Morgunblaðið - 27.11.2007, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2007 33
árnað heilla
ritstjorn@mbl.is
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Vinnustofa opin kl.
9-16.30, jóga kl. 9, postulínsmálning
og útskurður kl. 13-16.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handav.
kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9-16.30,
leikfimi kl. 9, boccia kl. 9.45.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla,
böðun, almenn handavinna, vefn-
aður, morgunkaffi/dagblöð, fótaað-
gerðir, hádegisverður, línudans, kaffi.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla,
böðun, handavinna, vefnaður, dag-
blöð, fótaaðgerðir, hádegisverður,
línudans, kaffi. Aðventuskemmtun
verður 7. des. kl. 17. Söngur og gam-
anmál, jólasaga og hátíðarsöngvar.
Jólahlaðborð frá Lárusi Loftssyni.
Miðaverð 3.500 kr. Skráning í s.
535 2760 f. miðv.d. 5. des.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Skák kl. 13, félagsvist kl. 20. Aðven-
tuhátíð 30. nóvember kl. 20, hug-
vekju flytur Karl Sigurbjörnsson
biskup. Kór FEB syngur jólasálma,
fjöldasöngur, leikþáttur, getraun o.fl.,
kaffiveitingar.
Félag kennara á eftirlaunum |
Tölvustarf í Ármúlaskóla kl. 15.15.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi
kl. 9.05 og 9.55, gler- og postulíns-
málun kl. 9.30, handavinna kl. 10,
leiðbeinandi verður við til kl. 17.
Jóga kl. 10.50, tréskurður kl. 13, ró-
leg leikfimi kl. 13, alkort kl. 13.30,
stólajóga kl. 17, jóga á dýnum kl.
17.50.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga kl. 9.15, myndlist-
arhópur kl. 9.30, ganga kl. 10, leik-
fimi kl. 11, hádegisverður kl. 11.40,
bútasaumur kl. 13, jóga kl. 18.15 og
handavinnukvöld kl. 20.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ
| Karlaleikfimi kl. 13, boccia kl. 14,
línudans kl. 12, trésmíði kl. 13.30,
spilað í kirkjunni kl. 13, vatnsleikfimi
kl. 14. Miðar á jólagleði FEBG seldir í
Jónshúsi kl. 10-16.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnu-
stofur opnar kl. 9-16, m.a. gler-
skurður/glerlist og perlusaumur, létt
ganga um nágrennið kl. 10.30,
postulínsnámskeið kl. 13. Föstud. kl.
10.30 er leikfimi (frítt) í ÍR húsinu
við Skógarsel, umsj. Júlíus Arnars.
íþróttakennari, kaffi og dæg-
urmálaspjall.
Furugerði 1, félagsstarf | Aðst. við
böðun kl. 9, bókband. Frjáls spila-
mennska kl. 13, kaffiveitingar kl. 15.
Hraunbær 105 | Handavinna, gler-
skurður, hjúkrunarfræðingur kl. 9,
boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, hádeg-
ismatur kl. 12, bónusbíllinn kl. 12.15,
kaffi kl. 15. Hárgreiðslustofan Blær
opin alla daga, sími 894 6856.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl.
9-13 hjá Sigrúnu, jóga kl. 9-11, Björg
F. Námskeið í myndlist kl. 13.30-
16.30 hjá Ágústu. Helgistund kl. 14 í
umsjón séra Ólafs Jóhannssonar.
Böðun fyrir hádegi, hádegisverður
kl. 11.30. Hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Jólapakkaskreyt-
ingar í dag og 4. des. kl. 16. Föstu-
dag 30. nóv.: Jónas Hallgrímsson:
Sveinn Einarsson og skáldin í Skap-
andi skrifum frá Gjábakka. Sama
dag er opnuð málverkasýning Stef-
áns Bjarnasonar. Ósóttir miðar á
Vínarhl. 5. jan. til sölu. Uppl. í s.
568 3132.
Íþróttafélagið Glóð | Hringdansar í
Kópavogsskóla kl. 14.20-15.20. Uppl.
í síma 564 1490 og 554 5330.
Korpúlfar, Grafarvogi | Á morgun,
miðvikudag, er félagsfundur Korp-
úlfa á Korpúlfsstöðum kl. 13.30.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg-
unkaffi, vísnaklúbbur kl. 9, boccia
kvennaklúbbur kl. 10.15, handverks-
stofa opin kl. 13, opið hús, spilað kl.
13, kaffiveitingar kl. 14.30.
Laugarneskirkja | TTT-fundur, 5.-6.
bekkur, kl. 16, kvöldsöngur kl. 20.
