Morgunblaðið - 04.02.2008, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 04.02.2008, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 33 Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Fim 7/2 aukas.kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 Ö Lau 9/2 kl. 20:00 Ö Sun 10/2 aukas. kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum lýkur í febrúar Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Lau 9/2 boðssýn. kl. 13:30 Lau 9/2 kl. 15:00 Sýningum fer fækkandi Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Mið 6/2 kl. 20:00 Ö Fös 8/2 kl. 20:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 10/2 kl. 14:00 U Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Sun 17/2 kl. 17:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Ö Sun 2/3 kl. 14:00 Ö Sun 9/3 kl. 14:00 Ö Sun 16/3 kl. 14:00 Baðstofan (Kassinn) Þri 5/2 fors. kl. 20:00 Ö Mið 6/2 fors. kl. 20:00 Ö Lau 9/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Fim 14/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Konan áður (Smíðaverkstæðið) Sun 10/2 kl. 20:00 síðasta sýn. Sýningum að ljúka norway.today (Kúlan) Þri 5/2 kl. 20:00 F grundarfj. fsn Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 boðssýn. kl. 20:00 Farandsýning Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 U Lau 16/2 2. sýn.kl. 20:00 U Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 23/2 aukas.kl. 16:00 Ö Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn.kl. 20:00 Ö Fös 14/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Ö Ath. siðdegissýn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 Ö Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 Ö Mið 20/2 kl. 20:00 Ö Fös 22/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Sun 9/3 lokasýn. kl. 20:00 Ö Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 14/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Ö Fim 28/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Revíusöngvar Þri 5/2 kl. 14:00 U Þri 12/2 kl. 14:00 Þri 19/2 kl. 14:00 Tónleikar Njúton Myrkir músíkdagar Þri 5/2 kl. 20:00 Vetrarhátíð Fim 7/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 08:00 Lau 9/2 kl. 20:00 Skoskt danskvöld Fös 22/2 kl. 20:00 Uppboð A&AFrímerkja,mynt/seðla og listaverkauppboð Sun 17/2 kl. 10:00 Flutningurinn Sun 24/2 kl. 14:00 Mið 27/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Silfurtunglið Sími: 551 4700 | director@director.is Fool for Love (Austurbær/ salur 2) Fim 7/2 kl. 20:00 Ö Lau 9/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Lau 16/2 kl. 20:00 bannað innan 16 ára Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Alsæla (Litla sviðið) Lau 9/2 frums. kl. 20:00 Mán 11/2 kl. 20:00 Þri 12/2 kl. 20:00 Mið 13/2 kl. 20:00 Mán 18/2 kl. 20:00 Þri 19/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mán 25/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 BORGARBÖRN ÁST (Nýja Sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Beinagrindin (Nýja Sviðið) Mið 6/2 kl. 20:00 Fös 8/2 kl. 20:00 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Lau 9/2 kl. 14:00 Ö Sun 10/2 kl. 14:00 Ö Lau 16/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Ö Lau 23/2 kl. 14:00 Sun 24/2 kl. 14:00 Lau 1/3 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 7/2 4. sýn.kl. 20:00 U Lau 9/2 5. sýn.kl. 20:00 Ö Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 7/2 kl. 20:00 U Fös 8/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Lau 9/2 kl. 20:00 U Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Lau 16/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fös 8/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 U Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Sun 10/2 kl. 17:00 Lau 16/2 kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 17:00 Samst. Draumasmiðju og ÍD Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00 Sun 10/2 6. sýn. kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Gísli Súrsson (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F öldutúnsskóli Mán 3/3 kl. 10:00 F myllubakkaskóli Sýning Kómedíuleikhússins Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 6/2 kl. 14:00 F barnaspítali