Morgunblaðið - 04.02.2008, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 04.02.2008, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 39 RÁÐSTEFNA OG VERÐLAUNAAFHENDING á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 7. febrúar, kl. 9.00-12.00 RÁÐSTEFNAN ER ÖLLUM OPIN! ÍSLENSKI ÞEKKINGARDAGURINN DAGSKRÁ G un na r Si gu rð ss on Þo rv al du r L. S ig ur jó ns so n Fr ed ri k H är en Bi rn a Ei na rs dó tt ir Hver er drifkrafturinn að baki árangri? Hægt er að skoða það á almennu máli og nefna þætti sem eru mikilvægir: Stefna fyrirtækisins er skýr, leiðtogar innan fyrirtækja veita innblástur, fyrirtækjamenningin - teymis- vinna – allir vinna að sama marki, einstaklingsvinna – sterkir einstaklingar standa upp úr og auka árangur fyrirtækisins, kerfi sem stuðla að bættum árangri – hvatakerfi, menntun o.s.frv., sköpunarkraftur, nýbreytni, innblástur og margt fleira. FVH efnir til ráðstefnunnar og verðlaunaafhendingar- innar Íslenska þekkingardagsins, þar sem þemað er „Drifkraftar árangurs.“ Erlendur gestafyrirlesari er Fredrik Härén, fyrirlesari ársins 2007 í Svíþjóð og höfundur bókarinnar The Idea Book. Einnig flytja Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group, og Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital Fjárfestingarbanka, erindi á ráðstefnunni. Þrjú fyrirtæki eru tilnefnd til íslensku Þekkingarver›launanna 2008: ÖSSUR, NORÐURÁL OG KAFFITÁR Rá›stefna FVH gefur 4 einingar hjá Endurmenntunarnefnd FLE. Rá›stefnustjóri er Birna Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Viðskiptabankasviðs Glitnis. SKRÁÐU ÞIG STRAX Skráning fer fram á vef FVH, www.fvh.is e›a í síma 551 1317. Ver› 8.450 kr. fyrir félaga FVH og 16.900 kr. fyrir a›ra. Innifali›: Ráðstefnugögn, léttur morgun- og hádegisverður. Styrktara›ilar íslenska Þekkingardagsins: DRIFKRAFTAR ÁRANGURS 8.30-9.00 Afhending ráðstefnugagna og léttur morgunverður 9.00-9.10 Ávarp formanns FVH Þröstur Olaf Sigurjónsson 9.10-9.30 IT'S A SMALL WORLD Gunnar Sigurðsson, forstjóri Baugs Group 9.30-9.50 FJÖLBREYTNI: FORSENDA FRAMFARA Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital Fjárfestingarbanka 9.50-10.10 Hlé 10.10-11.30 IMAGINATION IS MORE IMPORTANT THAN KNOWLEDGE Fredrik Härén, fyrirlesari ársins 2007 í Svíþjóð og höfundur bókarinnar The Idea Book 11.30-12.00 Viðskiptaráðherra, Björgvin G. Sigurðsson, afhendir Þekkingarverðlaun FVH og kynnir val á viðskipta- fræðingi/hagfræðingi ársins 2007 Léttar veitingar í lok ráðstefnu. ÞAÐ var mikið stuð á Organ á laugardagskvöldið þar sem hljómsveitin The Musik Zoo var með tónleika. The Musik Zoo er samstarfsverkefni Ív- ars Arnars, sem er betur þekktur sem Dr. Mister í hinni umdeildu raf- rokkssveit Dr. Mister & Mr. Handsome, Kristins og Guðlaugs Júníussona og Egils Tómassonar sem allir stóðu fyrir rokksveitinni Vínyl. Einnig komu fram hljómsveitirnar The End og Hoffman. Rokkari Ólafur söngvari Hoffman fór mikinn á sviðinu. Góð Hljómsveitin The End fór vel á sviðinu. Árvakur/Eggert Stuð Stemningin var góð á tónleikunum og stigu gestir dans. Aðdáun Böndin nánast dáleiddu tónleikagesti á Organ. Tónlistar- dýragarður Flottir Meðlimir The Music Zoo kunnu sitt fag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.