Þorvaldur Halldórsson leiðir sönginn
og sóknarprestur flytur Guðsorð og
bæn. Opinn syrgjendahópur í umsjá
Sigrúnar Magnúsdóttur kl. 20.30.
Trúfræðsla í umsjá sr. Bjarna á sama
tíma. laugarneskirkja.is.
Norðurbrún 1 | Smíðastofan kl. 9-16,
vinnust. í handm. kl. 9-16 m. leiðb.
Halldóru kl. 13-16, myndlist m. Haf-
dísi kl. 9-12. Þrykk og postulín m.
Hafdísi. kl. 13-16, leikfimi kl. 13.
Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á höf-
uðborgarsvæðinu | Uno-spil kl.
19.30 í félagsheimili Sjálfsbjargar á
höfuðborgarsvæðinu, Hátúni 12.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fóta-
aðgerðir, myndmennt kl. 9-16, enska
kl. 10.15, hádegisverður kl. 11.45, les-
hópur 13.30, spurt og spjallað/
myndbandasýning kl. 13, bútasaum-
ur og spil kl. 13-16, kaffiveitingar kl.
14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30, handavinnustofan opin kl. 9-
16.30, hárgreiðslu- og fótaaðgerð-
arstofa opnar alla daga, morg-
unstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, upp-
lestur framhaldssögu kl. 12.30,
félagsvist kl. 14. Félagsmiðstöðin er
opin fyrir alla aldurshópa, uppl. í
síma 411 9450.
Þórðarsveigur 3 | Hjúkrunarfræð-
ingur kl. 9 (fyrsta þriðjudag í mán-
uði), bænastund og samvera kl. 10,
bónusbíllinn kl. 12 og bókabíllinn kl.
16.45.
Kirkjustarf
Áskirkja | Opið hús kl. 10-14. Föndur
og spjall, bænastund í umsjá sókn-
arprests kl. 12, léttur hádegisverður
eftir bænastundina. Eftir hádeg-
isverð segir sóknarprestur frá ferð
sinni til vinasafnaða Áskirkju í Gaul-
ar í Noregi.
Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón-
usta kl. 17.30. Fundur með for-
eldrum fermingarbarna kl. 20, Bene-
dikt Jóhannsson sálfræðingur flytur
erindi um unglinginn og fjölskylduna.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11,
kirkjustarf aldraðra kl. 11.45, léttur
málsverður, helgistund og samvera.
Umsjón Hólmfríður Gunnarsdóttir
og sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
KFUM&K fyrir 10-12 ára kl. 17-18.15.
Æskulýðsstarf Meme fyrir 9.-10.
bekk kl. 19.30-21.30. www.digra-
neskirkja.is.
Fella- og Hólakirkja | Kyrrðarstund
kl. 12. Orgelleikur, íhugun og bæn.
Boðið er upp á súpu og brauð eftir
stundina á vægu verði. Kirkjustarf
eldri borgara hefst kl. 11. Tréskurður
og handavinna. Hjálmar Th. Ingi-
mundarson og Elíane Hommersand
koma í heimsókn. Kaffiveitingar.
Fríkirkjan Kefas | Almenn bæna-
stund kl. 20.30. Hægt er að senda
inn bænarefni á bjorg@kefas.is.
Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir
eldri borgara kl. 13.30-16. Helgi-
stund, handavinna, spilað og spjall-
að, kaffiveitingar. TTT fyrir 10-12 ára
kl. 16-17 í Engjaskóla. TTT fyrir 10-12
ára kl. 17-18 í Borgaskóla.
Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs-
þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk-
um. Starf fyrir eldri kl. 11-14. Leik-
fimi, súpa, kaffi og spjall.
Hjallakirkja | Predikunarklúbbur
presta kl. 9.15-11, í umsjá sr. Sig-
urjóns Árna Eyjólfssonar héraðs-
prests. Bæna- og kyrrðarstund kl.
18.
KFUM og KFUK | Fundur í AD
KFUK kl. 20. Biblíulestur í umsjá sr.
Petrínu M. Jóhannesdóttur. Kaffi
eftir fundinn. Allar konur eru vel-
komnar. Basar KFUK verður 1. des-
ember kl. 14 á Holtavegi 28.
Langholtskirkja | Opið hús fyrir for-
eldra ungra barna og verðandi
mæður kl. 10-12. Spjall, hressing.
Umsjón hefur Lóa Maja Stef-
ánsdóttir.
Vídalínskirkja, Garðasókn | Opið
hús hefst með kyrrðastund kl. 12.
