Morgunblaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 24.12.2007, Blaðsíða 70
70 MÁNUDAGUR 24. DESEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Sími 564 0000Sími 462 3500 Sími 551 9000 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu 450 KRÓNUR Í BÍÓ* Hvað myndir þú gera til að vernda fjölskyldu þína? Pierce Brosnan heldur hjónunum Gerard Butler (úr 300) og Mariu Bello í heljargreipum! En ekki er allt sem sýnist í þessari mögnuðu spennumynd! SÝND Í SHÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUMSÝND Í SMÁRABÍÓI DAN Í RAUN OG VERU S T E V E C A R E L L eee „...Raunsæ, hugljúf og angurvær í senn“ -T.S.K., 24 Stundir „Gamandrama sem kemur á óvart“ -T.S.K., 24 Stundir Bobby Green snéri baki við fjölskyldu sinni, en þarf nú að leggja allt undir til að bjarga henni undan mafíunni. The Golden Compass kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.1 ára The Golden Compass kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LÚXUS Töfraprinsessan m/ísl. tali kl. 1 - 3:20 - 5:40 -8 - 10:20 Alvin og íkornarnir m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 Alvin and the C.. m/ensku tali kl. 8 - 10 Duggholufólkið kl. 2 - 4 - 6 B.i. 7 ára Hitman kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára TILNEFND TIL TVEGGJA GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA M.A FYRIR BESTA LEIK, AMY ADAMS. PATRICK DEMPSEY ÚR GRAY’S ANATOMY ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS FRÁ WALT DISNEY. NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓI eee - V.J.V., TOPP5.IS Magnaður spennutryllir sem gerður er eftir hinum frábæru tölvuleikjum með Timothy Olyphant úr Die Hard 4.0 í fantaformi. SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í REGNBOGANUM OG HÁSKÓLABÍÓI The Golden Compass kl. 3:30 - 6 - 8:30 - 11 B.i. 10 ára We own the night kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16 ára Run fat boy run kl. 8 - 10:10 Butterfly on a Wheel kl. 8 - 10:10 B.i. 14 ára Dan in real life kl. 3 - 5:45 La vie en Rose kl. 5 B.i. 12 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI The Golden Compass kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 10 ára Alvin og ík.. ísl. tal kl. 4 - 8 Duggholufólkið kl. 6 Saw IV kl. 10 B.i. 16 ára Viðskiptavinir, sem greiða með korti frá SPRON, fá 20% afslátt af miðaverði á myndina EITT STÓRFENGLEG- ASTA ÆVINTÝRI ALLRA TÍMA. JÓLAMYNDIN 2007. GLEÐILEG JÓL SÝNINGARTÍMAR OG TILBOÐ GILDA FYRIR ANNA - Kauptu bíómiðann á netinu - Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíó, Smárabíó og Regnboganum ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! FRUMSÝNINGAR» TVÆR stórmyndir verða frum- sýndar í íslenskum kvikmynda- húsum á annan í jólum, 26. desem- ber. Annars vegar I Am Legend og hins vegar The Golden Comp- ass. I Am Legend Spennumynd byggð á sam- nefndri vísindaskáldsögu Richard Mathesons frá árinu 1954, en þetta mun vera í þriðja skipti sem kvik- mynd er gerð eftir sögunni (The Last Man On Earth, 1964 og The Omega Man, 1971). Íbúum New York borgar fækkar úr rúmlega 19 milljónum niður í einn mann, Robert Neville (Will Smith), eftir að ólæknandi vírus dreifist um allan heim. Þrjú ár líða, en Neville gefur aldrei upp vonina um að hann finni einhvern annan sem lifði vírusinn af. Þótt engir menn séu í nánd er Neville þó ekki einn. Fórnarlömb farald- ursins stökkbreyttust í viðbjóðsleg kvikindi sem halda til í myrkrinu og fylgjast með hverri hreyfingu hans, í von um að fá færi til að læsa klónum í hann. Neville, sem er mjög fær vísindamaður, þarf því að beita öllum sínum kröftum til að finna lækningu fyrir þá sýktu, áður en þeir ná að drepa hann. Erlendir dómar: Metacritic: 66/100 Roger Ebert: 75/100 Variety: 70/100 The New York Times: 70/100 The Golden Compass Byggð á margverðlaunaðri met- sölubók eftir rithöfundinn Philip Pullman og segir frá fyrsta hlut- anum í Myrkraefna-þríleiknum. The Golden Compass er æv- intýrasaga sem gerist í öðrum heimi, hliðstæðum okkar, þar sem sálir fólks taka á sig myndir dýra, talandi birnir heyja stríð, og Sí- gyptar (Gyptians) og nornir lifa í samlyndi. Í miðju sögunnar er 12 ára stúlka, Lýra, sem leggur upp í för til að bjarga vini, sem var rænt af dularfullum samtökum sem kall- Ævintýri og hryllingur Áttavitinn Ísbirnir koma töluvert við sögu í The Golden Compass.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.