Morgunblaðið - 01.12.2007, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 01.12.2007, Qupperneq 66
66 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is SEX listamenn eiga verk á samsýningu sem var opnuð í 101 gallerý við Hverfisgötu á fimmtudag. Þau Stephan Stephensen, Rakel Gunnarsdóttir, Lóa Hjálmtýsdóttir, Guðmundur Thoroddsen, Helgi Þórsson og Sara Riel hafa öll verið með einkasýningu eða sýnt á móti öðrum listamanni í galleríinu nú á liðnu ári. „Þetta ár var tekið undir sýningar þessa unga fólks, sem sumt hefur ekki haldið einkasýningar áður,“ segir Auður Gná Ingvarsdóttir, starfs- maður í 101 gallerý. Ingibjörg Pálmadóttir, eig- andi gallerísins, hefur alltaf valið listamennina sem þar sýna. Í lokin var síðan ákveðið að halda þessa samsýningu til að ljúka árinu. Á sýningunni kennir ýmissa grasa, þar eru málverk, litlir skúlp- túrar og stórir, innsetning og meira að segja bút- ar úr gömlu dansgólfi sem Stephan selur í pört- um. „Sum verkanna endurspegla það sem lista- mennirnir voru að gera á sýningunum hér fyrr á árinu en í öðrum hafa þau tekið aðra stefnu,“ segir Auður Gná. Þegar hún er spurð hvort um eins- konar jólasýningu sé að ræða, þar sem verkunum er pakkað inn í aðrar umbúðir, segir Auður að kannski megi líta þannig á. „Það liggur ákveðinn þráður milli verkanna, það er sterk tenging á milli þeirra. Listamenn- irnir vinna á ólíkan hátt en eru á svipuðum stað í sköpun sinni.“ Ákveðinn þráður milli verkanna Málverk, skúlptúrar, innsetning og dansgólf í bútum í 101 gallerý Morgunblaðið/Kristinn Árslokablanda Listamennirnir sem eiga verk á samsýningunni hafa allir verið með einkasýningu í 101-gallerý á árinu. Með þessari sýningu er verið að gera upp ár listamannanna og gallerísins. SÚ saga gengur nú fjöllum hærra að ástralska fyrirsætan Elle MacP- herson og kanadíski tónlistarmað- urinn Bryan Adams séu byrjuð saman. Elle sem er tveggja barna móðir sótti opnun ljósmyndasýn- ingar Adams sem kallast Modern Muses og stendur nú yfir í London. Það var hins vegar í einkaboði Adams, sem hann hélt á heimili sínu í London, að hin 44 ára fyrirsæta og hinn 48 ára tónlistarmaður gerðu öllum ljóst að þau hefðu áhuga á meiru en platónsku hanastélshjali. Að sögn ónefnds gests í boðinu kysstust þau ástríðufullum kossi og héldu svo stöðugu augnsambandi allt kvöldið. Elle skildi við barns- föður sinn Arpad Busson árið 2005 en þar áður var hún gift ljósmynd- aranum Gilles Bensimon. Þau skildu árið 1989. Áður hefur hún átt í ástarsambandi við breska leik- arann Ray Fearon og ástralska veitingamanninn David Evans. Elle Macpherson Bryan Adams Elle Macpherson og Bryan Adams byrjuð saman Miðasala í Smárabíó og Regnbogann Prentaðu sjálf(ur) út bíómiðann - Engar biðraðir Hitman 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Hitman 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS Dan in Real Life kl. 5:45 - 8 - 10:15 Wedding Daze kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára Balls of Fury kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára Heartbreak Kid kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Ævintýraeyja Ibba m/ísl. tali kl. 2 - 4 Hitman kl. 6 - 8 (KRAFTSÝN.) - 10 B.i. 16 ára Dan in Real Life kl. 4 - 8 Rendition kl. 5:50 - 10 B.i. 16 ára Ævintýraeyja... kl. 4 m/ísl. tali Sími 564 0000Sími 462 3500 Hitman kl. 3 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára Dan in Real Life kl. 3 - 5:45 - 8 - 10:15 La Vie en Rose kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Lions For Lambs kl. 8 - 10 B.i. 12 ára This is England kl. 3 - 6 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ * Sími 551 9000 - Kauptu bíómiðann á netinu - LJÓN FYRIR LÖMB eeee - V.J.V., Topp5.is eeee - Empire DAN Í RAUN OG VERU Frábær rómant ísk gamanm ynd efti r handrit höfund About a Boy Steve Carell úr 40 year Old Virgin og Evan Almighty leikur ekkill sem verður ástfanginn af kærastu bróður síns! S T E V E C A R E L L Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? ÁSTARSORG Vönduð frönsk stórmynd, sem er að fara sigurför um heiminn, um litskrúðuga ævi Edith Piaf. LÍF RÓSARINNAR: SAGA EDITH PIAF eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!” eee - H.J., MBL “Töfrandi” Stórskemmtileg rómantísk gaman- mynd um ungan mann sem er sannfærður um að hann muni aldrei verða ástfanginn aftur! Gríðarstór gamanmynd með litlum kúlum! BORÐTENNISBULL Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali THIS IS ENGLAND eeee - T.S.K., 24 Stundir eeee - H.J. Mbl. eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir Leigumorðinginn Njósnari 47 er hundeltur bæði af Interpol og rússnesku leyniþjónust- unni og þarf að komast að því hver sveik hann! Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu- leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KR. Í BÍÓ* LEIGUMORÐINGINN eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.