Súpa og brauð kl. 12.30, kr. 400.
Opið fyrir alla. Spilað kl. 13-16, vist,
brids o.fl. Púttgræjur á staðnum.
Kaffi kl. 14.45. Akstur fyrir þá sem
vilja, uppl. í s. 895 0169.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Langholtskirkja.
50ára afmæli. Í dag, 27. nóv-ember, er Ólafur Birgir
Bjarnason fimmtugur. Hann og
konan hans, Ragnheiður Ragn-
arsdóttir, taka á móti gestum
laugardaginn 1. desember kl. 20 til
23 í Oddfellowsalnum, Grófinni 6 í
Keflavík. Vonast þau til að sjá sem
flesta.
Hlutavelta |
Þessir duglegu
krakkar, Sonja
María Friðriks-
dóttir, Karin
Sveinsdóttir og
Oliver Sveins-
son, héldu tom-
bólu við Engi-
hjalla í
Kópavogi og
færðu Rauða
krossinum ágóð-
ann, 3.163 krón-
ur.
60ára brúðkaupsafmæli. Ídag, 27. nóvember, eiga
Ólafur Bergsson og Þóra Guðrún
Stefánsdóttir sextíu ára brúð-
kaupsafmæli.
dagbók
Í dag er þriðjudagur 27. nóvember, 331. dagur ársins 2007
Orð dagsins: Hver er sá, er mun gjöra yður illt, ef þér kappkostið það sem gott er? (1Pt. 3, 13.)
Fræðslumiðstöð atvinnulífsins(FA) efnir til ársfundarnæstkomandi miðvikudag kl.14 undir yfirskriftinni Höf-
um við gengið til góðs?
Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir er
framkvæmdastjóri FA: „Í haust eru
liðin fimm ár frá stofnun Fræðslu-
miðstöðvarinnar, en hún var sett á
laggirnar af Alþýðusambandi Íslands
og Samtökum atvinnulífsins sem sam-
starfsvettvangur til að vinna að verk-
efnum á sviði fullorðinsfræðslu og
starfsmenntunar,“ segir Ingibjörg. „Á
ársfundum FA höfum við kynnt þau
málefni sem hæst ber hverju sinni, og
fengið til liðs við okkur sérfræðinga úr
ýmsum áttum. Nú notum við tækifærið
og lítum yfir farinn veg: lítum yfir starf
Fræðslumiðstöðvarinnar og árangur
þeirra verkefna sem unnin hafa verið.“
Dagskrá fundarins hefst með ávarpi
Guðrúnar Eyjólfsdóttur, formanns
fræðslumiðstöðvarinnar: „Þvínæst tek-
ur til máls Hróbjartur Árnason lektor í
fullorðinsfræðslunámi við KHÍ. Hann
hefur tekið þátt í starfi sérfræð-
ingahópa á okkar vegum og segir frá
þeim áhrifum sem honum hefur þótt
Fræðslumiðstöðin hafa haft á fullorð-
insfræðslu og starfsmenntun hér á
landi,“ segir Ingibjörg. „Davíð Há-
konarson og Sindri Höskuldsson taka
næstir til máls, og deila með okkur
reynslu og sýn nemenda sem farið hafa
í raunfærnimat og vottaða námsleið á
vegum samstarfsaðila FA.“
Sigrún Jóhannesdóttir sérfræðingur
hjá FA kynnir þvínæst verkefnið Mæli-
stikur í námsefnisgerð: „Verkefnið
miðar að því að búa til tæki fyrir náms-
efnishöfunda að styðjast við til að gera
sem best námsefni fyrir tilteknar
greinar,“ segir Ingibjörg. „Þórhalla
Þórhallsdóttir verslunarstjóri Hag-
kaupa á Akureyri segir okkur frá
reynslu atvinnuveitanda af versl-
unarfagnámi sem FA hefur átt þátt í að
móta, og loks segja starfsmenn
Fræðslumiðstöðvarinnar frá erlendum
samstarfsverkefnum.“
Á fundinum verða einnig veitt verð-
launin Fyrirmynd í námi fullorðinna:
„Verðlaunin eru nú afhent í fyrsta sinn,
og verða veitt tveimur nemendum sem
nýtt hafa sér úrræði Fræðslumiðstöðv-
arinnar, sýnt frumkvæði og kjark í
námi og náð góðum árangri.“
Skráning fer fram á slóðinni
www.frae.is eða í síma 599-1400.
