Morgunblaðið - 27.11.2007, Side 37

Morgunblaðið - 27.11.2007, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 2007 37 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Hamskiptin (Stóra sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 Ö Lau 1/12 kl. 20:00 Ö síðasta sýn. Allra síðustu sýningar Leg (Stóra sviðið) Mið 28/11 aukas. kl. 20:00 Ö Fim 29/11 kl. 20:00 U auka-aukas. Allra síðustu sýningar Óhapp! (Kassinn) Fös 30/11 kl. 20:00 Ö Sun 9/12 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 1/12 kl. 13:00 Ö Lau 1/12 kl. 14:30 U Sun 2/12 kl. 11:00 U Lau 8/12 kl. 13:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:30 Ö Sun 9/12 kl. 11:00 U Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 15/12 kl. 14:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Ö Sun 16/12 kl. 14:30 Ö Lau 22/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 14:30 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Hjónabandsglæpir (Kassinn) Fim 29/11 kl. 20:00 Ö Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Fös 30/11 kl. 20:00 Sun 2/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 2/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 17:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 14:00 U Sun 9/12 aukas. kl. 17:00 Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 Ö Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 Ö Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 14:00 Ö Sun 13/1 kl. 17:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Kurt Fös 30/11 aukas.! kl. 20:00 Jólatónleikar Camerata Drammatica Sun 2/12 kl. 16:00 Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 Pabbinn Fös 7/12 aukas. kl. 20:00 Lau 8/12 aukas. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Fim 29/11 18. sýn. kl. 14:00 Lau 1/12 19. sýn. kl. 14:00 Revíusöngvar Fös 30/11 3. sýn. kl. 20:00 Lau 1/12 4. sýn. kl. 20:00 Sun 2/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 7/12 6. sýn. kl. 20:00 U Lau 8/12 7. sýn. kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Kraðak ehf 699-3993 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Lau 1/12 kl. 16:00 Ö Sun 2/12 kl. 16:00 Ö Þri 4/12 kl. 18:00 Ö Fim 6/12 kl. 18:00 Ö Lau 8/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 16:00 Ö Sun 9/12 kl. 16:00 Þri 11/12 kl. 18:00 Fim 13/12 kl. 18:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 16:00 Þri 18/12 kl. 18:00 Fim 20/12 kl. 18:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 18:00 www.kradak.is Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Hedda Gabler Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fjalakötturinn Nemendasýning Ballettskóla Eddu Scheving Mán17/12 kl. 20:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Fös 30/11 kl. 20:00 U Lau 1/12 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U Sun 30/12 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKA KONGÓ (Nýja Sviðið) Mið 28/11 kl. 20:00 U Mið 5/12 kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Fimmta leikárið í röð! DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Þri 27/11 kl. 20:00 U Fim 29/11 kl. 20:00 U Fös 28/12 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 Lau 5/1 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Grettir (Stóra svið) Fös 30/11 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Fös 7/12 kl. 20:00 U allra síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Hér og nú! (Litla svið) Sun 2/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 kl. 20:00 Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Killer Joe (Litla svið) Lau 1/12 kl. 20:00 U Lau 8/12 kl. 17:00 U Lau 8/12 kl. 20:00 U í samstarfi við Skámána. Síðustu sýningar. LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 29/11 kl. 20:00 U Sun 2/12 kl. 20:00 U Fim 6/12 kl. 20:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 U Fim 13/12 kl. 20:00 