Morgunblaðið - 04.02.2008, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 04.02.2008, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 35 Ráðgjöf Kaupþings veitir faglega og persónulega þjónustu í sjóða- og verðbréfaviðskiptum, auk ráðgjafar um lífeyrissparnað. Við hvetjum þig til að hafa samband í 444 7000 eða heimsækja okkur í nýjum húsakynnum við Borgartún 19. Ráðgjöf Kaupþings er flutt í Borgartún 19 Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. „Brúðguminn er heilsteypt og skemmtileg mynd sem kemur eins og ferskur andvari inn í skammdegið.” -S.P., Kvika Rás 1 SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBBÍÓI Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee “Myndin er frábær skemmtun” - Þ.H., MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S. , X-ið FM 9.77 eeee - H.J. , MBL eeeee SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR 28.000 GESTIR Á AÐEINS 17 DÖGUM LANG VINSÆLASTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG 2 VIKUR Á TOPPNUM! Atonement kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Charlie Wilson’s war kl. 5:45 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára The Datjeeling Limited kl. 8 - 10 B.i. 12 ára Brúðguminn kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára Duggholufólkið kl. 6 B.i. 7 ára Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR eeee „ Charlie Wilson’s War er stórskemmtileg og vönduð kvikmynd - V.J.V., TOPP5.IS Besta íslenska fíl-gúdd myndin fyrr og síðar “ - S.S., X-ið FM 9.77 eeee Frábær mynd. Hún er falleg, sár og fyndin. Allt gekk upp, leikur, leikmynd, saga, hljóð, mynd og allt sem þarf til að gera fína bíómynd. -S.M.E., Mannlíf eeeee “Brúðguminn er skemmtileg mynd sem lætur áhorfendur hljæja og líða vel“ - G. H., FBL eeee Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5:30 Sýnd kl. 6, 8, og 10 Sýnd kl. 8, og 10 Kauptu bíómiða í Háskólabíó á Stærsta kvikmyndahús landsins MIKILL árangur hefur náðst í kjaradeilu kvikmynda- og sjónvarps- handritshöfunda í Bandaríkjunum og kann bráðabirgðasamkomulag að verða gert í þessari viku, að því er haft er eftir heimildamanni. Helsti ásteytingarsteinninn í við- ræðunum hefur verið greiðslur fyrir efni sem dreift er á netinu. Deilt hef- ur verið um hversu mikið og hvenær handritshöfundar fái greitt fyrir efni sem selt er á netinu eftir að það hef- ur verið sýnt í sjónvarpi. Allt lítur því út fyrir að lífið komist í samt lag í Hollywood bráðlega, leikarar fari að mæta aftur á töku- staði og verðlaunahátíðir fari eðli- lega fram. Árangur náðist Reuters Mótmæli Handritshöfundar í verkfalli með kröfuspjöld. BRESKA söng- konan Lily Allen hefur sagt skilið við kærasta sinn, Ed Simons, sem er best þekktur fyrir að vera meðlimur Chemi- cal Brothers. Stutt er síðan greint var frá því að Allen hefði misst fóstur og er talið að það hafi haft mikil áhrif á sam- band þeirra. „Henni líður vel,“ segir vinur Al- len við tímaritið People. „Nú ætlar hún að einbeita sér að vinnu við næstu plötu og sjónvarpsþætti.“ Fyrstu fréttir um sambandsslit Allen og Simons bárust á laugardag- inn og var þá sagt að Simons hefði sagt henni upp. Vinur Allen segir hins vegar að parið hafi eytt dágóð- um tíma saman á laugardaginn sem rennir stoðum undir það að þau skilji sem góðir vinir. Allen og Simons hætt saman Reuters Lily Allen Ed Simons

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.