Morgunblaðið - 10.08.2007, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. ÁGÚST 2007 45
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
HLJÓÐ OG MYND
WWW.SAMBIO.IS
THE TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára
NANCY DREW kl. 8 - 10 B.i. 7 ára
HARRY POTTER 5 kl. 5 B.i. 10 ára
/ AKUREYRI
THE TRANSFORMERS kl. 5 - 8 - 11 B.i. 10 ára
NANCY DREW kl. 10 B.i. 7 ára
THE SIMPSONS kl. 6 - 8 LEYFÐ
/ KEFLAVÍK
FÁÐU BÍÓMIÐANN SENDAN Í SÍMANN ÞINN MEÐ MMS
STÆRSTA MYND SUMARSINS
48.000
GESTIR
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
eeee
DV
eeee
FGG - Fréttablaðið
eeee
ÓHT - Rás2
eeee
Morgunblaðið
eeee
RUV
eeee
Tommi - Kvikmyndir.is
47.000
GESTIR
HLJÓÐ OG MYND
THE TRANSFORMERS kl. 5 - 7:45 - 10:30 B.i. 10 ára
THE SIMPSONS kl. 5 - 7 LEYFÐ
PLANET TERROR kl. 9 - 11 B.i. 16 ára
/ SELFOSSI SÍMI: 482 3007
NÁNARI UPPLÝSINGAR Á SAMbio.is
ER BRUNAVIÐVÖRUNARKERFI
Í FYRIRTÆKINU ÞÍNU
TENGT SECURITAS?
BRUNAVIÐVÖRUNARKERFI SECURITAS
RITHÖFUNDINUM Jane Austen
hefur tekist betur en mörgum að
skapa ógleymanleg rómantísk sam-
bönd milli skáldsagnapersóna sinna.
Austen var ekki alveg ókunnug
rómantíkinni sjálf, en kvikmyndin
Becoming Jane segir einmitt frá
ástarsambandi hennar við ungan
Íra að nafni Tom Lefoy, nei, ekki
Darcy.
Myndin byggist á endurminning-
um Austen sjálfrar en atburðirnir
gerðust áður en hún varð þekkt
fyrir skáldsögur sínar.
Það er bandaríska leikkonan
Anne Hathaway (The Devil Wears
Prada) sem fer með hlutverk Aus-
ten í myndinni. Með hlutverk Írans
ástfangna fer James McAvoy (Last
King of Scotland).
Með önnur hlutverk fara Julie
Walters, James Cromwell og Mag-
gie Smith.
Rómantíkin í lífi Austen
Ástfangin Jane Austen átti í rómantískum samböndum áður en hún fór að skrifa um þau sjálf.
Erlendir dómar
Metacritic.com: 56/100
Variety: 80/100
Roger Ebert: 75/100
The New York Times: 50/100
FRUMSÝNING>>
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn