Morgunblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 01.12.2007, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2007 67 SÁ rokkari er víst ekki til sem ekki gekk í gegnum það skeið að tilbiðja tónlist Led Zeppelin. Endurkomu- tónleikarnir sem ákvarðaðir eru hinn 10. desember í London, seldust upp á mettíma og nú lifa menn í von- inni um að framhald verði á tónleik- unum og í hönd fari heimstónleika- ferðalag. Fyrsta æfingin fyrir tónleikana var haldin á dögunum og samkvæmt Jason Bonham sem nú fetar í fótspor föður síns og lemur húðir með Zeppelin, tókst æfingin mjög vel, svo vel að þeir Page og Plant féllust í faðma. „Ég bjóst ekki við miklu og hélt satt að segja að þetta myndi taka smátíma. En um leið og við byrjuðum á „No Quarter“ var eins og hljómsveitin hefði aldrei hætt,“ sagði Jason. „Fyrsta gít- arriffið hljómaði og við litum allir forviða á hvern annan. Þetta var frá- bært! Eftir að hafa spilað „Kashmir“ vorum við orðnir svo uppnumdir að Jimmy [Page] spurði Robert [Plant] hvort hann mætti faðma hann. Og Robert svaraði hátt og snjallt: „Þó það nú væri. Synir þrumunnar!““ Synir þrumunnar Reuters Rokkhetjur Plant og Page á sviði Madison Square Garden í New York 1973. UPPTÖKUSTJÓRINN Pharrell Williams segir að lag sem hann og Madonna gerðu á dögunum sé svo magnað að þegar það verður spilað í útvarpi muni blæða úr hátölurunum. Lagið er eitt af mörgum sem þau hafa unnið að fyrir næstu plötu poppdrottningarinnar. Platan kem- ur út í byrjun næsta árs, á vegum Live Nation In. Samningurinn við útgáfuna hljóð- ar upp á 120 milljónir dala og verður Madonna samningsbundin fyrirtæk- inu næstu 10 árin. Pharrell lét orðin um blæðingu hátalaranna falla við opnun búðar sinnar í New York sem kallast Billio- naire Boys Club & Ice Cream. Á meðal þeirra sem koma við sögu á nýju plötunni eru Timbaland, Just- in Timberlake og rapparinn Kanye West sem þrumaði nokkrum rímum inn eftir að hafa rekist á þau Phar- rell og Madonnu í hljóðverinu. Það mun blæða úr hátölurunum Reuters Madonna Lætur hátölurum blæða. * Gildir á allar sýningar í Háskólabíói merktar með rauðu 450 KRÓNUR * Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins Across the Universe kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Rendition kl. 3 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Eastern Promises kl. 10 B.i. 16 ára Syndir Feðranna Síðustu sýningar kl. 6 - 8 B.i. 12 ára Veðramót Síðustu sýningar kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8 Taktu út refsinguna með Mr.Woodcock ENGIN MISKUN Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Sýnd kl. 2 og 4 með íslensku tali SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍÐUSTU SÝNINGAR eeee - R. H. – FBL Hlaut Edduverðlaunin sem besta heimildarmynd ársins eeee - B.B., PANAMA.IS eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára HVERNIG TÓKST EINUM BLÖKKUMAN- NI AÐ VERÐA VALDAMEIRI EN ÍTALSKA MAFÍAN? eeee - LIB, TOPP5.IS Miðasala á A.T.H. BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM. Dóri DNA - DV eeee - S.V., MBL www.haskolabio.is Sími 530 1919 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 B.i. 16 ára Áhrifamikil mynd um aðferðir Bandaríkjamanna í baráttunni gegn hryðjuverkum. Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? 450 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU eeee - S.V., MORGUNBLAÐIÐ eeee - T.S.K., 24 STUNDIR eeee - L.I.B., TOPP5.IS FRÁ LEIKSTJÓRANUM DAVID CRONEBERG eee - L.I.B., TOPP5.IS eee - H.J., MBL Hvað ef sá sem þú elskar... Hverfur sporlaust? Ve rð a ðeins 600 kr . Með íslensku tali Sýnd kl. 6, 8 og 10-POWER B.i. 16 ára -bara lúxus Sími 553 2075 Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvu- leikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. Leigumorðinginn Njósnari 47 er hundeltur bæði af Interpol og rússnesku leyniþjónustunni og þarf að komast að því hver sveik hann! 10 MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST! YFIR 30 BÍTLA- LÖG Í NÝJUM ÚTFÆRSLUM, SUNGIN AF FRÁBÆRUM AÐALLEIKURUM MYNDARINNAR. ALL YOU NEED IS LOVE Sýnd kl. 2 ALHEIMSFERÐ LEIGUMORÐINGINN 2 fyrir 1 til 6. desember eee - Ó.H.T., Rás 2 “Grípandi!”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.