Morgunblaðið - 17.10.2007, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 17.10.2007, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 17. OKTÓBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ - Kauptu bíómiðann á netinu - Good Luck Chuck kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 14 ára Good Luck Chuck kl. 3:45 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Halloween kl. 8 - 10:25 B.i. 16 ára Superbad kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Shoot’em Up kl. 10:20 B.i. 16 ára Hákarlabeita m/ísl. tali kl. 3:50 - 6 Hairspray kl. 5:30 - 8 Brettin Upp m/ísl. tali kl. 4 The Simpsons m/ísl. tali kl. 3:45 (Síðustu sýn) 300 kr. Good Luck Chuck kl. 8 - 10 B.i. 14 ára The Kingdom kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Halloween kl. 6 B.i. 16 ára SuperBad kl. 6 B.i. 12 ára Sími 564 0000Sími 462 3500 Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Sími 551 9000 4 Months Enskur texti kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Edge of Heaven Enskur texti kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára Alexandra Enskur texti kl. 6 - 10:15 B.i. 14 ára Halloween kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára Veðramót kl. 5:40 - 8 B.i. 14 ára eeee - R.V.E., FRÉTTABLAÐIÐ eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ * Gildir á allar sýningar í Regn- boganum merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * SÍ ÐU ST U SÝ N. Verð aðeins300 kr. DÓMSDAGUR DJÖFULSINS! FRÁ MEISTARA ROB ZOMBIE KEMUR EIN SVAKALEGASTA MYND ÁRSINS! STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA eee Dóri DNA - DV SAGAN SEM MÁTTI EKKI SEGJA eeee - S.V., MBL eeee - R.H., FBL eee T.V. Kvikmyndir.is eee - J.I.S., Film.is eee - T.S.K., Blaðið Hasar og adrenalín flæði frá upphafi til enda Ver ð aðeins 600 kr. HVERNIG STÖÐVAR ÞÚ ÓVIN SEM ER ÓHRÆDDUR VIÐ AÐ DEYJA? Frá gaurnum sem færði okkur The 40 Year Old Virgin og Knocked Up Bölvun eða blessun ? Sofðu einu sinni hjá Chuck og næsti maður sem þú hittir er ást lífs þíns. Brjálæðislega fyndin mynd!! ATH: EKKERT HLÉ OG MIÐASÖLU LÝKUR ÞEGAR SÝNING MYNDAR HEFST 3 MEISTARAVERK FRUMSÝND eeeee - Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið eeee - Anna Sveinbjarnardóttir, Morgunblaðiðð eeeee - Sæbjörn Valdimarsson, Morgunblaðið - Dóri DNA, DV - J.I.S., FILM.IS - T.S.K., Blaðið - H.J., MBL - LIB, Topp5.is KVIKMYND EFTIR ALEXANDR SOKUROV KVIKMYND EFTIR FATIH AKINToppmyndin á Íslandi í dag! Aðsókn á Alþjóðlega kvik-myndahátíð í Reykjavík,RIFF, var góð í ár, sætanýt- ing um 84%. Svo segir á vef hátíð- arinnar. Flestir áhugamenn um kvikmyndir eru sammála um ágæti slíkra hátíða enda gefst sjaldan eða aldrei jafngott tækifæri til að sjá kvikmyndir sem ekki eru banda- rískar eða breskar. Sami söngurinn heyrist í hvert sinn sem boðið er upp á slíka hátíð, söngurinn um að ekkert sé í boði í íslenskum kvik- myndahúsum annað en Hollywood- myndir. Það er líka nokkuð nærri sannleikanum. Bíóklúbburinn Græna ljósið er undantekningin og ber að hrósa þeim sem að klúbbn- um standa fyrir framtakið. Þar er líka sleppt hléi og lítið af auglýs- ingum. Sjálfsagt mætti gagnrýna klúbbinn fyrir að ganga ekki lengra og taka meiri áhættu í kvikmynda- vali en það ætla ég ekki að gera, ánægður með klúbbinn.    