Morgunblaðið - 10.08.2007, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 10.08.2007, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2007 39 Enski boltinn Glæsilegur blaðauki um enska boltann fylgir Morgunblaðinu á morgun. Meðal efnis er: • Knattspyrnustjórar spá í enska boltann • Nýir leikmenn • Áhugamenn velja sitt lið • Rætt við áhugamenn um ensku knattspyrnuna • Valinkunnir menn segja frá liðum sem þeir halda með • Sagt frá áhugaverðum leikmönnum sem eru á ferðinni • Rætt við íslenska leikmenn sem eru í sviðsljósinu á Englandi • Sagt frá helstu leikjum helgarinnar • Ýmsir fróðleiksmolar og fjölmargt fleira Krossgáta Lárétt | 1 vökvi, 4 truflar, 7 horskur, 8 hroki, 9 gríp, 11 yfirsjón, 13 sarga, 14 trú á Allah, 15 þvaður, 17 rándýr, 20 sár, 22 málmur, 23 blómið, 24 gorta, 25 þunn skífa. Lóðrétt | 1 slóttugur, 2 varkár, 3 magurt, 4 dugnaðarmann, 5 poka- skjattar, 6 illa, 10 ævi- skeiðið, 12 blett, 13 muld- ur, 15 kroppur, 16 krumlu, 18 leika illa, 19 starfsvilji, 20 kvendýr, 21 mannvíg. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 flækingur, 8 lubbi, 9 tuska, 10 pól, 11 karpa, 13 aumur, 15 hrúts, 18 strák, 21 kot, 22 endir, 23 asnar, 24 fiðringur. Lóðrétt: 2 lúber, 3 keipa, 4 netla, 5 ufsum, 6 flak, 7 saur, 12 pot, 14 urt, 15 hret, 16 úldni, 17 skrár, 18 stafn, 19 runnu, 20 karm 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Það eru aragrúi verkefna sem þú getur sinnt í svefni. Ímyndaðu þér hvað þér líður þá miklu betur í vöku. Óvænt gleði seinnipartinn kemur þér í rétta gír- inn. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú stígur inn á mun virðingarverð- ara svið. Þegar þú leikur við stóru krakk- ana er hluti af því að vera hrint. En þú stendur bara upp og nærð aftur jafnvægi. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú verður að hlusta til að heyra hvísl og leyndarmál frá umheiminum. Berðu spurninguna aftur fram, sestu svo niður og hlustaðu. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Ástríða hrærir hjarta þitt. Hvað viltu gera í því? Það veist þú einn. Það gilda engar reglur þegar kemur að bless- aðri ástinni. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Freistandi tilboð dingla fyrir fram- an nef þitt – og snerta líklega peninga. Notaðu siðferðisáttavitann þinn ásamt viðskiptavitinu. Betra er að tapa fé og bjarga sálunni. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Einhver í fortíð þinni hefur enn mikil áhrif á þig. Gæti jafnvel verið ein- hver sem er dáinn. Í dag munt þú hafa álíka áhrif á aðra. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Í dag skaltu standa með því sem rétt er og gott. Ef þú gerir það verður auð- veldara að láta siðferðiskenndina ráða för á morgun og hinn. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Þig svengir í þekkingu – svo mikið að þekking er eins og kartöfluflaga sem fær þig til að fá þér aðra, og aðra og aðra og … (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þú ert yndislega opinn þar sem þú hefur ekki enn ákveðið hver þú átt að vera í nýrri stöðu. Bækurnar sem þú lest og fólkið sem þú hlustar á hefur mikil áhrif á þig. