Morgunblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 5
Í dag, 1. desember, verður Háskólatorg afhent Háskóla Íslands. ÍAV ásamt arkitektastofunum Hornsteinum arkitektum og TIS teiknistofu urðu hlut skarp astir í lokaðri samkeppni verktaka og hönnuða um Háskólatorg sem fram fór sumarið 2005. Framkvæmdir hófust í apríl 2006. Háskólatorg er samheiti tveggja bygginga ásamt tengibyggingu sem hlotið hafa nöfnin Háskólatorg, Gimli og Tröð. Heildar flatarmál bygginganna er um 10.000 fermetrar. Verklok síðari áfanga verða í lok febrúar n.k. Háskólatorg verður vinnustaður á þriðja hundrað starfsmanna deilda og þjónustu stofnana og verða þar rúmlega 1.500 stúdentar við nám og störf. Háskólatorg leysir úr brýnni þörf Háskólans fyrir vinnuaðstöðu starfsmanna og n emenda. Í báðum byggingunum er gert ráð fyrir les- og vinnuaðstöðu fyrir á fjórða hundrað stúdenta í grunn- og framhaldsnámi úr öllum deildum skólans. Allt innra fyrirkomulag í nýbyggingunum einkennist af miklum sveigjanleika til að þjóna óskum á hverjum tíma um tengsl og samþættingu, eða þegar starfsemi breytist. Til hamingju með Háskólatorg Íslenskir aðalverktakar óska nemendum og starfsfólki Háskóla Íslands til hamingju með áfangann. Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200 www.iav.is H V ÍT A H Ú SI Ð / SÍ A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.