyrir tíu dögum þar sem honum var tilkynnt að hann væri góður viðskiptavinur. Af því tilefni vildi fyrirtækið bjóða upp á símtal frá ráðgjafa sem myndi kynna honum líftryggingar, „setja saman gott tilboð“. Víkverji sam- þykkti boðið en hefur ekki heyrt frá neinum síðan. Hvað gerðist? Fann fyrirtækið einhvern betri? Eða fer Víkverji að leita sér að öðru trygg- ingafyrirtæki? Ábyrgð blaðamanna er mikil og eitt af því sem þarf að gæta að í skrif- um er hvernig kynin eru sýnd. Í lengri greinum hafa blaða- menn oft á sér meiri gætur en leiðinlegar fullyrðingar, sem eru beinlínis niðurbrjót- andi og ýta undir staðl- aðar ímyndir, má oft sjá í myndatexta við svokallaðar sjálf- stæðar myndir sem birtar eru á áberandi stað og vísa ekki í neina sérstaka frétt. Í Blaðinu í gær var mynd á forsíðu frá skautanámskeiði þar sem stendur: „Þar líða stelp- urnar tígulega um í listdansi meðan strákarnir ýta hver við öðrum í ís- hokkíi.“ Íþróttin heitir reyndar listhlaup á skautum en ekki listdans og setn- ingin einkennist af vanþekkingu og fordómum gagnvart íþróttinni. Listhlaup á skautum er mjög lík- amlega krefjandi íþrótt sem margir karlmenn stunda um allan heim. Hjá þeim bestu sýnast erfiðar æfingar vera áreynslulausar en stökk og snúningar krefjast þess að íþrótta- maðurinn hafi mikið vald yfir líkama sínum. Ekki er hægt að treysta á lið-      víkverji skrifar | vikverji@mbl.is AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 Stimpla ðu þig inn í sum arið! F í t o n / S Í A F I 0 2 1 8 9 0 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 7 9 9 9 0 3 7 1 8 7 4 5 3 1 3 4 3 4 1 0 9 1 5 1 5 0 3 6 2 6 5 5 7 1 1 9 1 8 8 1 9 4 1 1 1 9 3 6 4 3 1 6 2 1 4 1 1 3 1 5 1 6 4 8 6 3 1 7 9 7 1 9 9 1 1 1 0 0 9 9 2 0 1 9 9 5 7 3 1 6 6 5 4 1 1 9 1 5 1 8 7 2 6 3 2 3 9 7 2 6 0 4 2 0 2 0 1 0 0 5 9 2 0 2 3 6 3 2 3 7 2 4 1 6 4 7 5 2 4 3 4 6 3 4 5 7 7 2 7 9 4 2 0 9 1 1 0 3 8 1 2 0 3 0 5 3 2 4 1 8 4 1 8 9 0 5 2 7 2 1 6 3 6 7 3 7 2 9 1 8 2 4 1 0 1 0 4 8 4 2 0 9 4 3 3 2 7 5 3 4 2 0 0 4 5 2 7 9 5 6 3 7 3 2 7 3 2 9 3 2 4 2 1 1 0 4 9 4 2 1 1 8 9 3 2 8 6 8 4 2 2 1 5 5 2 9 1 0 6 4 5 7 2 7 3 6 4 2 3 1 6 4 1 0 6 3 4 2 1 7 7 4 3 3 1 1 4 4 2 4 0 9 5 3 1 4 2 6 4 7 3 1 7 3 6 7 3 3 5 0 5 1 0 6 8 5 2 1 8 5 7 3 3 1 2 8 4 3 3 5 5 5 3 1 7 7 6 4 8 7 