Morgunblaðið - 16.10.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2007 31
Atvinnuauglýsingar 569 1100
Miklir tekjumöguleikar!
Mömmu gengur vel. Hjá Mömmu starfar lífsglatt, þjónustulundað og
metnaðarfullt starfsfólk sem hamast við að gera viðskiptavininn
ánægðan og nýtur sín í skemmtilegri vinnu.
Mamma ætlar að fjölga í hópnum og þarfnast nú fleiri
sölu- og tæknimanna.
Starfsmenn í söludeild sinna ráðgjöf og sölu til viðskiptavina
Mömmu. Ef þú hefur áhuga á líflegu starfi í söludeild skaltu hafa
samband með tölvupósti á axel@mamma.is eða í síma 414-9000.
Tæknideild Mömmu sér um að tengja myndlykil og beini fyrir
viðskipatvininn, stilla tölvur, kanna snúrur og kapla, uppfæra
hugbúnað og fleira.
Okkur vantar starfsmenn í almenna tækniþjónustu sem og faglærða
einstaklinga í flóknari verk. Ef þú vilt vinna við spennandi verkefni í
tæknideild Mömmu skaltu hafa samband með tölvupósti
á helen@mamma.is eða í síma 414-9000.
414 9000
Sjónvarp
L S MS M L
Sími
Internet Heimavörn
S M L
& Tölvur
S M L
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
M
A
M
3
96
08
10
.2
00
7
Raðauglýsingar 569 1100
Húsnæði óskast
Skrifstofushúsnæði
óskast
Óskum eftir 350 til 500 fm húsnæði til leigu eða
kaups fyrir lögmenn á svæði 104-105-108 í
Reykjavík. Einnig kemur til greina húsnæði
nálægt Smáralind í Kópavogi. Afhending ekki
seinna en 1. janúar ‘08.
Vinsamlega hafið samband við Ísak V.
Jóhannsson í síma 822 5588.
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Vaðlabyggð 6, eignarhl. Svalbarðsstrandarhreppi (228-7283), þingl.
eig. Elías Hákonarson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
föstudaginn 19. október 2007 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
15. október 2007.
Eyþór Þorbergsson, ftr.
Tilkynningar
Tilboð/Útboð
Umsókn um þátttöku í
listasumri á Akureyri 2008
Menningarmiðstöðin í Listagili á Akureyri
auglýsir eftir umsóknum um þátttöku í Lista-
sumri 2008 sem standa mun frá Jónsmessu
til ágústloka. Jafnframt er mögulegt að skila
inn umsóknum og hugmyndum fyrir
Listasumar 2009.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 2008.
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á
heimasíðu Akureyrarbæjar, www.akureyri.is,
undir ,,Hraðleiðir”.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar er
hægt að nálgast á skrifstofu Menningarmið-
stöðvarinnar, í síma 466-2609 eða í netpósti á
listagil@listagil.is.
Umsóknir skulu sendar til:
Menningarmiðstöðvarinnar Listagili,
Ketilhúsinu, Pósthólf 115, 602 Akureyri.
Auglýsing
um allsherjaratkvæðagreiðslu
um sameiningu Sveinafélags
pípulagningamanna og
Félags iðn- og tæknigreina (FIT).
Félagsstjórn og trúnaðarráð Sveinafélags
pípulagningamanna hefur samþykkt að láta
fara fram allsherjaratkvæðagreiðslu um sam-
einingu félagsins og Félags iðn- og tækni-
greina (FIT).
Allsherjaratkvæðagreiðsla fer fram með leyni-
legri póstatkvæðagreiðslu.
Kjörgögn hafa verið send til félagsmanna.
Kjörgögn skulu hafa borist kjörstjórn, Skipholti
70, 105 Reykjavík, fyrir kl. 16.30 mánudaginn 5.
nóvember 2007. Póststöð kjörstjórnar er póst-
stöð Íslandspósts, Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík.
Heimilisfang kjörstjórnar er á skrifstofu
Sveinafélags pípulagningamanna, Skipholti 70,
105 Reykjavík.
Kynningarfundur um sameiningu
félaganna verður haldinn miðvikudaginn
17. október kl. 20.00 í sal félagsins í
Skipholti 70.
F.h. kjörstjórnar
Sveinafélags pípulagningamanna,
Helgi Pálsson.
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Ragnhildur
Filippusdóttir, Símon Bacon
og Guðríður Hannesdóttir
kristalsheilari auk annarra,
starfa hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma. Upplýsingar um
félagið, starfsemi þess, einka-
tíma og tímapantanir eru alla
virka daga ársins frá kl. 13-18.
auk þess oft á kvöldin og um
helgar.
SRFR
I.O.O.F. Rb. 4 15610168-8½ III*
I.O.O.F. Ob.1, Petrus 18810168
E.T.1.FL.
EDDA 6007101619 I
Fréttir í
tölvupósti
Raðauglýsingar
sími 569 1100
i t fuhús i
BÆJARSTJÓRN Horna-
fjarðar fagnar fram komnum
mótvægisaðgerðum ríkis-
stjórnarinnar vegna skerð-
ingar á þorskkvóta. Í bókun
bæjarstjórnar segir að þessar
tillögur hafi það að markmiði
að renna fleiri stoðum undir
atvinnulíf á landsbyggðinni
og auka fjölbreytni.
„Það samræmist þeirri
stefnu sem Sveitarfélagið
Hornafjörður hefur fylgt
undanfarin ár. Nýheimar
hafa nú verið starfræktir í
fimm ár og hafa þegar sett
mark sitt á samfélagið. Sá
stuðningur sem samfélagið
fær nú, samkvæmt þessum
aðgerðum skiptir afar miklu.
Bæjarstjórn bindur einnig
vonir við að góður hluti af því
fjármagni sem skilgreint er í
mótvægisaðgerðum til upp-
byggingar ferðaþjónustu og
endurbóta á fasteignum rík-
isjóðs renni til Horna-
fjarðar.“
FRÉTTIR
NÁMSKEIÐ sem er ætlað
þeim sem þurfa að rýna í árs-
reikninga fyrirtækja og gera
ýmsar greiningar á þeim
verður haldið á vegum End-
urmenntunar Háskóla Ís-
lands mánudaginn 29. og
miðvikudaginn 31. október
næstkomandi kl. 9-12.
Reiknað verður með að
þátttakendur séu læsir á árs-
reikninga, þ.e. hafi góðan
skilning á eðli þeirra og
formi.
Námskeiðið verður haldið
í Endurmenntun HÍ, Dun-
haga 7. Umsjón hefur Bjarni
Frímann Karlsson, lektor í
viðskipta- og hagfræðideild
HÍ. Verð er 24.600 krónur.
Greining ársreikninga
Fagna mótvægisaðgerðum