Morgunblaðið - 30.10.2007, Side 13

Morgunblaðið - 30.10.2007, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. OKTÓBER 2007 13 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF ● FL GROUP hefur gert tilboð í allt útistandandi hlutafé Trygginga- miðstöðvarinnar en fyrir á félagið 97,92% hlutafjár TM. Í tilkynningu til kauphallar OMX segir að um sé að ræða valfrjálst tilboð en FL Group hefur enn ekki fengið heimild Fjármálaeftirlits til þess að fara með meira en 50% at- kvæðisrétt í TM og fái það ekki slíka heimild er félagið skuldbundið til þess að selja hlut sinn í TM til þriðja aðila. Yfirtökutilboð í TM =6> =6>  ! 67 67 : : =6> 2?> !  6 7 6 7 : : @ AB   ' C !  ! 67 67 : : D @(> !  !  67 67 : : =6>3)1 =6>4  ! ! 87 67 : : "# $%&      '$%& (')*+', # -  . 5  *6 (  7  7 7 7  7   7  7 7 7  7 7  7 7 7 7 7 7  7 7   7 7   7 7 7       !" " # " $" %#" $%" &'" $$" " " " $ " $$" " $(#" " " $&" " $!"  '!!" "  #%&"   F'  G '   D # ' 2 G  ,.+& /.&,/ -,&++,&+/- ,, &,+&+, ,,1&1/&)+1 ,++&&, ))&)1-&,) - &),+&/ &-)&-/.&) +,&)11&1/+ ),+&1--&.-- ,/1&)/ &  ,&),&/ . ))+& -  1&/+& 1  /-& )&+)&.,  ,.&-,1&1  )/ & . &-)   )-& ))&    ))*) /1*. ,*/1  *11 .*- *,  *+1 ))) * *) )+*1 /*,1 ),*1 *- /* . )-1* //1* )*, ).* 1*.1 ))* *1 )1*    , ,1*   ))*), //* ,*+  *. .*+ */ 1* )))* * )+*) /*  ) * *, /* + )-)1* .* )*,/ ,* 1*-, ),*  )1*1 +*  , -*  /*.1 8' G + ) ,- ) , )) + ))+ + ,  - )  +  ) )  ))  +   +   @   &  +&)&. +&)&. +&)&. +&)&. +&)&. +&)&. +&)&. +&)&. +&)&. +&)&. /&)&. +&)&. +&)&. /&)&. +&)&. /&)&. +&)&. +&)&. /&)&. +&)&. ))&)&. +&)&. /&)&. &-&. +&)&. )-&)&. 1&)&. / 7((  (  I G!& ?  8 I G!& EJ !& 7I G!& I   !& F&E$G    ' ;K '  I G!& 2 G9  !& 7 '  '!&  $ ?    &&!& D$!& L !& 8  "/ - 9   ,/1!& (K !& ( KM  $M0 E?   I G!& N  ?  ;K 'KI G!& 6 !& O! !& MP= D   $8 !& Q  8 !&   4 ' - :  R  ( $  $R & F?I '!& F $G !& ÞETTA HELST ... ● FASTLEGA var búist við því að Stan O’Neal, forstjóri bandaríska fjárfestingarbankans Merrill Lynch, myndi segja starfi sínu lausu í gær, eða að honum yrði sagt upp. Samkvæmt frétt Wall Street Journ- al samþykkti stjórn bankans um helgina að láta O’Neal fara en eins og greint var frá í Morgunblaðinu á laugardag hafði O’Neal aflað sér óvinsælda með því að leggja það til við stjórnendur Wachovia að bank- arnir færu í eina sæng. Þá þótti upp- gjör Merrill Lynch ekki gott og var staða O’Neal því orðin tæp fyrir. Búist við afsögn O’Neal ● ÚRVALSVÍSITALA aðallista kaup- hallar OMX á Íslandi stóð í 8.163,45 stigum við lokun markaðar í gær og lækkaði hún um 0,47% frá síðasta viðskiptadegi. Mest hækkuðu bréf Atlantic Petroleum, um 4,31%, en mest lækkun varð á bréfum Ice- landair, þau lækkuðu um 6,02% í kjölfar tilkynningar þess efnis að af- koma þriðja ársfjórðungs yrði undir væntingum. Bréf Spron halda áfram að hækka, hækkun gærdagsins nam 2,99%. Mest viðskipti í gær voru með bréf Kaupþings, 2,8 milljarðar, en heild- arviðskipti voru 13,1 milljarður, þar af 5,5 milljarðar með