Lítill fugl hvíslaði því hins vegarað mér að aðsókn væri ekki eins góð að myndum Græna ljóssins og menn vonuðust til. Veit ekki hversu áreiðanlegur sá fugl er og sel ekki dýrar en ég keypti. Ekki er hægt að kenna slöppum kvikmynd- um um ef sú er staðan. Spænska myndin Völundarhús Pans (El lab- irinto del Fauno) var til að mynda stórgóð og Græna ljósið bauð upp á fína kvikmyndahátíð. Draga má í efa að Völundarhús Pans hefði rat- að í kvikmyndahús ef Græna ljósið hefði ekki verið til staðar. Ef það er rétt að aðsókn sé ekki nægilega góð þá vekur það furðu. Maður gæti dregið þá ályktun að meint eft- irspurn eftir öðru en Hollywood- myndum sé ekki fyrir hendi. RIFF virðist þó afsanna það. Hvað er eig- inlega á seyði? Kannski finnst þeim sem eru áhugamenn um þessar „öðruvísi myndir“ ekkert gaman að fara í bíó nema það sé kvikmyndahátíð. Taka þetta með trukki, háma í sig af hlaðborðinu í marga daga og bíða svo í hálft ár eftir næstu veislu. Kannski komast þeir ekki í bíó á öðrum tíma en hátíðartíma. Fæst ekki barnapía? Getur verið að þess- ir kvikmyndaáhugamenn vilji um- gangast sína líka, eiga gáfulegar samræður um kvikmyndalistina yf- ir rauðvínsglasi? Þegar engin er kvikmyndahátíðin láta þeir sér leigurnar nægja, og skrifa kannski einn eða tvo pistla um ómögulegt kvikmyndaúrval í landinu og skelfi- legt andleysi kvikmyndahúsrek- enda.    Spurningin er sú hvort Íslend-ingar þurfa yfirleitt á kvik- myndahúsum að halda til að berja þessar öðruvísi kvikmyndir augum. Þá á ég við evrópskar, svonefndar listrænar, heimildarmyndir, mynd- ir framleiddar utan Bandaríkjanna og Bretlands o.s.frv. Af hverju ætti maður, sem vill sjá slíkar myndir, að fara í bíó yfirleitt? Hann getur alveg séð þessar myndir í sjónvarp- inu, getur keypt þær á Netinu eða leigt þær sem fást á mynd- bandaleigum. Og beðið eftir næstu kvikmyndahátíð. RIFF bauð upp á frábært úrval heimildarmynda og kvikmynda í ár. Mig langaði á mjög margar þeirra en komst bara einu sinni í bíó. Ég sá danska verðlaunamynd, Listina að gráta í kór, mikið lista- verk sú mynd. Ég sat í þröngu Tjarnarbíói, hnén nudduðust við stólbakið fyrir framan og myndin fyllti ekki út í tjaldið. Hljóðið var frekar lágt en dugði þó. Undir lokin var svona 30°C hiti í bíósalnum. Ég hefði heldur kosið að sjá myndina í sjónvarpi, sitjandi eða liggjandi í mínum huggulega sófa með mitt ódýra poppkorn og sódavatn. Það var aðeins eitt sem gerði það þess virði að vera heldur í bíósal en heima, að leikstjórinn sat fyrir svörum eftir að sýningu lauk. Margir bíógesta sýndu hins vegar blessuðum leikstjóranum mikinn dónaskap með því að ganga úr saln- um á meðan hann reyndi að svara spurningum. Eins og hann hrein- lega væri ekki þarna.    Það er enda margt sem geturspillt fyrir bíóferðum. Maður festir skóna í kókklístri á gólfinu, þarf að hlusta á unglinga tala í far- síma og hlæja að grafalvarlegum atriðum. Það er okrað á manni í sjoppunni og ausið yfir mann aug- lýsingum. Nema maður sé í Græna ljósinu eða á kvikmyndahátíð þ.e.a.s. Mér finnst hefðbundin bíó- ferð ekki 950 króna virði og held ég sé ekki einn um það. Bíóferð fyrir tvo með poppi og kóki, um 3.000 krónur. Fyrir þann pening má leigja sér fimm kvikmyndir. Eða eina og panta sér pítsu. Hvers virði er bíóferð? Ég bara spyr. Ljósið í myrkrinu AF LISTUM Helgi Snær Sigurðsson »… og skrifa kannskieinn eða tvo pistla um ómögulegt kvik- myndaúrval í landinu og skelfilegt andleysi kvik- myndahúsrekenda. Listin að gráta í kór Skyldu þessir dönsku feðgar vera sáttir við bíóúrvalið í Reykjavík? helgisnaer@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.