hringsins Fim 6/3 kl. 09:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Fim 6/3 kl. 10:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland Skrímsli (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 í möguleikhúsinu við hlemm Sýning Kómedíuleikhússins ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Lau 9/2 5. sýn. kl. 20:00 Sun 17/2 6. sýn. kl. 17:00 Lau 23/2 7. sýn. kl. 20:00 Fös 29/2 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Eldfærin (Ferðasýning) Mið 6/2 kl. 12:00 F Mið 6/2 kl. 13:00 F Mán 11/2 kl. 10:00 F Hrafnkelssaga Freysgoða (Ferðasýning) Fim 14/2 kl. 11:00 F Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Fös 8/2 kl. 10:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 7/2 fors. kl. 20:00 U Fös 8/2 frums. kl. 20:00 U Lau 9/2 kl. 19:00 U Lau 9/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 10/2 kl. 20:00 U Fim 14/2 kl. 20:00 U Fös 15/2 kl. 19:00 U Fös 15/2 ný aukas kl. 22:30 Lau 16/2 kl. 19:00 U Lau 16/2 kl. 22:30 U ný aukas Sun 17/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 Ö Fös 29/2 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 19:00 U Lau 1/3 kl. 22:30 Ö ný aukas Sun 2/3 kl. 20:00 Ö Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Fös 7/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 ný aukas kl. 22:30 Fim 13/3 ný aukas kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 19:00 Ö ný aukas Mið 19/3 aukas kl. 19:00 Forsala í fullum gangi! Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 150 sýn. kl. 15:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 15:00 Lau 29/3 kl. 20:00 BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 17/2 aukas.kl. 16:00 U Sun 17/2 aukas.kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 15:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 16:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 16:00 Lau 8/3 aukas. kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 16:00 U Fim 13/3 kl. 20:00 Sun 16/3 aukas. kl. 16:00 Mið 19/3 kl. 20:00 Ö Fim 20/3 skírdagur kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F Mán 3/3 kl. 10:00 F Skrímsli (Farandsýning) Mið 27/2 kl. 12:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning ÍSLENSKU vefverðlaunin 2007 voru veitt á föstudaginn á Hótel Sögu að lokinni vel heppnaðri vef- ráðstefnu SVEF, Samtaka vefiðn- aðarins. Yfir eitt hundrað vefir voru tilnefndir til þátttöku og veitt voru verðlaun og viðurkenningar í alls átta flokkum. Úrslitin urðu þau að Midi.is var valinn besti íslenski vefurinn 2007 auk þess að fá verðlaun fyrir besta útlit og viðmót. Aðrir vefir sem unnu verðlaun voru: icelandex- press.is var valinn besti sölu- og þjónustuvefurinn; glitnir.is var valinn besti fyrirtækjavefurinn; vedur.is fékk verðlaun sem besti vefur í almannaþjónustu; visir.is vann til verðlauna sem besti af- þreytingarvefurinn; hjarta.net fékk sérstaka viðurkenningu í flokknum besti einstaklingsvefur- inn og að lokum var hvaderimat- inn.is valinn í flokknum bjartasta vonin. Midi.is valinn besti vefurinn 2007 TILKYNNT hefur verið að Spice girls ætli að stytta heimstónleika- túr sinn sem hófst í byrjun desem- ber. Seinustu tónleikarnir verða í Bandaríkjunum í lok þessa mán- aðar. Sagt er að fjölskyldu- og persónulegar aðstæður stúlknanna séu ástæður þessa. Í júní þegar túrinn var tilkynnt- ur var sagt að þær ætluðu að ferðast um Evrópu, Bandaríkin, Ástralíu, Kína, Suður-Afríku og Argentínu en hingað til hafa þær aðeins farið um Evrópu og Banda- ríkin. Í fréttatilkynningu sem Spice girls sendu frá sér um málið er ekki útilokað að þær haldi tón- leika í þeim löndum sem þær sleppa núna einhvern tímann í framtíðinni. „Við höfum skemmt okkur mjög vel síðustu þrjá mánuði. Það er frábært að vera saman aftur og sjá framan í aðdáendur okkar. Við viljum þakka öllum sem komu að sjá okkur. Okkur þykir mjög leitt að hafa ekki komist á alla áætlaða staði. Við höfum aðrar skuldbind- ingar í lífi okkar núna en hver veit hvað gerist síðar,“ segir í tilkynn- ingu frá Kryddstúlkunum. Túrinn styttur Reuters Mömmur Geri Halliwell á eina dótt- ur og Victoria Beckham á þrjá syni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.