hlutabréf. Icelandair féll mikið Eftir Bergljótu Leifsdóttur Mensuali í Róm AÐALFUNDUR Ítalsk-íslenska við- skiptaráðsins var haldinn á Grand Hotel de la Minerve í Róm 26. októ- ber sl. Var aðalfundurinn lokavið- burður dagskrár sem hófst með kynningarfundi um fjárfestingar á Íslandi og Fjárfestingarstofa Ís- lands og sendiráð Íslands í Róm stóðu sameiginlega að. Til stendur að á næstu mánuðum verði slíkir fundir haldnir í samvinnu við ræð- ismenn Íslands í helstu borgum Ítalíu og viðkomandi verslunarráð. Að fundinum loknum var Ísland kynnt sem ferðamannaland undir yfirskriftinni „Icelandic re-genera- tion.“ Að þeirri kynningu stóðu Ice- landair, Island Tours, Ferðamála- ráð Íslands og Bláa Lónið en á kynningunni mátti sjá fólk frá ferðaskrifstofum á Ítalíu og blaða- menn frá fagblöðum í ferðaiðnaðin- um á Ítalíu auk valinna gesta. Ítalsk-íslenska viðskiptaráðið og Landsbankinn buðu síðan til stór- glæsilegs hádegisverðarfundar sem 100 manns úr stjórnmála-, við- skipta- og menntageirunum á Ítalíu og Íslandi sátu. Aðalræðumenn á hádegisverðarfundinum voru Geir H. Haarde forsætisráðherra og Emma Bonino, utanríkisviðskipta- ráðherra Ítalíu, en auk þeirra ávörpuðu þeir Halldór Jón Krist- jánsson, bankastjóri Landsbankans, og Guðjón Rúnarsson, formaður viðskiptaráðsins og framkvæmda- stjóri Samtaka fjármálafyrirtækja, fundarmenn. Meginviðfangsefni fundarins voru samskipti ríkjanna á sviði banka- og fjármála, samstarfs- möguleikar á sviði endurnýjanlegr- ar orku, almenn viðskipti og ferða- mennska. Geir H. Haarde ávarpaði fund- argesti á ágætri ítölsku og óskaði hann eftir að Emma Bonino myndi endurgjalda það með ávarpi á ís- lensku í ræðu sinni. Gerði hún það en Halldór Jón Kristjánsson aðstoð- aði hana með íslenskuna. Í ræðu sinni sagði Bonino að fyrstu kynni hennar af Íslandi hefðu verið þegar hún fór á 8. áratugnum með lest frá Ítalíu til Lúxemborgar og þaðan með flugi Icelandair til New York með millilendingu í Keflavík. Einnig minntist hún á vinskap sinn við for- seta Íslands, Ólaf Ragnar Grímsson, á 8. áratugnum. Viðskipti Íslands og Ítalíu standa á gömlum merg en fyrsti viðskipta- samningur ríkjanna var gerður 1935. Samdi Sveinn Björnsson um hann fyrir hönd Íslands. Stór Íslandskynning haldin í Rómaborg Róm Geir H. Haarde forsætisráðherra og Inga Jóna Þórðardóttir, eig- inkona hans, sóttu hádegisverðarfundinn sem haldinn var í Róm. VIÐSKIPTARÁÐ Íslands fagnar áformum Björgvins G. Sigurðssonar viðskiptaráðherra um afnám vöru- og stimpilgjalda þar sem þau séu mik- ilvægur liður í að einfalda hagkerfið og auka skilvirkni þess. Jafnframt leggst ráðið gegn hugmyndum ráð- herra um beitingu lagasetningar gegn gjaldtöku fjármála- og innheimtufyr- irtækja og segir í fréttatilkynningu frá ráðinu að „hið opinbera ætti frekar að beina kröftum sínum í átt að auknu samstarfi við hagsmunaaðila á þessu sviði“. Ráðið hvetur ráðherra til þess að skoða vandlega kosti þess að draga úr vægi