Morgunblaðið - 01.12.2007, Side 67

Morgunblaðið - 01.12.2007, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 67 SÁ rokkari er víst ekki til sem ekki gekk í gegnum það skeið að tilbiðja tónlist Led Zeppelin. Endurkomu- tónleikarnir sem ákvarðaðir eru hinn 10. desember í London, seldust upp á mettíma og nú lifa menn í von- inni um að framhald verði á tónleik- unum og í hönd fari heimstónleika- ferðalag. Fyrsta æfingin fyrir tónleikana var haldin á dögunum og samkvæmt Jason Bonham sem nú fetar í fótspor föður síns og lemur húðir með Zeppelin, tókst æfingin mjög vel, svo vel að þeir Page og Plant féllust í faðma. „Ég bjóst ekki við miklu og hélt satt að segja að þetta myndi taka smátíma. En um leið og við byrjuðum á „No Quarter“ var eins og hljómsveitin hefði aldrei hætt,“ sagði Jason. „Fyrsta gít- arriffið hljómaði og við litum allir forviða á hvern annan. Þetta var frá- bært! Eftir að hafa spilað „Kashmir“ vorum við orðnir svo uppnumdir að Jimmy [Page] spurði Robert [Plant] hvort hann mætti faðma hann. Og Robert svaraði hátt og snjallt: „Þó það nú væri. Synir þrumunnar!““ Synir þrumunnar Reuters Rokkhetjur Plant og Page á sviði Madison Square Garden í New York 1973. UPPTÖKUSTJÓRINN Pharrell Williams segir að lag sem hann og Madonna gerðu á dögunum sé svo magnað að þegar það verður spilað í útvarpi muni blæða úr hátölurunum. Lagið er eitt af mörgum sem þau hafa unnið að fyrir næstu plötu poppdrottningarinnar. Platan kem- ur út í byrjun næsta árs, á vegum Live Nation In. Samningurinn við útgáfuna hljóð- ar upp á 120 milljónir dala og verður Madonna samningsbundin fyrirtæk- inu næstu 10 árin. Pharrell lét orðin um blæðingu hátalaranna falla við opnun búðar sinnar í New York sem kallast Billio- naire Boys Club & Ice Cream. Á meðal þeirra sem koma við sögu á nýju plötunni eru Timbaland, Just- in Timberlake og rapparinn Kanye West sem þrumaði nokkrum rímum inn eftir að hafa rekist á þau Phar- rell og Madonnu í hljóðverinu. Það mun blæða úr hátölurunum Reuters Madonna Lætur hátölurum blæða. * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins Across the Universe kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 3 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Eastern Promises kl. 10 B.i. 16 ára Syndir Feðranna Síðustu sýningar kl. 6 - 8 B.i. 12 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 2 og 4 með íslensku tali SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - R. H. – FBL Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMAN- NI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee - LIB, TOPP5.IS Miðasala á A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. Dóri DNA - DV eeee - S.V., MBL www.haskolabio.is Sími 530 1919 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Áhrifamikil mynd um aðferðir Bandaríkjamanna í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eee - L.I.B., TOPP5.IS eee - H.J., MBL Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali Sýnd kl. 6, 8 og 10-POWER B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu- leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Leigumorðinginn Njósnari 47 er hundeltur bæði af Interpol og rússnesku leyniþjónustunni og þarf að komast að því hver sveik hann! 10 MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLA- LÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYNDARINNAR. ALL YOU NEED IS LOVE Sýnd kl. 2 ALHEIMSFERÐ LEIGUMORÐINGINN 2 fyrir 1 til 6. desember eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!”

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.