Morgunblaðið - 10.08.2007, Page 36

Morgunblaðið - 10.08.2007, Page 36
36 FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2007 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar                                              !    "  #!      $   %  "          "   &'( )#!!)                      *+        ,  '     -- .!)./  011 !!-0  2   3  "  "    "                     '             "      "/           " /       4    "     5                      Verkstjóri Óskum eftir góðum verkstjóra til starfa við byggingu Skála Íslendings í Njarðvík. Krafist er mikillar reynslu og fagmennsku. Upplýsingar í síma 896 3847 eða sendið umsókn á netfangið is@spong.is. Raðauglýsingar Atvinnuhúsnæði ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST Fasteignasalan Hóll auglýsir eftir skrif- stofu- eða verslunarhúsnæði til kaups fyrir fjársterkan aðila. Húsnæðið má gjarnan vera miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, vera á bilinu 300 - 600 fm og hafa gott aðgengi. Næg bíla- stæði verða að vera til staðar. Þarf helst að vera laust fljótlega. Húsnæðið má þarfnast viðhalds. Þverholti 14 | 101 Reykjavík | Sími 595 9000 | www.holl.is | holl@holl.is Nánari uppl. gefur Björn Daníelsson hdl. og lögg. fast. sali í síma 595-9000, 849-4477 eða tölvufang: logmat@logmat.is. Smáauglýsingar 569 1100 Spádómar Dýrahald Íslensk tík til sölu. Verður að víkja vegna ofnæmis. Eins árs gömul. Ekki ættbókarfærð. Uppl. í síma 896 7474. Húsnæði í boði Til leigu á næstunni er 40 fm stúdíóíbúð á Flötunum í Garða- bænum. Allt sér. Leigist reyklausu pari eða námsmanni. Rólegt hverfi. Leiga á mánuði kr. 60.000. Tilboð sendist inn á asgeire@simnet.is. 108 Reykjavík. 110 þús á mán. Falleg, björt, 63 fm, íbúð á 1. hæð til leigu. Aðeins reyklausir koma til greina. Uppl. í síma 824 5412. Húsnæði óskast Vantar gott og ódýrt heimili strax! Er að leita eftir herb. eða 2ja herb. íbúð á höfuðb. með eldhúsi, klósetti & baðaðstöðu; allt sér & ódýrt, helst fyrir 11. ágúst. Skilvísum greiðslum lofað. Sími 847 8147. 2 herb. íbúð með húsgögnum. 2ja herbergja íbúð með húsgögnum óskast til leigu á Stór-Rvk.svæðinu frá 15. sept. til 15. des. fyrir fullorðin hjón. Uppl. í síma 857 1419. Atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði í 104 Rvk. 120 fm með innkeyrsludyrum, einnig 120 fm efri hæð, nýtist sem skrifstofa eða íbúð. Uppl. í síma 695 0495. Atvinnuhúsnæði. 250 fm salur um 40 mín. frá Rvk. Bjart húsnæði með mikilli lofthæð. Hagstæð leiga. Einnig hægt að fá leigt samliggjandi 100 fm húsnæði, sem nýtist sem íbúð eða skrifstofa. Uppl. í síma 695 0495. Sumarhús Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Rotþrær - heildarlausnir. Framleiðum rotþrær frá 2.300 - 25.000 L. Sérboruð siturrör og tengistykki. Öll fráveiturör í grunninn og að rotþró. Einangrunarplast í grunninn og takkamottur fyrir gólfhitann. Faglegar leiðbeiningar reyndra manna, ókeypis. Verslið beint við framleiðandann, þar er verð hagstætt. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211, Borgarplast, Mosfellsbæ, sími 437 1370. Heimasíða : www.borgarplast.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Vinnuskúr til leigu! Til leigu 20 feta gáma-/vinnuskúr með eldunar- aðstöðu og snyrtingu. Sæti fyrir 10 manns. Upplýsingar í síma 660 4891. Breiðfjörðs Blikksmiðja. Námskeið Microsoft kerfisstjóranám. MCSA/MCTS kerfisstjóranámið hefst 3. sept. Undirbýr fyrir MCSA 2003 og MCTS VISTA gráður. Rafiðnaðar- skólinn. Upplýsingar á www.raf.is og í síma 863 2186. Ýmislegt 580 7820 Bæklinga- standar 580 7820 standar BANNER Mjúkar bandabuxur í stærðum S,M,L,XL á 1.250 kr., bh fæst í stíl á 2.350 kr. Smart og þægilegar boxerbuxur í stærðum S,M,L,XL á 1.250 kr., bh fæst í stíl á 2.350 kr. Þessar fínu mittisbuxur í stærðum S,M,L,XL á 1.250 kr., bh fæst í stíl á 2.350 kr. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg áðgjöf. www.misty.is. Lokað á laugardögum í sumar. Flottir, ótrúlega rauðir, dömu- inniskór úr mjúku leðri. Teg. 980. Stærðir: 26-41. Verð: 6.550. Mjúkir og þægilegir dömu- inniskór úr leðri. Nuddpunktar fyrir ilina. Teg: 2071. Stærðir. 37-41. Verð: 7.985. Mjúkir og þægilegir dömu inni- skór með stillanlegum böndum. Teg: 986. Stærðir: 36-42. Verð: 6.550. Mjög huggulegir inniskór úr leðri. Teg: 400. Stærðir: 36-41. Litir: blátt og rautt. Verð: 6.885. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Ath. verslunin er lokuð á laugardögum í sumar. Veiði Laxa- og silungamaðkar. Laxa- og silungamaðkar til sölu á Holtsgötu 5 í Vesturbænum. Sími 857 1389 og 551 5839. Bátar Til sölu Inga Dís Marex 330. Scandinavia 2001 2x260 hp Volvo Penta - Duo prob. Fullbúinn bátur með öllu sem þarf, vel búinn sigl- ingatækjum. Vagn fylgir bátnum. Báturinn er með íslenskri skráningu. Verð 18 millj. Uppl. í síma 896 1947. Bílar Uppítökuverð Renault Megane 1600cc, árg. ‘98, ek. 122 þús., sk.´08, áfelgur+v.dekk á felgum. Verð 240 þús. Sími 864 0935. Skoda, árg. '05, ek. 20.000 km. Fallegur Skoda Oktavia, 5 dyra, sjálf- skiptur, bensín, 1,6, reyklaus. Sumar- og vetrardekk fylgja. Verð 1950 þús. Uppl. í síma 690 9259, Jóna Rúna. Nissan árg. '00, ek. 88 þ. km. Niss- an Almera 1800. Árg. 2000. Áhv. 177 þús. Verð 480 þús. Uppl. í 898 3679. Ökukennsla Ökukennsla www.okuvis.is - Síminn 663 3456. Mótorhjól Eigum nokkrar vespur, 50cc, nú á tilboðsverði, 129.900 með götu- skráningu. Mótor & Sport, Stórhöfða 17, í sama húsi og Glitnir og Nings að neðanverðu. Sölusímar 567 1040 og 845 5999. Pallhýsi Nýtt Palomini Bronco 1251 með wc. Palomini Bronco Bronco 1251, módel 2008, heitt og kalt vatn, mið- stöð, rafgeymir, ísskápur, 220 v tengill, passar fyrir stuttan pall, u.þ.b. 6,5 fet. Uppl. í síma 898 3612. Þjónustuauglýsingar 5691100 Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.