Morgunblaðið - 16.10.2007, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Heilsa
Viltu bæta heilsuna og fækka
aukakílóum? Hafa enga hungurtil-
finningu? Ná kjörþyngd og halda
henni? Líða betur líkamlega? Hafa
meiri orku og lífsgleði? LR henning
kúrinn er lausnin. Upplýsingar i
Grænu kistunni www.graenakistan.is
LÉTTIST UM 20 KG Á 16 VIKUM Á
LR-KÚRNUM Þú færð meiri orku,
meira úthald, sefur betur og auka-
kílóin hreinlega fjúka af. Engin
örvandi efni. Uppl. hjá Dóru í síma
869-2024/www.dietkur.is
Nudd
Heilnudd, svæðanudd,
sogæðanudd, saltnudd og regndropa-
meðferð. Öll almenn snyrting.
Snyrtistofan Hrund,
Grænatúni 1, Kópavogi.
Sími 554 4025.
Geymslur
VERÐFELLUR HÚSVAGNINN
ÞINN ÚTI Í VETUR? Fyrsta flokks
húsnæði á Eyrarbakka. Upphitað og
nýstandsett. Stór hjólhýsi/húsbílar =
95 þús. Minni hjólhýsi/húsbílar = 79
þús. Fellihýsi = 55 þús. S: 564-6500.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Sandspörslun og málun
Upplýsingar í síma 893 5537 og
Arno@internet.is
Arnar málarameistari.
Húsasmiður. Get bætt við mig verk-
efnum. Allt innan og utanhúss.
Upplýsingar í síma: 863-1929.
Tómstundir
Plastmódel í miklu úrvali.
Tómstundahúsið, Nethyl 2,
sími 587-0600.
www.tomstundahusid.is.
Golf
Til leigu á Spáni raðhús fyrir 8-10
manns. Til leigu glæsileg raðhús á
frábæru verði. Frábær aðstaða til
sólbaða. Veitingastaðir í tugatali,
stutt í gólf og ströndina. Uppl. í
s. 695 1239, www.spanarhus.com.
Til sölu
Ný sending af Arcopédico
leðurskóm með lausum inn-
leggjum. Breyttur opnunartími,
þriðjudaga til föstudaga kl.13- 18.
Ásta skósali,
Súðarvogi 7.
Opið þriðjud. til
föstudag frá 13-18.
Sími 553 6060.
Þjónusta
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga. Vatns-
klæðning, panill, pallaefni, parket
o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði.
Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Einangrunarplast - takkamottur
Framleiðum einangrunarplast,
takkamottur fyrir gólfhitann, fráveitu-
brunna Ø 400, 600 og 1000 mm,
vatnslásabrunna, vatnsgeyma, sand-
föng, olíuskiljur, fituskiljur, rotþrær,
vegatálma og sérsmíðum.
Verslið beint við framleiðandann,
þar er verð hagstætt.
Einnig efni til fráveitulagna í jörð.
Borgarplast, Seltjarnarnesi,
sími 561 2211,
Borgarplast, Mosfellsbæ,
sími 437 1370.
Heimasíða: www.borgarplast.is
Ýmislegt
Hágæða unaðskrem
fyrir konur
www.pleasurecreme.is
BÆKLINGA
prentun
580 7820
BannerUp
Taska
fylgir
myndrenninga-
580 7820
standar
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið.
Gallabuxur m/teygju, 95% bómull
5% strets. Jakki, 100%
bómull. Toppur sandlitur,
100% bómull.
Sími 588 8050.
Ný spariföt í október
GreenHouse haust -vetrarvaran
er komin. Verið velkomin að sækja
frían bækling.
Opið í dag, þriðjudag 13-19.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Nýkomið mikið úrval
af flottum öklaskóm úr vönduðu
leðri.Margar gerðir. Stærðir 35 -40
Verð kr. 12.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
NÝKOMIÐ AFTUR
Mjúkar en veita mjög gott
aðhald í stærðum S,M,L,XL á kr.