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Það er betra að láta augna- blikið gleypa sig en að missa af því. Láttu hvatvísina ráða för. Þannig verður allt miklu skemmtilegra. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Útilokun er ekki fyrir þig. Þú vilt vera til staðar fyrir alls konar fólk. Þú færð skilaboð í kvöld. Fylgdu þeim hiklaust og þau koma skemmtilega á óvart. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert kurteis. En fyrirkomulag sem reynt er að þröngva upp á þig virkar ekki. Skelltu á eða gakktu í burtu. Að verja sjálfan sig er ekki ókurteisi. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rc3 h6 10. Hd1+ Ke8 11. h3 a5 12. b3 Be6 13. Re4 Bd5 14. Rfd2 a4 15. Bb2 b5 16. c4 Be6 17. g4 Rh4 18. f4 h5 19. f5 Bc8 20. Kf2 Be7 21. cxb5 cxb5 22. Hac1 Bd8 23. e6 Hg8 24. exf7+ Kxf7 25. Kg3 Ha6 Staðan kom upp á Politiken Cup sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn. Guðmundur Kjartansson (2306) hafði hvítt gegn Dananum Thomas Struch (2106). 26. Rg5+! Bxg5 27. Hxc7+ Be7 28. He1 He8 29. Ba3! hvítur vinnur nú manninn til baka með vöxtum. 29. axb3 30. Bxe7 Kg8 31. axb3 g5 32. Bxg5! Rxf5+ 33. gxf5 Hxe1 34. Hxc8+ Kf7 35. Rf3 Hb1 36. Re5+ Kg7 37. f6+ Kh7 38. Hc7+ Kg8 39. Hg7+ Kf8 40. Rg6+ Ke8 41. f7+ og svartur gafst upp. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Sænsk sagnvísindi. Norður ♠53 ♥8 ♦ÁKDG9 ♣G9832 Vestur Austur ♠D7 ♠KG1064 ♥KD106543 ♥72 ♦8432 ♦65 ♣-- ♣D754 Suður ♠Á982 ♥ÁG9 ♦107 ♣ÁK106 Suður spilar 6♣. Fáar þjóðir standa Svíum á sporði í kerfisfræðum. Þeirra bestu pör spila flókin og vel útfærð kerfi, þar sem til er sagnvenja fyrir ólíklegustu uppá- komur. Spil dagsins er gott dæmi. Pet- er Fredin og Björn Fallenius voru með hendur NS gegn Hamman og Soloway í Spingold-keppninni í Nashville. Fredin vakti í suður á 15-17 punkta grandi og Hamman í vestur stakk inn tveimur hjörtum. Hvernig á norður að bregðast við því? Líklega myndu flestir segja þrjá tígla og passa svo þrjú grönd makkers sem kæmu næst - kæfa sem sagt lauflitinn. En það er ekki í hinum sænska anda. Fallenius stökk í þrjá spaða sem beinlínis SÝNIR 5-5 í láglitunum í þeirra kerfi. Framhaldið var sjálfgefið: Fredin sagði fjögur lauf og leiðin lá í slemmu, sem vannst auð- veldlega. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Sviðsstjóri lækninga á lyflækningasviði Landsspítalavill fækka á biðlistum eftir hjartaaðgerðum. Hvað heitir hann? 2 Leikmaður Vals skoraði tvö mörk gegn KR í deildar-leik á KR velli. Hvað heitir hann? 3 Íslenskur hönnuður hlaut norrænu hönnunarverð-launin Ginen. Hvað heitir hún? 4 Hólahátíð verður haldin um næstu helgi. Hver flyturhátíðarræðuna að þessu sinni? Svör við spurningum gærdagsins 1. Þekktur leikstjóri mun hugsanlega leikstýra kvikmynd eftir skáldsögunni Slóð fiðrildanna. Hver er hann? Svar: Bille August. 2. Ís- lenskir stórmeistarar í skák eru orðnir 13 talsins. Hver var fyrstur til að fá þessa nafnbót? Svar: Frið- rik Ólafsson. 3. Meiðslasaga landsliðsmanns í handknattleik lengist og lengist. Hver er hann? Svar: Jaliesky Garcia. 4. Tvær miklar hátíðir verða haldnar um næstu helgi. Hvað heita þær: Svar: Hinsegin dagar í Reykjavík og Fiskidagurinn mikli á Dalvík. Spurter… ritstjorn@mbl.is Morgunblaðið/Sverrir dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.