Morgunblaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 56
Félagslíf
Vegurinn, Smiðjuvegi 5,
Kópavogi.
Hátíðarsamkoma kl. 17:00.
Högni Valsson prédikar.
Við óskum ykkur öllum
gleðilegra jóla og farsæls
komandi árs.
Allir hjartanlega velkomnir.
www.vegurinn.is
Mán. 24. des. Aðfangadagur,
kl. 16:30 – 17:30:
Hátíðarsamkoma.
Ræðum.Vörður Leví Traustason
Þri. 25. des. Jóladagur, kl. 16:30
– 17:30: Hátíðarsamkoma.
Ræðum.: Jón Þór Eyjólfsson.
ATH! Engin barnakirkja.
Allir eru hjartanlega velkomnir
Skristofan er lokuð á milli jóla og
nýárs, opnum aftur fimmtud.
3. jan. kl. 10.
Við óskum öllum gleðilegra
jóla og Guðs blessunar.
Bein útsending á Lindinni eða á
www.gospel.is
Á sunnudagskvöldum kl. 20 á
Omega er sýnd samkoma frá
Fíladelfíu
Íslenska Kristskirkjan,
Fossaleyni 14.
Aðfangadagur:
Jólaguðsþjónusta kl.18. Friðrik
Schram predikar
Jóladagur:
Hátíðarguðsþjónusta kl.14.
Einsöngur: Oddur Thorarensen.
Friðrik Schram predikar.
Annar í jólum. Samkoma
kl.20 með mikilli lofgjörð til
Frelsarans, vitnisburðum og
fyrirbæn.
30. des. Jólahátíð
fjölskyldunnar kl.11. Jólaleikrit,
jólasveinn, gengið í kringum
jólatré og veitingar.
Allir hjaratanlega velkomnir.
www.kristur.is
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund jóladag kl. 14.00
og annan í jólum kl. 14.00.
Helgistund kl. 15:30-16:30.
Helga R. Ármannsdóttir verður
með hugleiðingu og tónlistar-
hópur kirkjunnar leiðir hátíðar-
söng. Ungir sem aldnir vel-
komnir. Gleðilega hátíð!
Fríkirkjan Kefas,
Fagraþingi 2a v/ Vatnsendaveg,
www.kefas.is
Gleðilega páskahátíð!
Jóladag kl. 14:
Hátíðarsamkoma fyrir alla
fjölskylduna.
Umsjón: Ester Daníelsdóttir og
Wouter van Gooswilligen.
Kaffi á Gistiheimilinu á eftir.
27. des. kl. 18.00:
Jólafagnaður eldri borgara.
Séra Frank M. Halldórsson talar.
Heitur matur. Ókeypis
aðgangur.
Sunnud. 30. kl. 16-18: Opið
hús með jóladagskrá.
Umsjón: Anne M. og Harold
Reinholdtsen. Veitingar.
Ath.: Hefðbundið opið hús
verður ekki milli jóla og nýárs.
GLEÐILEG JÓL!
Aðfangadagur
Hátíðarsamkoma í Háborg,
Stangarhyl 3a, kl. 16:00.
Hugvekja: Heiðar Guðnason,
forstöðumaður Samhjálpar.
Samhjálp óskar lands-
mönnum gleðilegra jóla og
Guðs blessunar á nýju ári.
www.samhjalp.is
Raðauglýsingar 569 1100
Tilkynningar
Jólaball
Félags iðn- og tæknigreina og
Trésmiðafélags Reykjavíkur
verður haldið fimmtudaginn 27. desember kl.
16 í Kiwanissalnum við Engjateig.
Gleðin verður með hefðbundnum hætti,
jólasveinar, nammipokar, kaffi og kökur.
Verð 1000 kr. fyrir fullorðna en frítt fyrir börnin.
Stjórnir FIT og TR.
HRM – Rannsóknir & ráðgjöf veitir fyrirtækjum, stofnunum og samtökum á vinnumarkaði
rannsóknar og ráðgjafarþjónustu á sviði mannauðsstjórnunar. HRM er í samstarfi við
SAM– Headhunting International sem er alþjóðlegt samstarfsnet ráðningamiðlana í um 20
löndum. SAM sérhæfir sig í markvissri og skilvirkri leit að stjórnendum og sérfræðingum
fyrir fyrirtæki og stofnanir. Leit fer m.a. fram í gegnum alþjóðlegan gagnagrunn SAM þar sem
eru skráðar um 14.000 ferilskrár. Sjá nánar www.hrm.is og www.samheadhunting.is
HRM – Research & Consulting provides research and consulting services in the field of
human resource management to firms, institutions and labour market organisations.
HRM cooperates with SAM-Headhunting International, which operates in about 20 coun-
tries and has a database with over 14.000 CV´s. SAM- Headhunting has a leading position
in the European Executive search market for specialised personnel and managers. For
further information see www.hrm.is and www.samheadhunting.is
HRM rannsóknir og ráðgjöf | Hamraborg 12 | 200 Kópavogur | S. 561 0200 | hrm.is
H
u
g
sa
sé
r!
We are looking for several highly motivated
people with extensive experience in
aviation to become a part of Flight
Operations Department with Icelandic
Charter Airline. Qualified candidates are
invited to join a fast growing company in
an exciting industry.
