Morgunblaðið - 10.12.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2007 35
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
SHREK OG MADAGASCAR KEMUR
JÓLAMYNDIN Í ÁR
MYND SEM ENGIN
ÆTTI AÐ MISSA AF!
Sýnd kl. 6 með íslensku tal
Sýnd kl. 4, 6 og 8 með ensku tali
-bara lúxus
Sími 553 2075
ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína?
Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum!
En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd!
MÖGNUÐ MYND SEM ENGINN
MÁ MISSA AF - STÚTFULL AF
ÆÐISLEGRI BÍTLATÓNLIST!
YFIR 30 BÍTLA-LÖG Í
NÝJUM ÚTFÆRSLUM,
SUNGIN AF FRÁBÆRUM
AÐALLEIKURUM MYN-
DARINNAR.
ALL YO
U
NEED I
S
LOVE ALHEIMSFERÐ
Duggholufólkið kl. 6 - 8 - 10
Butterfly on a Wheel kl. 5:45 - 8 - 10:15
Across the Universe kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 14 ára
Rendition kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Veðramót Síðustu sýningar kl. 5:40 B.i. 14 ára
SÍÐUSTU
SÝNINGAR
eeee
- B.B., PANAMA.IS
eeee
- S.V., MORGUNBLAÐIÐHvað ef sá sem þú elskar...
Hverfur sporlaust?
eee
- Ó.H.T., Rás 2
“Grípandi!”
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 16 ára
ENGIN MISKUN
Sýnd kl. 10
Kauptu bíómiða í Háskólabíó á
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Stærsta kvikmyndahús landsins
SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓ
eeee
- H.S. TOPP5.IS
eee
METNAÐARFULL SKRAUTSÝNING
- A.S. MBL.IS
eee
ÁST ER EINA SEM ÞARF
- R.V.E. FBL
eee
BÍTLALÖGIN FÆRÐ Í NÝJAN BÚNING
- T.S.K. 24 STUNDIR
Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum
frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr
Die Hard 4.0 í fantaformi.
eee
- V.J.V., TOPP5.IS
Sýnd kl. 4 með íslensku tali
Með íslensku tali
Ve
rð a
ðeins
600 kr
.
ESTEVEZ færist mikið í fang með
Bobby, flytur sig um set úr sorp-
hirðunni (Men at Work) í harmleik-
inn sem morðið á Robert Kennedy
var. Baksviðið er Ambassador-
hótelið þar sem ungur ógæfumaður
framdi voðaverkið í júní 1968.
Kynntir eru til sögunnar meira en
tuttugu einstaklingar á vettvangi,
starfsmenn hótelsins, gestir og
hjálpar- og stuðningsmenn fram-
bjóðandans.
Góð hugmynd hjá Estevez verður
í aðra röndina að yfirborðskenndum
lofsöng um Robert Kennedy, hin
hliðin er ójöfn sýn inn í líf fólksins
sem verður vitni að atburðinum. Að
öðrum ólöstuðum er það Sharon
Stone sem stendur sig hvað best
sem vanrækt hárgreiðslukona, eig-
inkona hótelstjórans (Macy), hlut-
verk hennar er dálítil sápuópera en
hún skilar því trúverðuglega. Mann-
lífsmyndirnar lýsa brostnum vonum
í einkalífi fólksins sem sér að lokum
manninn felldan sem það batt svo
miklar vonir við. Sem þjóðfélags-
ádeila viktar Bobby ekki þungt.
Estevez reynir að vera öllum allt;
gagnrýnir kynþáttahatur, stöðu
kvenna, styrjaldarreksturinn í Víet-
nam. Í lokin, undir uppnáminu eftir
morðið, kemst myndin á flug þegar
flutt er fræg ræða Roberts eftir
morðið á bróður hans, þar sem hann
gagnrýnir ofbeldið í þjóðfélaginu.
Brostnir draumar
MYNDDISKUR
Drama/Söguleg
Bandaríkin 2006. Sam-myndir 2007.
120 mín. Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Ísl. texti. Leikstjóri: Emilio Estevez. Aðal-
leikarar: Anthony Hopkins, Demi Moore,
William H. Macy o.fl.
Bobby Sæbjörn Valdimarsson
MYNDIR framleiddar fyrir mynd-
diskamarkaðinn eru oftar en ekki lít-
ilfjörlegrar gerðar enda ástæðan í
flestum tilfellum einfaldlega sú að
þeim hefur ekki verið treyst í slag-
inn við „stóru strákana“. The Cont-
ractor sýnir vissulega hnignandi
stöðu Snipes sem markaðsvöru en
myndin kemur engu að síður á óvart
á jákvæðan hátt.
Snipes leikur skyttu hjá leyni-
þjónustunni CIA sem er send til að
koma arabískum hryðjuverkamanni
fyrir kattarnef. Bakgrunnurinn er
London þar sem breskur lög-
relustjóri (Dance) á ýmislegt órætt
við byssumanninn. Rútínuleg en vel
leikin og á nokkur spennandi augna-
blik.
Uppgjör leyniskyttu
MYNDDISKUR
Spenna
Búlgaría/Bretland/Bandaríkin 2007.
Sena 2007. 100 mín. Ekki við hæfi yngri
en 14 ára. Leikstjóri: Josef Rusnak. Aðal-
leikarar: Wesley Snipes, Charles Dance.
The Contractor Sæbjörn Valdimarsson
The contractor „Snipes leikur
skyttu hjá leyniþjónustinni CIA...“ Fréttir á SMS Fréttirí tölvupósti