Morgunblaðið - 24.12.2007, Síða 66
66 MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning
Þjóðleikhúsið
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Ívanov (Stóra sviðið)
Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U
Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 U
Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 U
Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 U
Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Lau 2/2 kl. 20:00
Óhapp! (Kassinn)
Sun 30/12 aukas. kl. 20:00
Allra síðasta sýning
Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús)
Sun 30/12 kl. 13:30 Ö
Sun 30/12 kl. 15:00
Sun 13/1 kl. 13:30 U
Sun 13/1 kl. 15:00 Ö
Sun 20/1 kl. 13:30
Sun 20/1 kl. 15:00
Sun 27/1 kl. 13:30
Sun 27/1 kl. 15:00
Sýningart. um 40 mínútur
Konan áður (Smíðaverkstæðið)
Lau 29/12 kl. 20:00
Lau 5/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið)
Lau 29/12 kl. 14:00 U
Lau 29/12 kl. 17:00 U
Sun 30/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 kl. 17:00 U
Sun 6/1 kl. 14:00 U
Sun 6/1 aukas. kl. 17:00
Sun 13/1 kl. 14:00 U
Sun 13/1 kl. 17:00 Ö
Sun 20/1 kl. 14:00 Ö
Sun 20/1 kl. 17:00 Ö
Sun 27/1 kl. 14:00 Ö
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Sun 3/2 kl. 14:00
Sun 10/2 kl. 14:00
Sun 17/2 kl. 14:00
Sólarferð (Stóra sviðið)
Fös 15/2 frums. kl. 20:00
Lau 16/2 2. sýn. kl. 20:00
Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra
daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu
ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir
Gustav Mahler
Sun 30/12 kl. 20:00
La traviata
Fös 8/2 frums. kl. 20:00 Ö
Sun 10/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Sun 17/2 kl. 20:00
Mið 20/2 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Ævintýri í Iðnó (Iðnó)
Sun 13/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fös 1/2 kl. 20:00
Sun 10/2 kl. 20:00
Fös 15/2 kl. 20:00
Revíusöngvar
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 14:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata
Sun 20/1 kl. 20:00
Kómedíuleikhúsið
8917025 | komedia@komedia.is
Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði)
Fim 27/12 kl. 17:00
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
ÁST (Nýja Sviðið)
Sun 30/12 kl. 20:00 U
Mið 2/1 kl. 20:00 Ö
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport
BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið)
Lau 29/12 kl. 20:00 U
Fim 3/1 kl. 20:00
Mið 9/1 kl. 20:00
Mið 16/1 kl. 20:00
Mið 23/1 kl. 20:00
Síðustu sýningar
DAGUR VONAR (Nýja Sviðið)
Fös 28/12 kl. 20:00
Lau 5/1 kl. 20:00
Fim 10/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Gosi (Stóra svið)
Lau 29/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 kl. 14:00 U
Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U
Lau 5/1 kl. 14:00 U
Sun 6/1 kl. 14:00 Ö
Lau 12/1 kl. 14:00
Sun 13/1 kl. 14:00
Lau 19/1 kl. 14:00
Sun 20/1 kl. 14:00
Lau 26/1 kl. 14:00
Sun 27/1 kl. 14:00
Hér og nú! (Litla svið)
Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Í samstarfi við Sokkabandið
Jesus Christ Superstar (Stóra svið)
Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U
Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U
Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 U
Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 U
Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 U
Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 17/1 kl. 20:00 Ö
Fös 18/1 kl. 20:00 U
Fim 24/1 kl. 20:00 Ö
Lau 26/1 kl. 20:00 Ö
Fös 1/2 kl. 20:00 Ö
Lau 2/2 kl. 20:00 Ö
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Sun 20/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Fim 31/1 kl. 20:00
Lík í óskilum (Litla svið)
Fim 10/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00
Fim 17/1 kl. 20:00
Fös 18/1 kl. 20:00
Fim 24/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið)
Sun 6/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára
Viltu finna milljón (Stóra svið)
Fös 11/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Fös 25/1 kl. 20:00
Allra síðustu sýningar
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Febrúarsýning (Stóra sviðið)
Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00
Sun 24/2 kl. 20:00
Sun 2/3 kl. 20:00
Sun 9/3 kl. 20:00
Fös 14/3 kl. 20:00
Sun 16/3 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Lau 12/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 20:00
Lau 19/1 kl. 20:00
Sun 20/1 kl. 20:00
Lau 26/1 kl. 20:00
Sun 27/1 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Óvitar (LA - Samkomuhúsið )
Fim 27/12 kl. 19:00 U
Fös 28/12 kl. 15:00 U
Fös 28/12 kl. 18:00 Ö
ný aukas
Lau 29/12 kl. 15:00
Sun 30/12 kl. 15:00
Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni
Ökutímar (LA - Rýmið)
Lau 29/12 kl. 19:00 U
Lau 29/12 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Sun 30/12 kl. 19:00 U
Sun 6/1 kl. 20:00
Sun 13/1 kl. 2
Ath! Ekki við hæfi barna.
Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið)
Lau 29/12 kl. 14:30
Ath! Sýningartími: 1 klst.
Landnámssetrið í Borgarnes
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið
Lau 5/1 kl. 20:00
hátíðarsýn.
Sun 6/1 frums. kl. 16:00
Fös 11/1 2. sýn. kl. 20:00
Lau 12/1 3. sýn. kl. 20:00
Sun 13/1 4. sýn. kl. 16:00
Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00
Lau 19/1 6. sýn. kl. 2
Sun 20/1 7. sýn. kl. 1
Fös 25/1 8. sýn. kl. 2
Lau 26/1 9. sýn. kl. 2
Sun 27/1 10. sýn. kl. 1
Möguleikhúsið
5622669/8971813 | ml@islandia.is
Hvar er Stekkjarstaur?
(Möguleikhúsið/ferðasýning)
Mið 26/12 kl. 14:00 F
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fös 11/1 kl. 09:00 F
Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu
(Þjóðminjasafnið)
Mán24/12 kl. 11:00
Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir!
Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning)
Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:0
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Óráðni maðurinn (Ferðasýning)
Mán 14/1 kl. 10:00 F
Þri 15/1 kl. 10:00 F
Þri 15/1 kl. 13:0
Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning)
Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:0
Draumasmiðjan
8242525 | elsa@draumasmidjan.is
Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið
Borgarleikhússins)
Sun 27/1 kl. 17:00 Ö
Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD
Kraðak
849-3966 | kradak@kradak.is
Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið
Laufásvegi 22)
Mið 26/12 kl. 14:00
Mið 26/12 kl. 16:00
Fim 27/12 kl. 16:00
Fim 27/12 kl. 1
Fös 28/12 kl. 18:00
www.kradak.is
TÓNLIST
Geisladiskur
Björgvin Halldórsson og gestir –
Jólagestir 4
bbbnn
Á PLÖTUNNI Jólagestir 4 hefur
Björgvin Halldórsson hóað í nokkra
þekkta söngvara sem flytja með
honum jólalög úr ýmsum áttum. Þau
sem fram koma eru ekki ómerkari
flytjendur en Stefán Hilmarsson,
Svala Björgvinsdóttir, Sigríður
Beinteinsdóttir,
Eyjólfur Krist-
jánsson, Björgvin
Franz Gíslason,
Edgar Smári
Atlason, Garðar
Thór Cortes,
Gospelkór
Reykjavíkur og að sjálfsögðu Björg-
vin sjálfur.
Lögin á Jólagestir 4 eru ekki þessi
hefðbundnu krakkalegu jólalög.
Stemningin á plötunni er öllu þrosk-
aðri og er undirstrikuð með hátíð-
legum útsetningum. Öll framsetning
er vönduð og fá kraftmiklar raddir
að njóta sín vel. Það er skemmtilegt
að heyra hvernig Björgvin ljær öll-
um lögum plötunnar (hvort sem þau
eru í flutningi hans eða ekki) bak-
raddir en þær gefa plötunni heild-
arsvip sem fer henni vel.
Það er bæði kostur og galli hve
hátíðleg platan er. Hún hentar því
ekki við öll tækifæri sem bjóðast um
jól og minnir á köflum á jólatónleika
sem sýndir eru í Sjónvarpinu yfir
jólin. En vönduð er hún, fallegur
undirleikur búlgörsku sinfón-
íuhljómsveitarinnar og hljómsveitar
Björgvins heldur þétt utan um við-
fangið og veitir Jólagestum 4 metn-
aðarfulla umgjörð.
Helga Þórey Jónsdóttir
Hátíðleg
jólaplata
Morgunblaðið/Eggert
SÖNGKONAN Joss Stone flytur
hundana sína frá Bandaríkjunum til
Bretlands yfir jólahátíðina.
Stone, sem er 20 ára, býr nú í Am-
eríku en kemur frá Bretlandi og ætlar
að vera heima um jólin til að vera með
fjölskyldunni og fagna 80 ára afmæli
ömmu sinnar.
Hún ákvað að taka hundana sína tvo,
Dusty og Missy, með sér svo hún sakn-
aði þeirra ekki á meðan. „Joss er mjög
indæl. Hún er einhleyp sem stendur en
hún saknar einskis á meðan hún getur
knúsað hundana sína,“ sagði vinkona
Stone.
Tvö ár eru síðan Stone hætti með
Beau Dozier og hefur ekki verið kennd
við karlmann síðan. „Allar stelpur á
mínum aldri vilja eiga kærasta. Ég hef
ekki átt einn slíkan í tvö ár og hef jafn-
vel hugleitt að gerast lesbía með von
um betri veiði,“ sagði Stone á dög-
unum.
Með Dusty og
Missy yfir jólin
Í hundana Joss Stone er á lausu.