1 7 3 6 9 8 3 8 1 1 1 0 8 0 9 2 1 9 6 9 3 3 3 9 8 4 3 9 2 1 5 3 2 2 2 6 5 0 3 7 7 3 9 6 5 4 3 5 9 1 0 8 2 0 2 2 1 6 1 3 3 8 8 6 4 3 9 6 8 5 3 8 1 1 6 5 2 7 4 7 3 9 9 7 4 4 2 8 1 0 8 7 6 2 2 2 3 0 3 3 9 0 7 4 4 2 7 9 5 4 0 3 6 6 5 4 0 0 7 4 4 8 1 4 7 9 6 1 0 8 8 1 2 3 3 6 5 3 4 0 7 0 4 4 4 6 3 5 4 5 2 7 6 6 0 7 8 7 4 9 2 4 5 1 0 3 1 0 9 9 0 2 3 6 5 2 3 5 3 8 0 4 4 9 0 2 5 4 6 4 1 6 6 3 1 4 7 5 1 2 0 5 1 9 8 1 1 1 1 2 2 3 7 5 9 3 5 8 3 6 4 4 9 6 8 5 5 2 4 8 6 6 4 8 2 7 5 1 4 4 5 5 5 8 1 1 5 8 0 2 4 1 8 6 3 6 1 4 7 4 5 2 3 7 5 5 3 2 5 6 6 8 1 5 7 5 9 4 5 5 6 1 9 1 1 8 6 8 2 4 9 7 9 3 6 8 6 0 4 5 7 5 9 5 5 7 1 9 6 7 0 3 1 7 6 3 7 2 6 0 7 4 1 2 2 1 3 2 5 7 9 8 3 7 2 5 3 4 5 9 7 3 5 6 3 0 0 6 7 0 4 3 7 6 5 6 3 6 1 5 8 1 2 6 6 6 2 6 1 7 6 3 7 3 9 2 4 6 0 3 9 5 6 7 1 5 6 7 1 6 0 7 6 7 9 1 6 1 6 1 1 3 2 4 1 2 6 2 8 0 3 7 5 1 7 4 6 2 2 8 5 6 9 4 6 6 7 3 3 1 7 6 8 1 6 6 3 4 3 1 3 3 7 7 2 7 5 0 7 3 8 1 4 9 4 6 3 0 9 5 7 2 2 6 6 7 4 7 6 7 6 8 3 2 6 3 8 2 1 3 4 7 8 2 7 5 2 4 3 8 2 5 5 4 7 1 1 3 5 7 2 3 5 6 7 4 9 8 7 6 8 5 6 6 6 9 5 1 3 6 4 4 2 7 7 0 9 3 8 4 5 1 4 7 1 9 5 5 7 5 8 6 6 7 8 0 3 7 7 8 6 4 7 3 0 3 1 4 4 4 0 2 7 9 8 7 3 8 9 1 5 4 7 7 3 9 5 8 0 9 4 6 8 1 8 6 7 8 5 0 7 7 3 5 2 1 4 6 8 2 2 8 4 3 4 3 8 9 2 4 4 9 3 0 6 5 9 8 7 0 6 8 5 5 7 7 9 6 0 5 7 5 0 9 1 4 8 1 1 2 8 6 9 8 3 9 6 1 9 4 9 3 2 6 6 0 0 5 7 6 8 6 6 5 7 9 9 0 6 7 5 7 3 1 6 0 3 6 2 8 7 7 2 4 0 3 1 7 4 9 8 5 2 6 0 1 2 5 6 8 6 6 8 7 6 8 7 1 6 8 9 1 2 9 1 7 5 4 0 3 6 7 4 9 9 9 3 6 0 1 6 2 6 9 0 6 8 7 7 0 9 1 6 9 0 8 2 9 9 4 7 4 0 3 8 1 5 0 3 8 5 6 0 6 5 3 6 9 2 5 9 7 9 1 7 1 7 5 0 9 3 0 1 5 5 4 0 4 9 9 5 1 0 0 8 6 1 0 6 7 6 9 4 6 6 7 9 7 0 1 7 8 7 9 3 0 1 9 7 4 0 9 6 3 5 1 1 1 6 6 1 4 5 2 6 9 5 8 4 8 8 2 0 1 8 5 0 3 3 0 3 7 1 4 0 9 8 5 5 1 2 5 3 6 2 4 1 8 7 0 1 9 8 Næstu útdrættir fara fram 16. ágúst, 23. ágúst & 30. ágúst 2007 Heimasíða á Interneti: www.das.is Af hverju að bíða og bíða eftir stóra vinningnum þegar þú getur unnið fyrir öllu sem þig langar að eignast? Það eina sem þú þarft að gera er að bera út blöð í 1-3 tíma á dag. Besta aukavinna sem þú getur fundið og góð hreyfing í þokkabót! Hringdu núna og sæktu um í síma 569 1440 eða á mbl.is! Sæktu um blaðberastarf – alvörupeningar í boði!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.