U Fös 14/12 kl. 20:00 U Lau 15/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 20:00 U Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 20:00 U Lík í óskilum (Litla svið) Fös 30/11 kl. 20:00 U Fös 7/12 kl. 20:00 U Fim 27/12 kl. 20:00 María, asninn og gjaldkerarnir. (Nýja sviðið) Fim 29/11 kl. 09:00 Fim 29/11 kl. 10:30 Fös 30/11 kl. 09:00 Ö Fös 30/11 kl. 10:30 Lau 1/12 kl. 14:00 U Sun 2/12 kl. 14:00 U Mán 3/12 kl. 09:00 Þri 4/12 kl. 09:00 Mið 5/12 kl. 09:00 Ö Mið 5/12 kl. 10:30 Ö Fim 6/12 kl. 09:00 Fim 6/12 kl. 10:30 Fös 7/12 kl. 09:00 Fös 7/12 kl. 10:30 Lau 8/12 kl. 14:00 U Sun 9/12 kl. 14:00 U Mán10/12 kl. 09:00 U Mán10/12 kl. 10:30 Þri 11/12 kl. 09:00 U Þri 11/12 kl. 10:30 Mið 12/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 09:00 Fim 13/12 kl. 10:30 Fös 14/12 kl. 09:00 Fös 14/12 kl. 10:30 Lau 15/12 kl. 14:00 Ö Jólasýning Borgarbarna Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 2/12 6. sýn. kl. 20:00 U Fim 6/12 7. sýn. kl. 20:00 U Sun 9/12 8. sýn. kl. 20:00 U Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Lau 1/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Lau 8/12 kl. 20:00 U síðustu sýn.ar Síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýrið um Augastein(Hafnarfjarðarleikhúsið) Fim 6/12 kl. 12:00 Fim 6/12 kl. 15:00 Sun 9/12 kl. 12:00 Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 16/12 kl. 12:00 Sun 16/12 kl. 17:00 Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Ég á mig sjálf (farandsýning) Fös 14/12 kl. 10:00 F Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 1/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fim 29/11 kl. 20:00 Ö ný aukas Lau 1/12 kl. 15:00 U Lau 1/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 2/12 aukas. kl. 15:00 U Lau 8/12 kl. 15:00 U Lau 8/12 aukas. kl. 19:00 U Sun 9/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Lau 15/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 kl. 15:00 U Sun 16/12 ný aukas kl. 18:00 Fös 21/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fim 27/12 kl. 19:00 Ö ný aukas Fös 28/12 kl. 15:00 Ö ný aukas Ath. Ósóttar miðapantanir seldar daglega. Ökutímar (LA - Rýmið) Fös 30/11 13. kortkl. 19:00 Ö Fös 30/11 aukas kl. 22:00 U Sun 2/12 14. kortkl. 20:00 U Mið 5/12 12. kortkl. 20:00 U Fim 6/12 15. kortkl. 20:00 U Fös 7/12 16. kortkl. 19:00 U Fös 7/12 9. kort kl. 22:00 U Sun 9/12 kl. 20:00 Ö ný aukas. Fös 14/12 10. kortkl. 19:00 U Fös 14/12 kl. 22:00 U Lau 15/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Lau 29/12 kl. 19:00 Ö ný aukas. Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 1/12 fors. kl. 14:30 U Sun 2/12 frums. kl. 14:30 U Lau 8/12 kl. 13:00 U Lau 8/12 kl. 14:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 14:30 Sýnt allar helgar í des. Tilvalin fyrir skólahópa. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 2/12 kl. 14:00 Lau 8/12 kl. 14:00 Sun 9/12 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 13:00 F Sun 9/12 kl. 14:00 Mán10/12 kl. 10:00 F Mán10/12 kl. 13:00 F Þri 11/12 kl. 10:00 F Þri 11/12 kl. 13:00 F Mið 12/12 kl. 10:30 F Mið 12/12 kl. 14:15 F Fim 13/12 kl. 09:30 F Fim 13/12 kl. 13:00 F Fös 14/12 kl. 10:15 F Fös 14/12 kl. 13:00 F Mán17/12 kl. 09:30 F Mán17/12 kl. 14:00 F Mán17/12 kl. 16:15 F Þri 18/12 kl. 08:30 F Þri 18/12 kl. 10:30 F Mið 19/12 kl. 09:00 F Fim 20/12 kl. 11:00 F Fös 21/12 kl. 14:00 F Mið 26/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 9. des. kl. 14 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mán 3/12 kl. 08:20 F Mán 3/12 kl. 09:20 F Smiður jólasveinanna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 27/11 kl. 10:00 F Mið 28/11 kl. 09:00 F Mið 28/11 kl. 10:30 F Mið 28/11 kl. 14:30 F Fim 29/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 09:00 F Fös 30/11 kl. 11:00 F Fös 30/11 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 14:00 Ö Sun 2/12 kl. 16:00 U