Morgunblaðið - 04.03.2008, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ
DANSMYNDIN Step Up 2 the
Streets situr sem fastast í fyrsta
sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir í ís-
lenskum kvikmyndahúsum að nýaf-
staðinni helgi. 2.631 bíógestur sá þá
mynd um helgina og voru greiddar
fyrir tæpar tvær milljónir króna í
aðgangseyri. Brúðguminn fylgir fast
á hæla henni með um 100 þúsund
krónum lægri upphæð, 1.818.720
krónur.
Brúðguminn er langtekjuhæst
þeirra kvikmynda sem sýndar eru í
íslenskum kvikmyndahúsum, hefur
halað inn tæpum 52 milljónum króna
eftir aðeins sjö vikur í sýningum.
Hafa ber í huga að miðaverð er
hærra á hana en aðrar myndir, 1.200
krónur, og þarf hún því mun færri
kvikmyndahúsagesti til að koma
henni í toppsæti listans en aðrar
myndir. Brúðguminn sat fimm vikur
í röð í efsta sæti en ekki sex eins og
sagt var frá í seinustu umfjöllun um
tekjuhæstu myndirnar og er beðist
velvirðingar á þeirri rangfærslu.
Undrahundurinn, eða Underdog,
er í þriðja sæti og ný á lista enda
frumsýnd um síðustu helgi, barna-
mynd úr smiðju Disney-fyrirtæk-
isins. Rómantíska gamanmyndin 27
kjólar, 27 dresses, er nokkrum þús-
undköllum á undan Be Kind Rew-
ind, nýjustu afurð leikstjórans Mich-
el Gondry sem á að baki myndir á
borð við Eternal Sunshine of the
Spotless Mind. Það kann að skýrast
af því að myndin 27 kjólar var sýnd í
fleiri sölum um helgina. Ósk-
arsverðlaunamyndin Juno er sýnd í
tveimur sölum og var einnig frum-
sýnd um síðustu helgi. Þrátt fyrir
fáa sýningarsali nær Juno inn dá-
góðri summu, 1.131.240 krónum.
Flugdrekahlauparinn, Kite Runner,
var frumsýnd um síðustu helgi en er
þó aðeins í 8. sæti listans.
Tekjuhæstu kvikmyndir helgarinnar
Götudansarar og
tvístígandi brúðgumi
) E.
'
!
"#$
%
& '
() *+,
)+-. +..
/+++
%
Fimir fætur Dansandi ungmenni í Step Up 2 the Streets. Gagnrýnandi
Morgunblaðsins telur handritið heldur rýrt en dansinn glæsilegan.
* Gildir á allar
sýningar merktar
með rauðu
450
KRÓNUR
Í BÍÓ*
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 462 3500 Sími 564 0000
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA
M.A. FYRIR BESTA AUKALEIKARA
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, REGNBOGANUM OG BORGARBÍÓI
FRUMSÝNING
SÝND Í REGNBOGANUM
KÖFUNARKÚPAN OG FIÐRILDIÐ
Frábær gamanmynd frá leikstjóra
Eternal Sunshine of the Spotless Mind
með Jack Black í fantaformi!
l i j
l i l i
l í i
eee
- S.V. MBL
„Tilfinningalega sannfærandi
og konfekt fyrir augun“
Jan Stuart, Newsday
eeeee
Be kind rewind kl. 5:45 - 8 - 10:15
Be kind rewind kl. 5:45 - 8 - 10:15 LÚXUS
27 dresses kl. 5:30 - 8 - 10:30
Brúðguminn kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Be kind rewind kl. 8 - 10
The Kite runner kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
27 dresses kl. 6 B.i. 12 ára
Brúðguminn kl. 6 B.i. 7 ára
Jumper kl. 6 - 8 - 10:10 B.i.12 ára
Ástríkur á Ól... m/ísl. tali kl. 3:40
Be kind rewind kl. 5:45 - 8 - 10:15
The Diving Bell And The Butterfly kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 7 ára
27 dresses kl. 5:30 - 8 - 10:20
Jumper kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI
1
- Kauptu bíómiðann á netinu -
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
eeeee
„Gullfalleg, ljúfsár og heillandi.“
-B.B., 24 Stundir
eeee
„Into the Wild telst til einna
sterkustu mynda það sem af er árinu.“
-L.I.B., TOPP5.IS
eeee
„Into the Wild skilur við áhorfandann snortinn
af andstæðum, fegurðinni og vægðarleysinu
sem hún lýsir svo skýrt og fallega.“
-S.V., Mbl
Frá framleiðendum
The Devil Wears Prada
SÍFELLT meiri alvara færist í samband leikarans
George Clooney við gengilbeinuna Sarah Larson. Nú
hefur fyrrverandi kærasti hennar, Tommy McKaughn,
tjáð fjölmiðlum að hún sé mjög sjálfstæð og kröfuhörð
kona. „Hún heldur alveg ró sinni í kringum stjörnurnar
og það er sjálfsagt það sem hann kann að meta við
hana. Ef hann er tilbúinn að uppfylla allar þær kröfur
sem hún gerir ætti þetta að ganga vel.“
Clooney og Larson kynntust þegar hún færði honum
drykk á frumsýningu Oceans 13 síðasta sumar. Þau
eru byrjuð að búa saman og orðrómur um að barn-
eignir séu á næsta leiti verður sífellt háværari.
Kröfuhörð kærasta
George Clooney