Menntun | Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins á Grand hóteli
Litið yfir starfið í fimm ár
Ingibjörg Elsa
Guðmundsdóttir
fæddist í Reykja-
vík 1951. Hún lauk
BA-gráðu í sál-
fræði 1978 og
kennsluréttindum
1983 frá HÍ, M.Ed.-
námi frá Harvard-
háskóla 1985 og
lauk einnig námi í norrænni fullorð-
insfræðslu. Ingibjörg tók við stöðu
framkvæmdastjóra Fræðslu-
miðstöðvar atvinnulífsins 2003. Ingi-
björg á börnin Guðrúnu Láru og Elís
Pétursbörn, og tvö barnabörn.
Tónlist
DOMO Bar | Hrund Ósk Árnadóttir heldur
tónleika ásamt hljómsveitinni Park Projekt
sem skipuð er Pálma Gunnarssyni bassa-
leikara, Agnari Má Magnússyni hljómborðs-
leikara, Kristjáni Edelstein gítarleikara og
Gunnlaugi Briem trommuleikara. Tónleik-
arnir hefjast kl. 9.
Myndlist
Samtökin ’78 | Harpa Másdóttir opnar ljós-
myndasýningu með paparazzi-ljósmyndum
sínum af Tinna ævintýramanni í einkaer-
indum á Íslandi. Sýningin opnar 29. nóv. kl.
20 í Regnbogasal.
Fyrirlestrar og fundir
Bókmenntaklúbbur Hana nú | Pétur Gunn-
arsson rithöfundur kynnir bók sína um
meistara Þórberg 28. nóv. kl. 19.30 í Kórn-
um, Bókasafni Kópavogs.
Félag þjóðfræðinga | Joonas Ahola frá
Helsinki-háskóla flytur erindið „The Saga
Outlaw and Medieval Iceland“. Erindið fjallar
um útlaga í íslenskum miðaldahandritum.
Fyrirlesturinn verður ensku, í húsi Sögu-
félagsins við Fischersund 3, 28. nóv. kl. 20 .
Grand Hótel Reykjavík | Crohns- og Colitis-
samtökin verða með aðalfund kl. 20. Dag-
skrá skv. 4. gr. reglna félagsins. Að fundi
loknum verður fræðslufundur, gestur fund-
arins er Alma Guðjónsdóttir sjúkraþjálfari.
Boðið upp á kaffi.
Múlalundur, vinnustofa SÍBS | Opinn félags-
fundur Vífils, félags einstaklinga með kæfi-
svefn, kl. 20. Þórarinn Gíslason, yfirlæknir á
LHS, heldur fræðsluerindi: Svefnrannsóknir
á Íslandi 1987-2007. Hvað er framundan?
Nemendur úr Tónlistarskóla Garðabæjar.
Önnur mál og kaffiveitingar kr. 500.
Seðlabanki Íslands | Málstofa kl. 15 í fundar-
sal Seðlabankans. Málshefjandi er Rósa B.
Sveinsdóttir, hagfræðingur á hagfræðisviði
Seðlabankans, og ber erindið heitið „Hegðun
viðskiptahalla í jafnvægislíkani með mörgum
kynslóðum“.
Fréttir og tilkynningar
AA-samtökin | Neyðarsími AA-samtakanna
er 895 1050.
Útivist og íþróttir
Íslenskir fjallaleiðsögumenn | Skráningu fer
að ljúka á ísklifurnámskeið ÍFLM, sem er öll-
um opið. Fjallaleiðsögumaðurinn Arnar Felix
er aðalleiðbeinandi. Skráning á dagny@-
mountainguide.is.
Upp með Vestfirði!
Pantanir: 456-8181- jons@snerpa.is
Vestfirska forlagið
Óli sjúkrabílstjóri og vegagerðarmaður hefur aðsetur í kjallar-
anum hjá þeim stöllum og hrífur eitt og eitt hjarta.
Silja er sjálfstætt framhald af ástarsögunni Hörpu, sem kom út
fyrir ári síðan hjá Vestfirska forlaginu. Þessar bækur eru
samdar beint upp úr íslenskum raunveruleika.
Ástarsögurnar
að vestan
Silja er héraðs- og
fæðingarlæknir úti á
landi, sennilega ein-
hvers staðar í Húna-
vatnssýslum. Hún býr
rétt við þjóðveginn á
gömlum sveitabæ sem
hún gerir upp með vin-
konum sínum. Það
fylgir því álag að vera
læknir á Íslandi, sér-
staklega yfir vetrar-
tímann, og Silja fer
ekki varhluta af því.
Verð: 1,900,-kr.
Fæst í bókaverslunum um land allt