Morgunblaðið - 27.11.2007, Page 34
34 ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞÁ ER
ÞETTA
TAPAÐ
ÞÚ
KLÚÐRAÐIR
ÞESSU
JÁ, EINS OG
VENJULEGA
DRÍFÐU
ÞIG KALVIN!
VIÐ
ÆTLUÐUM
AÐ LEGGJA
AF STAÐ
FYRIR
HÁLFTÍMA
HVERT
ERUM VIÐ
AÐ FARA?
VIÐ ERUM AÐ
FARA Í
BRÚÐKAUP!
PABBI ÞINN ER
AÐ BÍÐA ÚTI
Í BÍL
EN ÉG
GLEYMDI
SVOLITLU!
VIÐ VERÐUM
BARA Í EINA
NÓTT...
ÞÚ LIFIR
ÞAÐ AF
HVER ER ÞAR?!?
ERTU VINUR EÐA
ÓVINUR?!?
ÉG ER BARA VINGJARNLEGUR LÖGFRÆÐINGUR
SEM ER AÐ REYNA AÐ HJÁLPA LITLA MANNINUM
Í BARÁTTU SINNI GEGN ÖLLU ÓRÉTTLÆTINU Í
HEIMINUM ÁN ÞESS AÐ BIÐJA UM NEINA
ÞÓKNUN FYRIR STÖRF MÍN
ÓVINUR
ÉG GET EKKI SOFIÐ
LENGUR EN Í TUTT-
UGU OG ÞRJÁ TÍMA
STUNDUM
VAKNA ÉG Á
DAGINN ÉG ÞARF AÐ
LEGGJA MIG
ÁÐUR EN ÉG
FER AÐ SOFA
KETTIR
SEM EIGA
ERFITT MEÐ
SVEFN
MAÐUR VEIT AÐ MAÐUR
ER Á FÍNUM VEITINGA-
STAÐ ÞEGAR MANNI ER
RÉTT HEITT HANDKLÆÐI
ÉG VEIT
NÚ EKKI MEÐ
ÞAÐ
ÞAÐ VAR EINU SINNI
ÞANNIG, EN NÚNA SÉR
MAÐUR ÞAU HVERT SEM
MAÐUR FER
ÞESSI STAÐUR LEGGUR
SIG ENNÞÁ MEIRA FRAM VIÐ
ÞAÐ AÐ DEKRA VIÐ GESTINA
AÐEINS TIL
VINSTRI
ÞEIR HÆTTU
TÖKUM EFTIR
SLYSIÐ
SLYSIÐ? ÞETTA
VAR EKKI...
EKKI
HVAÐ?
EF ÉG SEGI
HENNI
SANNLEIKANN ÞÁ
VERÐUR HÚN
KANNSKI OF HRÆDD
TIL AÐ LEIKA
EKKI SKRÍTIÐ AÐ ÞEIR HAFI
ÁKVEÐIÐ AÐ HÆTTA TÖKUM
ÞEIR VERÐA AÐ LAGA
ÞESSA VALSLÖNGVU
Grettir
VAR ?!
FEIMINN
HUNDUR
VAR ?!
FEIMINN
HUNDUR
VAR ?!
FEIMINN
HUNDUR
dagbók|velvakandi
Reykingar á Borgarspítala
VEGFARANDI sem átti leið hjá
Borgarspítalanum sá hvar sjúkum
manni í hjólastól var rennt út svo
hann gæti fengið sér sígarettu.
Þetta fannst vegfarandanum afar
ljót sýn og fannst að maðurinn, sem
var mikið veikur, hefði átt að fá að
vera inni til að stunda sínar reyking-
ar.
Vegfarandi.
Afhending Edduverðlaunanna
ÉG HORFÐI á afhendingu Eddu-
verðlaunanna sl. sunnudag í sjón-
varpinu og gat ekki orða bundist
þegar margverðlaunaður kvik-
myndaleikstjóri tönnlaðist endur-
tekið á sögninni „að grínlæta“
(green light), sem væntanlega þýðir
að fá grænt ljós á eitthvað. Kann
þetta fólk ekki íslensku eða þykir
„fínt“ að sletta ensku?
Hneykslaður hlustandi.
Kynin
ALVEG er hún makalaus þessi um-
ræða um kyn orða sem öðru hvoru
skýtur upp kollinum. Nú er það ráð-
herra, alþingismenn vilja setja lög
um nýtt orð. Hvað er að þessu fólki?
Við mannfólkið skiptumst í konur og
karla og getum af okkur börn o.s.frv.
Hvað með konur sem taka eftirnafn
eiginmannsins, -son? Eru þær þá
orðnar synir tengdafeðra sinna?
Stunda veggur og hurð kynlíf og
geta af sér gólf og loft?
Satt að segja hef ég gengið með
þá grillu að það væri orðið sjálft sem
væri annað hvort karl-, kven- eða
hvorugkyns en ekki hluturinn sjálf-
ur. Nú skal rétt vera að segja: hann
eða hún! En hvers vegna er ég ekki
maður; kvenmaður?
Hvað finnst ykkur?
Hildur Harðardóttir.
Úlpa tapaðist
STÓR svört karlmannsúlpa með loð-
kraga á hettu tapaðist á Barnum að-
faranótt laugardags 25. nóvember sl.
Sá sem veit um úlpuna er vinsam-
lega beðinn að hringja í Ragnar í
síma 697-3761. Fundarlaun.
Engill er týndur
ENGILL er
kolsvartur kött-
ur sem hvarf
frá heimili sínu
í Sandgerði
þann 18. nóv-
ember sl. Hann
er nýfluttur í
nýtt húsnæði í sama bæjarfélagi.
Hann var með bláa ól með bláu
merki og er eyrnamerktur 1702.
Engill bjó áður á Ásabraut er fluttur
í Miðtún. Hafi einhver orðið hans
var er viðkomandi beðinn að hringja
í síma 846-0349 eða 421-5609. Einnig
Einnig er fólk beðið að athuga í
geymslur og bílskúra í Sangerði.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
NÚ ER vetur genginn í garð, snjór yfir og erfiðara að finna æti. Kærkomið
er þegar einhver góðhjartaður gefur brauð eða annað góðgæti og voru
þessir svanir ekki lengi að nýta sér það og fleygðu sér á brauðbitana.
Morgunblaðið/Ómar
Fuglarnir slást um brauðbitana
Vi›urkenndir af
virtustu
hljómtækniblö›um
heims.
Hátalarakaplar
magnarar, DVD-,
sjónvarps- og heima-
bíókaplar.
Bættu hljómbur›inn úr
hátölurunum me›
Superspiks
titringsdeyfurum
- fyrir teppi, parket og flísar