Morgunblaðið - 15.01.2008, Blaðsíða 41
Það varð endanlega ljóst síðast-liðið laugardagskvöld hvaðatólf lög það verða sem keppa
til úrslita í Laugardagslögunum um
það að verða fulltrúi Íslands í
Söngvakeppni evrópskra sjónvarps-
stöðva í vor.
Fyrirkomulag keppninnar í ár var
á þann hátt að auglýst var eftir lög-
um í keppnina og bárust alls 146 lög
sem valnefnd valdi sex úr.
Einnig fékk Sjónvarpið til liðs við
sig níu lagahöfunda til viðbótar og
samdi hver þeirra þrjú lög. Þessir
höfundar eru: Andrea Gylfadóttir,
Barði Jóhannsson, Guðmundur
Jónsson, Gunnar Lárus Hjálm-
arsson, Hafdís Huld Þrastardóttir,
Magnús Eiríksson, Magnús Þór Sig-
mundsson, Margrét Kristín Sigurð-
ardóttir og Svala Björgvinsdóttir.
Alls sömdu því fimmtán lagahöf-
undar lögin þrjátíu og þrjú sem hófu
keppní Laugardagslögunum.
Undanúrslitin fara fram í fjórum
þáttum, 19. og 26. janúar og 2. og 9.
febrúar, en í þeim þáttum verða flutt
þrjú lög og áhorfendur velja tvö af
þeim til að taka þátt í úrslitaþætt-
inum, samtals átta lög. 16. febrúar
verður svo upphitunarþáttur fyrir
úrslitakvöldið sjálft, sem verður 23.
febrúar. Þá velja áhorfendur fram-
lag Íslands til Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva í Serbíu í
maí næstkomandi.
ÞAU LÖG SEM KEPPA
TIL ÚRSLITA ERU:
19. janúar
Gef mér von – eftir Guðmund
Jónsson, flytjandi Páll Rósin-
krans.
Núna veit ég – eftir Hafdísi Huld
Þrastardóttur, flytjandi Magni
Ásgeirsson.
Lullaby to Peace – eftir Magnús
Þór Sigmundsson, flytjendur Ína
Valgerður Pétursdóttir, Seth
Sharp og Berglind Ósk Guðgeirs-
dóttir.
26. janúar
The Girl in the Golden Dress –
eftir Andreu Gylfadóttur, flytj-
andi Bjartur Guðjónsson.
In Your Dreams – eftir Davíð
Þorstein Olgeirsson, flytjandi er
hann sjálfur.
Hvað var það sem þú sást í hon-
um? – eftir Magnús Eiríksson,
flytjendur Baggalútur.
2. febrúar
Leigubílar – eftir Magnús Eiríks-
son, flytjendur Hrund Ósk Árna-
dóttir og Pálmi Gunnarsson.
Fullkomið líf – eftir Örlyg Smára,
flytjandi Eurobandið.
Hvar ertu nú? – eftir Dr. Gunna,
flytjandi Dr. Spock.
9. febrúar
Ho ho ho, we say hey hey hey –
eftir Barða Jóhannsson, flytjandi
Mercedes Club.
Don’t Wake Me Up – eftir Mar-
gréti Kristínu Sigurðardóttur,
flytjandi Ragnheiður Gröndal.
The Wiggle Wiggle Song – eftir
Svölu Björgvinsdóttur, flytjandi
Haffi Haff.
Tólf lög keppa til úrslita
Úrslitakvöldið í Laugardagslögum fer fram 23. febrúar
Morgunblaðið/Eggert
Umsjónarmenn Ragnhildur Stein-
unn og Gísli Einarsson eiga mikið
verk fyrir höndum að kynna öll lög-
in sem keppa til úrslita í Laug-
ardagslögunum.
Svala
Björgvinsdóttir
Davíð
Þorsteinn
Olgeirsson
Örlygur
Smári
Magnús Þór
Sigmundsson
Hafdís
Huld
Þrastardóttir
Guðmundur
Jónsson
Margrét
Kristín
Sigurðardóttir
Barði
Jóhannsson
Dr.
Gunni
Magnús
Eiríksson www.ruv.is/laugardagslogin
Andrea
Gylfadóttir
HÖFUNDAR LAGANNA
/ KEFLAVÍK
eee
- S.V.
FRÉTTABLAÐIÐ
/ SELFOSSI
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
STÆRSTA ÆVINTÝRI VETRARINS ER UM ÞAÐ BIL AÐ HEFJAST.
VINSÆLASTA MYNDIN Í BANDARÍKJUNUM Í DAG.
TILNEFND TIL TVEGGJA
GOLDEN GLOBE
VERÐLAUNA M.A
FYRIR BESTA LEIK,
AMY ADAMS.
PATRICK DEMPSEY
ÚR GRAY'S ANATOMY
ÞÁTTUNUM OG AMY ANDAMS
ERU FRÁBÆR Í SKEMMTILEGUSTU
ÆVINTÝRAMYND ÁRSINS
FRÁ WALT DISNEY.
NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára
RUN FATBOY RUN kl. 8 LEYFÐ
BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 10 B.i.16 ára
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
THE GOLDEN COMPASS kl. 8 B.i. 10 ára
SAW IV kl. 10:20 B.i. 16 ára
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA, K INGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
Viðskiptavinir, sem greiða
með korti frá SPRON, fá
20% afslátt
af miðaverði á myndina
SÝND Á SELFOSSI
ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ.
HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU!
Leiðinlegu
skólastelpurnar
-sæta stelpan
og 7 lúðar!
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI
DEATH AT A FUNERAL kl.6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
NATIONAL TREASURE 2 kl. 8D -10:30D B.i.12 ára DIGITAL
I AM LEGEND kl. 8 -10 B.i.14 ára
TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 5:50D LEYFÐ DIGITAL
BEOWULF Síðustu sýningar kl. 5:503D B.i.12 ára 3D-DIGITAL
NATIONAL TREASURE 2 kl. 8 - 10:20 B.i.12 ára
ENCHANTED m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ
I AM LEGEND kl. 10:20 B.i.14 ára
/ AKUREYRI/ KRINGLUNNI
AKUREYRINGAR!
1.807 Akureyringar fengu vinning í Happdrætti Háskólans á síðasta ári.
Þeir hafa væntanlega fagnað því með Brynjuís og gosi í bauk.
– Vertu með og fáðu þér miða á hhi.is eða hjá umboðsmanni.
TIL HAMINGJU
12.01.2008
1 3 19 29 35
8 4 4 4 7
5 4 5 8 3
27
09.01.2008
1 6 27 30 31 44
3613 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. JANÚAR 2008 41
BRITNEY Spears á ekki sjö dagana
sæla um þessar mundir. Nú herma
fregnir að hún hafi hótað að svipta
sig lífi verði hún neydd til að leggj-
ast inn á geðsjúkrahús, eins og for-
eldrar hennar og vinir hafa sagt að
kunni að reynast nauðsynlegt.
Sagan segir að þegar Britney ók
um götur Los Angeles með ljós-
myndara á hælunum hafi hún
heyrst hrópa í farsímann:
„Þau geta ekki sent mig á vitleys-
ingahælið! Það getur enginn neytt
mig – og ég fer ekki. Ég drep mig
ef þau ætla að læsa mig inni aftur!
Þú getur sagt pabba og mömmu að
ég hafi sagt þetta. Guð, það er öllu
lokið fyrir mér!“
Reuters
Búin að fá nóg? Britney Spears.
Hótar
sjálfsvígi