Morgunblaðið - 01.12.2007, Page 66
66 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Eftir Einar Fal Ingólfsson
efi@mbl.is
SEX listamenn eiga verk á samsýningu sem var
opnuð í 101 gallerý við Hverfisgötu á fimmtudag.
Þau Stephan Stephensen, Rakel Gunnarsdóttir,
Lóa Hjálmtýsdóttir, Guðmundur Thoroddsen,
Helgi Þórsson og Sara Riel hafa öll verið með
einkasýningu eða sýnt á móti öðrum listamanni í
galleríinu nú á liðnu ári.
„Þetta ár var tekið undir sýningar þessa unga
fólks, sem sumt hefur ekki haldið einkasýningar
áður,“ segir Auður Gná Ingvarsdóttir, starfs-
maður í 101 gallerý. Ingibjörg Pálmadóttir, eig-
andi gallerísins, hefur alltaf valið listamennina
sem þar sýna. Í lokin var síðan ákveðið að halda
þessa samsýningu til að ljúka árinu. Á sýningunni
kennir ýmissa grasa, þar eru málverk, litlir skúlp-
túrar og stórir, innsetning og meira að segja bút-
ar úr gömlu dansgólfi sem Stephan selur í pört-
um.
„Sum verkanna endurspegla það sem lista-
mennirnir voru að gera á sýningunum hér fyrr á
árinu en í öðrum hafa þau tekið aðra stefnu,“ segir
Auður Gná. Þegar hún er spurð hvort um eins-
konar jólasýningu sé að ræða, þar sem verkunum
er pakkað inn í aðrar umbúðir, segir Auður að
kannski megi líta þannig á.
„Það liggur ákveðinn þráður milli verkanna,
það er sterk tenging á milli þeirra. Listamenn-
irnir vinna á ólíkan hátt en eru á svipuðum stað í
sköpun sinni.“
Ákveðinn þráður milli verkanna
Málverk, skúlptúrar, innsetning og dansgólf í bútum í 101 gallerý
Morgunblaðið/Kristinn
Árslokablanda Listamennirnir sem eiga verk á samsýningunni hafa allir verið með einkasýningu í
101-gallerý á árinu. Með þessari sýningu er verið að gera upp ár listamannanna og gallerísins.
SÚ saga gengur nú fjöllum hærra
að ástralska fyrirsætan Elle MacP-
herson og kanadíski tónlistarmað-
urinn Bryan Adams séu byrjuð
saman. Elle sem er tveggja barna
móðir sótti opnun ljósmyndasýn-
ingar Adams sem kallast Modern
Muses og stendur nú yfir í London.
Það var hins vegar í einkaboði
Adams, sem hann hélt á heimili sínu
í London, að hin 44 ára fyrirsæta og
hinn 48 ára tónlistarmaður gerðu
öllum ljóst að þau hefðu áhuga á
meiru en platónsku hanastélshjali.
Að sögn ónefnds gests í boðinu
kysstust þau ástríðufullum kossi og
héldu svo stöðugu augnsambandi
allt kvöldið. Elle skildi við barns-
föður sinn Arpad Busson árið 2005
en þar áður var hún gift ljósmynd-
aranum Gilles Bensimon. Þau
skildu árið 1989. Áður hefur hún
átt í ástarsambandi við breska leik-
arann Ray Fearon og ástralska
veitingamanninn David Evans.
Elle Macpherson Bryan Adams
Elle Macpherson
og Bryan Adams
byrjuð saman
Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir
Hitman 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Hitman 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
Dan in Real Life kl. 5:45 - 8 - 10:15
Wedding Daze kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára
Balls of Fury kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára
Heartbreak Kid kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 2 - 4
Hitman kl. 6 - 8 (KRAFTSÝN.) - 10 B.i. 16 ára
Dan in Real Life kl. 4 - 8
Rendition kl. 5:50 - 10 B.i. 16 ára
Ævintýraeyja... kl. 4 m/ísl. tali
Sími 564 0000Sími 462 3500
Hitman kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Dan in Real Life kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15
La Vie en Rose kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára
Lions For Lambs kl. 8 - 10 B.i. 12 ára
This is England kl. 3 - 6
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ
*
Sími 551 9000
- Kauptu bíómiðann á netinu -
LJÓN FYRIR LÖMB
eeee
- V.J.V., Topp5.is
eeee
- Empire
DAN Í RAUN OG VERU
Frábær
rómant
ísk
gamanm
ynd efti
r
handrit
höfund
About a
Boy
Steve Carell úr 40 year Old Virgin
og Evan Almighty leikur ekkill sem
verður ástfanginn af kærastu bróður síns!
S T E V E
C A R E L L
Hvað ef sá sem þú elskar...
Hverfur sporlaust?
ÁSTARSORG
Vönduð frönsk stórmynd,
sem er að fara sigurför um heiminn,
um litskrúðuga ævi Edith Piaf.
LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF
eee
- Ó.H.T., Rás 2
“Grípandi!”
eee
- H.J., MBL
“Töfrandi”
Stórskemmtileg rómantísk gaman-
mynd um ungan mann sem er
sannfærður um að hann muni aldrei
verða ástfanginn aftur!
Gríðarstór
gamanmynd
með litlum
kúlum!
BORÐTENNISBULL
Ve
rð a
ðeins
600 kr
.
Með íslensku tali
THIS IS
ENGLAND
eeee
- T.S.K., 24 Stundir
eeee
- H.J. Mbl.
eee
„...Raunsæ, hugljúf
og angurvær í senn“
-T.S.K., 24 Stundir
„Gamandrama sem
kemur á óvart“
-T.S.K., 24 Stundir
Leigumorðinginn Njósnari 47
er hundeltur bæði af Interpol
og rússnesku leyniþjónust-
unni og þarf að komast að
því hver sveik hann!
Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu-
leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi.
* Gildir á allar sýningar merktar með rauðu
450 KR. Í BÍÓ*
LEIGUMORÐINGINN
eee
- Ó.H.T., Rás 2
“Grípandi!”