Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.09.2007, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Sverri Norland sverrirn@mbl.is HARÐKJARNASVEITIN I Adapt hefur gefið út sína þriðju skífu. Kall- ast gripurinn Chainlike Burden. „Nafnið skírskotar til viðfangsefn- isins á plötunni,“ segir Birkir Fjalar Viðarsson, söngvari bandsins, „og líka mögulega til þess hversu erfitt var að fæða hana … “ Birkir kveður nefnilega ýmislegt hafa gengið á við upptökur og oft komið babb í bátinn. „Þetta sóttist mjög seint og með miklum og leið- inlegum hléum. Við byrjuðum á plöt- unni í mars eða apríl í fyrra. Þá vorum við löngu búnir að semja alla plötuna. En svo gat ég ekki tekið upp í ein- hverja mánuði því ég fékk einhvern vírus í hálsinn og svo var stundum erfitt að koma okkur öllum sam- an … “ Heppnin sigrar að lokum Nýja plata I Adapt kemur ekki ein- göngu út á Íslandi, heldur einnig í Bandaríkjunum. „Morpheus heitir fyrirtæki sem gefur út og framleiðir diska, en þeir eru líka útgáfufélag með mjög mikla dreifingu og alls- konar tónlist. Þeir skrifuðu okkur og fannst platan okkar það góð að þeir vildu gefa hana út í Bandaríkjunum. Svo við duttum algjörlega í lukkupott- inn.“ Á Íslandi er það hinsvegar nýstofn- að fyrirtæki, mammaþín! útgáfa, sem stendur að dreifingu plötunnar. „Þau [Páll Hilmarsson og Hanna Guð- mundsdóttir] stofnuðu sérútgáfu ut- anum þetta,“ segir Birkir. „Aftur duttum við í lukkupottinn. Eftir langa hrinu af óheppilegum atvikum, verða menn heppnir á endanum.“ Samhugur í þungarokki I Adapt leikur á Sköllfest hinn 11. september næstkomandi. Tónleikarn- ir fara fram í Hellinum í Tónlist- arþróunarmiðstöðinni, en þar munu fleiri mætar sveitar reka upp tóna, s.s. Kimono og Blacklisted frá Am- eríku. I Adapt hyggur einnig á tónleika- ferð um Bandaríkin í byrjun október áður en hún svo leikur á Airwaves. Birkir segir mikla samkennd ríkja innan þungarokks-senunnar; í Banda- ríkjunum munu hann og hinir liðs- menn I Adapt gista heima hjá ýmsum kunningjum og músíkfélögum. „Þið gerið okkur greiða – við gerum ykkur greiða,“ segir Birkir um stemninguna í þungarokkinu. En er I Adapt á brún meiksins? „Já, í svona pönk-samhengi þá er- um við það,“ segir Birkir og hlær. Alltaf í lukkupottinum Á brúnni I Adapt hefur um langa hríð verið í fararbroddi harðkjarnasveita og gefur nú út sína þriðju breiðskífu. / ÁLFABAKKA ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6:30 - 8:30 - 10:30 LEYFÐ LICENSE TO WED kl. 6 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára DIGITAL THE BOURNE ULTIMATUM kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 1:30 - 4 LEYFÐ DIGITAL RATATOUILLE m/ensku tali kl. 3:30 LEYFÐ SHREK 3 m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ / KRINGLUNNI DISTURBIA kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.14.ára DISTURBIA kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.14.ára LÚXUS VIP LICENSE TO WED kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 B.i.7.ára ASTRÓPÍA kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 LEYFÐ RATATOUILLE m/ensku tali kl. 8 - 10:30 LEYFÐ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 12:30 - 3 - 5:30 LEYFÐ DIGITAL THE TRANSFORMERS kl. 2:30 - 5:15 - 8 - 10:40 B.i.10.ára THE TRANSFORMERS VIP kl. 2 B.i.10.ára SHREK 3 m/ísl. tali kl. 12:30 LEYFÐ HARRY POTTER kl. 12:30 - 3 B.i.10.ára WWW.SAMBIO.IS SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á Þrjár vikur á toppnum í USA BÝR RAÐMORÐINGI Í ÞÍNU HVERFI? eeeee - LIB, TOPP5.IS eeee - S.V, MBL HLJÓÐ OG MYND SÝND M EÐ ÍSLE NSKU OG ENS KU TAL I Ertu að fara að gifta þig? Þá viltu alls ekki lenda í honum!!! Drepfyndin gamanmynd með hinumeina sanna Robin Williams og ungstirninu Mandy Moore. HLJÓÐ OG MYND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.