Morgunblaðið - 16.10.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.10.2007, Blaðsíða 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Guðný Ásta og mamma hennar ÞEKKIR einhver þessa konu? Aftan á myndinni stendur ,,Guðný Ásta og mamma hennar“. Fleiri gamlar myndir má sjá á: http://fellsendi.bloggar.is Hvet Dalamenn og Borgfirðinga sérstaklega til að skoða þessar mynd- ir. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir, sagnfræðingur. Sími 899-0489 sigridur.hjordis@internet.is Ekki meir, ekki meir ÞAÐ ástand sem nú ríkir í borg- arstjórn Reykjavíkur er óþolandi. Ég legg til að gengið verði til kosninga hið fyrsta. Jafnframt verði borg- arbúar beðnir að svara einni spurn- ingu: Viltu að OR einbeiti sér að því að bæta þjónustu og lækka verð? Eða: Viltu að OR taki þátt í útrás? Þolinmæði Íslendinga er á þrotum. Sífellt fleiri átta sig á hvernig í pott- inn er búið. Sátt verður að nást um að snúa af þessari braut og þeir sem reyna að standa gegn því, standi skil gerða sinna. Með von um betri tíð, GB. Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand JÓN SEGIR AÐ ÞAÐ ÆTTI AÐ VERA GAMAN AÐ BORÐA KVÖLDIÐ Í KVÖLD HEITIR, „MAÍS ER FYNDINN“ HA... HA... HA... VÍÍÍ! HÉRNA KEMUR STÓRA, VONDA RISAEÐLAN! HÉRNA KEMUR STÓRA, VONDA, RISAEÐLAN! PABBI, GETUR ÞÚ LAGAÐ ÞYRLUHÚFUNA MÍNA? ÉG VAR AÐ SETJA HANA SAMAN EN HÚN BROTNAÐI LÁTUM OKKUR SJÁ ÞÉR TÓKST ÞAÐ! ÉG TRÚI ÞESSU EKKI! MAMMA, PABBA TÓKST AÐ LAGA EITTHVAÐ! HA? PABBA ÞÍNUM? ALLT Í LAGI! NÚ ER NÓG KOMIÐ! ÞETTA ER EKKI SVO SLÆMT, ÞÚ BRAUST BARA LOKIÐ FYRIR RAFHLÖÐUNA. ÉG SKAL BARA LÍMA ÞETTA SAMAN OG TENGJA VÍRINN SVONA! ALVEG EINS OG NÝ! NÚNA SKULUM VIÐ BARA LEYFA ÞESSU AÐ VERA Í SMÁ STUND Á MEÐAN LÍMIÐ ÞORNAR ÉG HEYRÐI FRÁBÆRAN BRANDARA Í DAG! ÞÚ VEIST AÐ ÉG ÞOLI EKKI AÐ HORFA Á ÞIG SEGJA ÓVIÐEIGANDI BRANDARA! VÍKINGUR SAT Á BAR, ÞEGAR ÞAÐ SETT- IST MUNKUR VIÐ HLIÐINA Á HONUM... VENJULEGA FÖRUM VIÐ TIL OHIO... EN Í ÁR FANNST OKKUR GÓÐ HUGMYND AÐ KÍKJA TIL FLÓRÍDA VÁ, MAMMA! VIÐ TRÚUM ÞVÍ EKKI AÐ ÞÚ SÉRT AÐ HUGSA UM AÐ FLYTJA HINGAÐ KRAKKAR... ÉG ER FARIN AÐ ELDAST OG HLUTIRNIR BREYTAST EN ÞÚ HEFUR ALLA TÍÐ VERIÐ SVO SJÁLFSTÆÐ ÉG ER ÞAÐ ENN! ÉG VEIT HINS VEGAR AÐ ÉG GET BARA REITT MIG Á FJÖLSKYLDUNA EF EITTHVAÐ KEMUR UPPÁ HVERSU LENGI HEFUR ÞÉR LIÐIÐ SVONA? SÍÐAN AÐ SÍÐASTI KÆRASTINN MINN HÆTTI MEÐ MÉR HVAÐ UM MIG? MÉR ÞYKIR ÞETTA VIRKILEGA LEITT... EN ÞAÐ ER DAGUR EFTIR ÞENNAN DAG ÉG VERÐ AÐ FARA ÚT OG NÁ MYNDUM FYRIR JAMESSON, SVO ÉG FÁI BORGAÐ dagbók|velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is ÞAÐ er fallegt yfir að líta smábátahöfnina í Keflavík á sunnudegi í októ- ber. Rennisléttur sjór og einn fiskimannanna heldur til veiða. Aðrir láta sér fátt um finnast enda hvíldardagurinn. Ljósmynd/Arnór Ragnarsson Fallegur haustdagur í Keflavík FRÉTTIR NÝ samtök umhverfis- og náttúru- verndarmanna í tengslum við Sam- fylkinguna voru stofnuð sl. laugar- dag. Samtökin heita Græna netið – félag jafnaðarmanna um náttúruna, umhverfið og framtíðina, og er þeim bæði ætlað að vera vettvangur um- ræðna og stefnumótunar og að veita forystumönnum flokksins í þessum málaflokkum samráð, hvatningu og aðhald, segir í fréttatilkynningu. Formaður Græna netsins var kjörinn Mörður Árnason og stjórn- armenn ásamt honum eru Dofri Hermannsson, Helga Rakel Guð- rúnardóttir, Katrín Theodórsdóttir, Ragnhildur Sigurðardóttir (varam.), Sigurður Ásbjörnsson og Sigrún Pálsdóttir (varam.) Í ályktun frá stofnfundinum er fagnað umhverfisáherslum í stjórn- arsáttmála ríkisstjórnarinnar. Stjórnin er jafnframt hvött til að af- stýra áformum Landsvirkjunar um miðlunarvirkjanir í meirihluta Þjórsár og gefa skýrt til kynna að engar eignarnámsheimildir verði veittar í því skyni. Þá skorar fund- urinn á stjórnvöld að meta um- hverfisleg, hagræn og samfélagsleg áhrif af fyrirhuguðu álveri í Helgu- vík og tengdum framkvæmdum með heildstæðum hætti, og beinir því til nýs meirihluta í Reykjavík að sjónarmið náttúru- og umhverfis- verndar komi ríkulega við sögu við endurskoðun á stefnu Orkuveitunn- ar. Ný samtök umhverfis- og náttúruverndarmanna „Græna netið“ leggst gegn miðlunar- virkjunum í Neðri-Þjórsá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.