Morgunblaðið - 04.02.2008, Síða 37

Morgunblaðið - 04.02.2008, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2008 37 eee "VEL SPUNNINN FARSI" "...HIN BESTA SKEMMTUN." HEIÐA JÓHANNSDÓTTIR eeee „...EIN SKEMMTILEGASTA GAMANMYND SEM ÉG HEF SÉÐ Í LANGAN TÍMA...“ „...HENTAR FÓLKI Á ÖLLUM ALDRI - FRÁBÆR SKEMMTUN!“ HULDA G. GEIRSDÓTTIR – RÚV/RÁS2 SÝND Í KRINGLUNNI EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! TOM HANKS, JULIA ROBERTS OG PHILIP SEYMOR HOFFMAN FARA Á KOSTUM Í ÞESSARI GAMANSÖMU MYND SEM BYGGÐ ER Á RAUNVERULEGUM ATBURÐUM. TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA. SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI eee - S.V, MBL eee DÓRI DNA, DV eee - V.I.J., 24 STUNDIR STÆRSTA JANÚAROPNUN SÖGUNNAR Í BANDARÍKJUNUM! SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í KRINGLUNNI eee - S.V. FRÉTTABLAÐIÐ SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI Nú mætast þau aftur! ÁST. SKULDBINDING. ÁBYRGÐ. HANN HLEYPUR FRÁ ÖLLU! SÝND Á SELFOSSI SÝND Á SELFOSSI BRÚÐGUMINN kl. 8 B.i. 7 ára ALIENS VS. PRETADOR kl. 10:10 B.i. 16 ára BUTTERFLY ON A WHEEL kl. 8 B.i. 16 ára RUN FATBOY RUN kl. 10:10 LEYFÐ / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI SWEENEY TODD kl. 8 - 10:20 B.i.16 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 8 B.i.7 ára CHARLIE WILSON'S WAR kl.10 B.i.12 ára VERSLAÐU MIÐA Á NETINU Á UNTRACEABLE kl. 8 - 10:10 B.i.16 ára BRÚÐGUMINN kl. 8 B.i. 7 ára ALIENS VS. PRETADOR kl. 10:10 B.i.16 ára „Myndin er meinfyndin“ „Philip Seymour Hoffman fer á kostum í frábærri mynd“ - T.S.K. 24 STUNDIR eeee „ Charlie Wilson’s War er stórskemmtileg og vönduð kvikmynd - V.J.V., TOPP5.IS Eru verðbréfaviðskipti aðeins á færi sérfræðinga? Get ég mótað mínar skoðanir um verðbréfaeign mína? Á ég að fara á taugum þegar verðbréf lækka? Á ég að kaupa, selja eða staldra við þegar verðbréf hækka? Samtök fjÁrfESta bjóða upp á námskeið þar sem þessar spurningar verða ræddar Standford á Radisson SAS, Hótel Sögu mÁnudaGinn 4. fEbrúar kl 20 Háskólinn á Akureyri, stofa L101 á Sólborg ÞriðjudaGinn 5. fEbrúar kl 16 Háskólinn á Bifröst miðvikudaGinn 6. fEbrúar kl 15 fyrirlESari: Claus Silfverberg, framkvæmdastjóri PRISAS og áður framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta í Danmörku, Dansk Aktionæerforening. Námskeiðið verður á ensku. Claus Silfverberg hefur haldið slík námskeið í Danmörku á undanförnum árum. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til: vb@hi.is öllum Er hEimil ÞÁtttaka í boði Samtaka fjÁrfESta SAGAN um Sweeney Todd, rak- arann blóðþyrsta sem ásamt að- stoðarkonu sinni myrðir við- skiptavini sína, hakkar og selur sem kjötbökur, á rætur að rekja til nítjándu aldar flökkusagna. Sagan tók þó á sig þá mynd sem við þekkjum í dag árið 1973 í leikverki eftir Christopher Bond og fékk byr undir báða vængi nokkrum árum síðar í söngleik Stephens Sond- heims sem í meginatriðum fylgir söguþræði Bonds. Þessi verk eru undirstaðan í kvikmyndaaðlögun Tims Burtons en þar er hugsanlega á ferðinni fyrsti söngleikur sög- unnar