Þri 4/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 13:30 F Fim 6/12 kl. 10:00 F Fim 6/12 kl. 13:30 F Fös 7/12 kl. 10:10 F Fös 7/12 kl. 11:10 F Fös 7/12 kl. 14:00 F Ath! Laus sæti á sýningu 2. des. kl. 14 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 19/12 kl. 14:00 F Mið 19/12 kl. 16:00 F Mið 19/12 kl. 17:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 13/12 kl. 13:00 F Jólin hennar Jóru (Ferðasýning) Fös 30/11 kl. 10:00 F Fös 30/11 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 13:00 F Lau 1/12 kl. 15:00 F Sun 2/12 kl. 11:00 F Mán 3/12 kl. 10:00 F Mán 3/12 kl. 12:00 F Þri 4/12 kl. 11:00 F Fim 6/12 kl. 11:00 F Fös 7/12 kl. 09:00 F Sun 9/12 kl. 11:00 F Mán10/12 kl. 09:00 F Mán10/12 kl. 10:00 F Mið 12/12 kl. 09:00 F Fös 14/12 kl. 10:00 F Mán17/12 kl. 10:00 F Fim 20/12 kl. 14:00 F Fös 21/12 kl. 15:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fim 29/11 kl. 10:00 F Mið 5/12 kl. 09:00 F Fös 7/12 kl. 13:00 F Fjalakötturinn 551 2477 | fjalakotturinn@hedda.is Hedda Gabler (Tjarnarbíó) Fim 29/11 kl. 20:00 Fös 30/11 kl. 20:00 Lau 1/12 kl. 20:00 Fim 6/12 kl. 20:00 Fös 7/12 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 Fim 13/12 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 PLATA hljómsveitarinnar Sign, The Hope, tekur á móti hlustanda með hávaða og látum. Tónlistin þeirra minn- ir á glysrokk níunda ára- tugarins – góðu gerð- ina. Heyra má áhrif frá Guns’n Ro- ses, Skid Row og fleiri glamskotnum þunga- rokksböndum. Sign hefur þó sinn eigin hljóm og er mikil ánægja að heyra hvernig rödd og söngstíll söngvarans Zolbergs hefur þrosk- ast og fundið sér farveg. Persónu- leiki hans breiðir sig nú yfir tónlist- ina á skemmtilegan og eðlilegan hátt. Lögin eru fjölbreytt, bæði gríp- andi og melankólísk. Textagerðin er tæknilega séð ekkert til að hrópa húrra yfir en ljóðin sjálf eru þó ang- urvær og full af sögum af mann- legum breyskleika. Helsti galli plöt- unnar er hve mikið hún minnir á hið liðna. Sign er uppi á kolröngum tíma – þeir hefðu verið sjálfum sér til sóma í Los Angeles árið 1988. Samt sem áður er stíll þeirra svo vel mótaður og heiðarlegur að dæmið gengur upp. Þeir eiga fulla samleið með þeim hljómsveitum sem þeir eru undir áhrifum frá – nú er bara að sjá hvernig þeir þrosk- ast. Glysið lifi! Helga Þórey Jónsdóttir TÓNLIST Geisladiskur Sign - The Hope  FULLI kallinn er listamannsnafn Haraldar Freys Gíslasonar sem er best þekktur sem trymbill Botn- leðju. Þörfin til að skapa er greinilega rík í Haraldi, eða Halla, og læt- ur hann það ófyrirséða hlé sem sú eðla sveit er í ekki aftra sér. Nú liggja fyrir tvær barnaplötur, ein þeirra var unnin með Heiðari félaga hans í Botnleðju, og nú þessi plata, fyrsta plata Fulla kallsins, en þar leikur Halli sjálfur á nærfellt öll hljóðfæri. Í sem stystu máli sagt er innihald- ið skemmtileg nýbylgjurokk. Andi Botnleðju svífur yfir vötnum, svo og stíllinn sem Halli hefur beitt á barnaplötunum. Halla er lagið að semja grípandi lög með klassísku poppsniði og minnir hann mig stund- um á Dr. Gunna að því leytinu til. Og eins og hjá doktornum er alltaf nægilega mikið af spennandi út- úrdúrum og óvæntum fléttum sem hefja lögin yfir meðalmennskuna. Barnagælulegur söngurinn – og uppbygging sumra laganna – minnir þá jafnvel á Syd Barrett. Víruð, ein- föld lög sem fjalla um fíla og hamstra. Hljómur er góður, undarleg blanda af hlýju og hráleika, og nokk- ur laganna eru smekklega skreytt með blæstri, strengjum og „exótísk- um“ hljóðfærum. Allt í allt er þetta hið besta mál. Það er því vonandi að Fulli kallinn haldi áfram að slaga um en hann ropaði því að mér um dag- inn að næsta verk yrði jafnvel á ís- lensku. Vonandi var það ekki sagt í ölæði. Fullur af fjöri Arnar Eggert Thoroddsen TÓNLIST Geisladiskur Fulli kallinn – Hafnarfjörður capital of the universe 

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.