sjálfskuldarábyrgða, „enda ekki á allra færi að veita annars konar tryggingar fyrir lántökum sínum“. Þá segir í fréttatilkynningu þess að áform um afnám uppgreiðslugjalda geti ekki snúið að öðrum en Íbúða- lánasjóði þar eð enginn grundvöllur sé fyrir því að banna viðskiptabönkum og sparisjóðum að innheima gjöld af þessu tagi. „Afnám þeirra myndi auka vaxtaáhættu bankanna og skekkja enn frekar stöðuna á íbúðarlánamark- aði, sem mæti þyrfti með öðrum að- gerðum,“ segir í tilkynningu VÍ. Eins og áður segir fagnar ráðið þó áformum um afnám vöru- og stimp- ilgjalda og segir þau mikilvægt skref til þess að gera hagkerfið einfaldara og skilvirkara. Afnám þessara gjalda muni „án efa stuðla að lægra vöru- verði og auknu gegnsæi í skattkerf- inu, til hagsbóta fyrir neytendur og fyrirtæki“. Viðskiptaráð hvatti til þess að þetta skref yrði stigið í skýrslu sinni „90 til- lögur að bættri samkeppnishæfni Ís- lands“, sem út kom í september síð- astliðnum, og segir það lengi hafa verið baráttumál ráðsins. „Viðskiptaráð vonar að áform þessi séu einungis forsmekkurinn að því sem koma skal, en bæði fjármálaráð- herra og viðskiptaráðherra hafa lýst því yfir að stefna eigi að afnámi flestra viðskiptahindrana,“ segir í tilkynning- unni. Blendin viðbrögð CREDITINFO Group, móðurfélag Lánstrausts og Fjölmiðlavaktarinn- ar, hefur fest kaup á 51% hlut í pólska viðskiptaupplýsingafyrirtæk- inu Credifact. Jafnframt hefur félag- ið gert samning um að kaupa 34% hlut til viðbótar snemma á næsta ári. Í fréttatilkynningu frá CIG kemur fram að Credifact sé eitt helsta við- skiptaupplýsingafyrirtæki Póllands og að hjá félaginu starfi 25 manns, í Varsjá, auk 25 verktaka um gjörvallt Pólland. Reynir Grétarsson, framkvæmda- stjóri Creditinfo Group, segir í sam- tali við Morgunblaðið að Credifact bjóði upp á mikla möguleika. Félagið selji aðeins eina vöru, greiðslusögu fyrirtækja, og því sé einfalt að bæta vöruúrval þess með þeim vörum sem Creditinfo Group selur. Pólland er einn fjölmennasti markaður Evrópu og því felast mikil tækifæri þar, enda segist Reynir lengi hafa leitað að tækifæri til þess að komast inn á þann markað. „Ég var í fundaferð í Póllandi þegar mér var bent á þetta fyrirtæki og kom að máli við eigendur þess. Þeir sögðu mér að búið væri að selja fyrirtækið og að ganga ætti frá samningum þremur vikum seinna. Ég ákvað því að láta slag standa og bjóða í það,“ segir Reynir en að hans sögn er Credifact metið á 1,1 milljón evra. Kaupir pólskt félag Reynir Grétarsson Glæsileg og vel skipulögð 100,3 fm íbúð á 5. hæð ásamt bílskýli á frábærum útsýnisstað. Íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús, þvotta- hús, baðherbergi og hol. Stórar svalir til vesturs og innangengt er í bíl- skýlið. Í kjallara er sér geymsla. Verð 26,9 millj. 7076. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Kórsalir - útsýnisíbúð m/bílskýli M bl 9 92 64

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.