Flight OperatiOns Department
OPERATIONS CONTROL
DUTY MANAGER
If you are seeking a challenging and rewarding
career with very good salary, this might be the
job you have been waiting for.
Main tasks: to lead, direct and manage the
day to day airline operations.
Qualifications for the job: previous experi-
ence in airline operations and ability to work
shifts.
Valuable skills, qualitites and abilities:
• Ability to multitask
• Independent work habits and decision making
• Strong coordination and communication skills
• Excellent English knowledge
• Management skills
• Passion for aviation
Við leitum að nokkrum einstaklingum með
mikla reynslu af störfum í flugrekstri til að
ganga til liðs við íslenskt leiguflugfélag.
Um er að ræða spennandi og krefjandi
starfsumhverfi sem býður upp á mikla
möguleika á þátttöku í uppbyggingu og
þróun fyrirtækisins.
FlUgreKstrarDeilD
VAKSTJÓRNANDI
Ef þú ert að leita að áskorun í starfi þínu og
mjög góðum launum gæti þetta verið rétta
starfið fyrir þig.
Aðalverkefni: Dagleg umsjón og stjórnun
deildarinnar.
Starfskröfur: Víðtæk reynsla af störfum í
flugrekstri og geta til að vinna á vöktum.
Mikilvægir eiginleikar, geta og færni:
• Hæfileiki til að takast á við mörg verkefni samtímis
• Sjálfstæði í vinnubrögðum og ákvörðunartöku
• Hæfni í samskiptum og samhæfingu verkferla
• Framúrskarandi enskukunnátta
• Stjórnunarhæfileikar
• Áhugi á flugi
Allar upplýsingar um starfið fást hjá HRM - Rannsóknir &
ráðgjöf. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til Sigríðar Þrúðar
Stefánsdóttur (sigridur@hrm.is) eða til Arneyjar Einarsdóttur
(arney@hrm.is). Umsóknarfrestur er til 6. janúar 2008.
Vinsamlega hafið samband ef frekari upplýsinga er þörf.
Further information about the job can be obtained from
HRM Research & Consulting. Please send applications and
CV´s to Sigríður Þrúður Stefánsdóttir (sigridur@hrm.is) or to
Arney Einarsdóttir at (arney@hrm.is). The application dead-
line is 6th of January 2008. For additional information,
feel free to contact HRM.
Atvinnuauglýsingar
ⓦ Óska eftir
blaðberum
sem fyrst í
Ytri- Njarðvík.
Upplýsingar gefur
Ólöf í síma
899 5630
Raðauglýsingar
sími 569 1100
56 MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
ÁHRIFA neyslu sem tengist jólahá-
tíðinni tekur að gæta hjá Sorpu í
október og nóvember, að sögn Rögnu
I. Halldórsdóttur, deildarstjóra
gæða- og þjónustusviðs hjá Sorpu. Í
þeim mánuðum taka margir kaup-
menn upp nýjar vörur sem seldar eru
fyrir jólin og úrgangi, svo sem um-
búðum utan af vörunum, er skilað til
Sorpu.
Ragna segir verkefni Sorpu einnig
aukast þegar dregur nær jólum
vegna þess að þá taki margir til hjá
sér. Sumt af því sem til fellur fer
óflokkað í ruslatunnur, annað í
grenndargáma og ákveðnir munir
eru endurnýttir. „Þegar fólk fer í
geymslurnar sínar og tínir út jóla-
skrautið frá í fyrra rekst það á ýmsa
hluti sem það vill losa sig við,“ segir
hún. Ýmis fatnaður og skór og aðrir
nytjahlutir séu gefnir í Góða hirðinn.
„Verslunarstjórinn þar sagði að þar
mætti núna finna jólaskraut síðasta
árs,“ segir Ragna. Þar sé jafnframt
búið að taka við ýmsum öðrum hús-
búnaði.
Og áfram verður nóg að gera hjá
Sorpu þegar jólahátíðin er um garð
gengin. Fólk setji ýmislegt í almenn-
ar ruslatunnur eftir jólin en flokki
annað. Mest af sorpi eftir jólin berist
Sorpu á milli jóla og nýárs.
Á þessu ári hefur verið tekið við
rúmum 108.000 tonnum af úrgangi í
móttökustöð Sorpu í Gufunesi. Það er
meira en allt á árið í fyrra og að sögn
Rögnu mesta magn sem tekið hefur
verið á móti hjá Sorpu. „Þetta eykst
frá ári til árs,“ segir Ragna, en Sorpa
hefur starfað í 16 ár.
Þá vekur athygli að mun meira af
úrgangi hefur verið skilað til Sorpu á
síðustu mánuðum ársins en gert var í
fyrra. Ragna segir að Sorpa hafi eng-
ar ákveðnar skýringar á þessu, en
benda megi á að nokkuð hafi verið um
opnun nýrra stórra verslana í haust,
til að mynda í leikfangageiranum.
Miklu skilað til Sorpu
4"5 ,--6
,--.
*
!
%& //7 8"5
/,
/-
9
6
1
,
-
"#$%&'())* + ()),* ),- ./+ 0
% : * : ; + <
FRÉTTIR