sem er stranglega bannaður börnum. Þannig fer það ekki fram hjá neinum að Burton nýtur þess að birta blóðugar hliðar sögunnar enda ganga gusurnar svo gott sem yfir leikara og áhorfendur þegar morðæðið rennur á rakarann. Depp tekst snilldarlega að miðla því myrka hyldýpi örvæntingar og haturs sem liggur hegðun Swee- neys að baki og takmarkaðir söng- hæfileikar hans koma ekki að sök. Sama á við um aðra leikara mynd- arinnar sem eru hver öðrum betri, en fæstir eru þó þekktir fyrir söng- hæfileika. Fyrir vikið verða söng- lögin talmálsleg og einlæg á sjarm- erandi hátt, þar sem yfirdrifin Broadway–stemningin víkur fyrir tónlist sem í hráleika sínum kallast á við dimmt og skítugt borg- arlandslagið. Og það er við sköpun þessa andrúmslofts sem Burton og sviðsmyndastjórar hans eru í ess- inu sínu. Fáir leikstjórar hafa jafn skýra fagurfræðilega sýn og Burton á þann myndræna heim sem þeir leitast við að skapa. Það er í því samhengi sem einkar athyglisvert er að sjá hversu vel takmarkanir og kostir stafrænu tækninnar passa við þann fantasíugrunn sem alltaf einkennir söguheima hans. Sú London sem hér skapast er í senn fullkomlega ógleymanleg og al- gjörlega ósannfærandi, og þessi togstreita rímar vel við þá dæmi- sögu sem hér er sögð af kapítal- ískum veruleika hinnar ómann- úðlegu stórborgar. Sweeney Todd er sterkasta mynd þessa ágæta leikstjóra í háa herrans tíð, þetta er að mörgu leyti hans myrkasta verk og hefur dramatískan slagkraft umfram það sem hingað til hefur gert vart við sig í höfundarverki Burtons. Engin miskunn KVIKMYND Sambíóin Álfabakka, Kringlunni og Akureyri Leikstjórn: Tim Burton. Aðalhlutverk: Jo- hnny Depp, Helena Bonham-Carter, Ed Sanders, Timothy Spall og Alan Rick- man. 116 mín. Bandaríkin, 2007. Sweeney Todd bbbbn Heiða Jóhannsdóttir Sweeney „Depp tekst snilldarlega að miðla því myrka hyldýpi örvænt- ingar og haturs sem liggur hegðun Sweeneys að baki og takmarkaðir sönghæfileikar hans koma ekki að sök.“ LEIKKONAN Michelle Pfeiffer segir frá því að hún hafi fyrst reynt að koma eiginmanni sínum, David E. Kelley, saman við systur sína er þau hittust fyrst. „Þetta var ekki ást við fyrstu sýn með David. Við hittumst á blindu- stefnumóti á veitingastað með hópi af öðru fólki. Við töluðum eiginlega ekkert saman það kvöld, hann tal- aði við systur mína og ég við vini hans. Hann og systir mín virtust ná vel saman svo ég taldi góða hug- mynd að koma þeim saman. En vin- ir mínir bönnuðu mér það, hann átti að vera fyrir mig,“ segir Pfeiffer sem hefur verið gift Kelly síðan ár- ið 1993. Saman eiga þau tvö börn, 14 ára ættleidda dóttur og 13 ára son. Hún segir samt að um leið og þau hafi fengið tíma saman ein hafi allt smollið. „Við fórum síðan loksins tvö saman á stefnumót og hérna er- um við enn þann dag í dag.“ Pfeiffer, 49 ára, er nú við tökur á gamanmyndinni Chasing Montana en Kelly skrifaði handritið sér- staklega fyrir hana. Reuters Ástfangin David E. Kelley og Mic- helle Pfeiffer. Ekki ást við fyrstu sýn ÁSKRIFTASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.