1.950,--
Virkilega fínar í stærðum S,M,L,XL
á kr. 1.950,-
Góðar síðar aðhaldsbuxur fínar í
ræktina eða gönguna í stærðum
S,M,L,XL á kr. 2.750,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Bílar
EIGENDASKIPTI
ÖKUTÆKJA
Á VEFNUM
Nú er hægt að færa
eigendaskipti og skrá
meðeigendur og
umráðamenn bifreiða
rafrænt á vef Umferðar-
stofu, www.us.is.
VW Polo árg. '02 ek. 60 þús. km.
til sölu VW Polo 1,4. árg. 2002 ek.
60.000 km. Upplýsingar s: 697 7685.
Toyota árg. '00 ek. 118 þús. km.
ssk. álfelgur, CD spilari, nýleg tíma-
reim (jún '06) nýskoðaður '08 topp
eintak. Arnar 821-6041 aaspar@mi.is
Suzuki XL7 Limited árg 2002 ekinn
83 þ. eins og nýr, aldrei keyrður á vet-
urna, leður, loftkæling, sóllúga. Verð
2.1 Uppl. email smarih@centrum.is
eða s: 564 5467.
Glæsilegur Jeep Grand Cherokee
Limited Hemi 6/2005, fjórhjólad. með
leðursætum, sjónvarpi og navigator.
Jeppinn er ekinn 20 þús. km, 5 dyra
og bensínknúinn, slagrými 5700 cc.
Verð 3.980.000. Uppl. í síma 893-6399.
Audi Allroad 2003.
Ek. 95 þús. mílur. 2,7 vél með 2
túrbínum, 250 hö. Beinskiptur.
Loftpúðafjöðrun, leður, topplúga, raf-
magn í öllu, Bose hljóðkerfi. Lúxusbíll
með öllu hugsanlegu og sér ekki á
honum. Nýr svona bíll kostar 9,3
millj. Verð 2.950 þús. Sími 899 2005.
Fellihýsi
Geymsluhúsnæði - fellihýsi
Höfum til leigu nokkur pláss undir
fellihýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu
rými í Borgarfirði á sanngjörnu verði.
Uppýsingar í síma 899 7012.
Þjónustuauglýsingar 5691100
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Fréttir
á SMS
SIMONE Bunse lektor við INCAE viðskiptaháskólann á Kosta
Ríka flytur fyrirlestur í dag, þriðjudaginn 16. október, kl.
16.30 í Öskju, stofu 131.
„Umbætur á hinu róterandi forsætishlutverki í Evrópusam-
bandinu drógu fram mikinn mun á afstöðu stórra og smárra
aðildarríkja sambandsins til þess. Stærri ríkin reyndu að fá
forsætishlutverkið afnumið en hin smærri vörðu það grimmi-
lega,“ segir í fréttilkynningu.
Nánar á vefsíðunni www.hi.is.
Erindið verður haldið á ensku. Aðgangur er ókeypis og öll-
um opinn.
FRÉTTIR
Frumkvöðlahlutverk
smáríkja í ESB
MÁLÞING um brjósta-
krabbamein verður í Hafn-
arborg í Hafnarfirði í dag,
þriðjudaginn 16. október,
kl. 20 á vegum Samhjálpar
kvenna, Krabbameinsfélags
Hafnarfjarðar og Krabba-
meinsfélags Reykjavíkur.
Í upphafi verður boðið
upp á léttar bleikar veit-
ingar og Jóna Einarsdóttir
leikur létt lög á harm-
ónikku. Síðan flytur Helgi
Sigurðsson prófessor erindi
um stöðu mála varðandi
brjóstakrabbamein og nýj-
ungar í meðferð. Þá segja
Halla M. Hallgrímsdóttir
og Magnea S. Ingimund-
ardóttir frá reynslu sinni af
sjúkdómnum. Í lokin syng-
ur Ragnheiður Gröndal
nokkur lög. Fundarstjóri
verður Sigþrúður Ingi-
mundardóttir hjúkrunar-
fræðingur.
Málþingið, sem er öllum
opið, er hluti af árveknis-
átaki um brjóstakrabba-
mein þar sem frætt er um
sjúkdóminn og konur
hvattar til að nýta sér boð
Leitarstöðvar Krabba-
meinsfélagsins um röntgen-
myndatöku. Styrktaraðilar
málþingsins eru Estée
Lauder, Hafnarfjarðarbær
og Roche.
Rætt um brjóstakrabba-
mein í Hafnarborg