Morgunblaðið - 04.03.2008, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 04.03.2008, Qupperneq 43
Glæsileg Catherine Zeta-Jones getur í það minnsta leikið glæsilegar mömmur. VELSKU leikkonunnni Catherine Zeta-Jones finnst hún vera orðin of gömul fyrir kynþokka- fullar kvikmyndasenur. Zeta-Jones sem er 38 ára gömul segir að hún eigi ekkert í ungar og upp- rennandi Hollywood- leikkonur þegar kemur að ástarsenum en segir að þetta sé einfaldlega gangur lífisins. „Ég er 38 ára gömul og það er ljóst að ég á eftir að taka að mér fleiri mömmuhlutverk en kynbombuhlutverk í framtíð- inni,“ en leikkonan á tvo syni með eiginmanni sínum, leik- aranum Michael Douglas. Og leik- konan viðurkennir líka þrátt fyrir að vera ein frægasta kvenleikkona heims að hún sé engin sérstök leik- kona. „Ég er örugglega ekki ein af þeim bestu í heimi en ég við- urkenni þó að ég sker mig úr þegar ég birtist á skjánum eða á sviði.“ Auk leiklist- arinnar er Zeta-Jones lið- tækur golfari en segir að hún sé ekki með tærnar þar sem eiginmaður hennar er með hælana. „Þegar Michael heldur svokölluð stjörnugolfmót fer allt út um þúfur hjá mér. Suma daga spila ég eins og ég sé að sveifla kylfunni í fyrsta skipti. Of gömul fyrir kynbombu- hlutverkin Reuters MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 43 IDOL-DÓMARINN breski Simon Cowell viðurkennir fúslega að hann láti annað slagið sprauta Bo- tox-eitri í andlitið á sér til þess að slétta úr hrukkunum. „Mér finnst Botox jafn hversdagslegt og tann- krem. Maður lætur sprauta sig einu sinni á ári og þetta virkar. En ég myndi aldrei láta lita á mér hárið, þótt allir virðist halda að ég geri það,“ sagði Cowell í viðtali við tímaritið Glamour. Hann sagðist líka hafa orðið mjög móðgaður þegar honum var boðið að auglýsa Viagra-stinning- arlyfið nýlega. „Umboðsmaðurinn minn hringdi í mig og sagðist vera með frábæran samning fyrir mig, að mér hefði verið boðið að verða andlit Viagra. Ég afþakkaði pent og sagði að þetta væri fyrir neðan mína virðingu.“ Botox eins og tannkrem  Sléttur Cowell læt- ur slétta úr hrukkun- um einu sinni á ári. BANDARÍSKI leikarinn Matthew Fox, þekktastur fyrir túlkun sína á lækninum Jack Shepard í þáttunum Lífsháska, eða Lost, segist hafa not- að margs konar ólögleg eiturlyf. Hann sé sí og æ að brjóta lög og geti ekki ímyndað sér lífið án þess að gera það endrum og sinnum. Það væri afskaplega erfitt. Fox segist m.a. hafa verið í kanna- bisvímu með eiginkonu sinni á með- an þau voru í fríi á eyjunni Jamaíku. Það var reyndar fyrir 15 árum. Þau hafi dvalið í litlum kofa „alveg út úr heiminum“ af völdum kannabisreyk- inga, fyrstu þrjá dagana a.m.k. Þá segir Fox einnig, í viðtali í tímaritinu Empire, að hann njóti þess að striplast utandyra. Fox býr á Hawaii og segir notalegt að skreppa allsber út í sundlaug. Sífellt að brjóta lögin Reuters Lögbrjótur Matthew Fox. Fallegt 104 fm parhús á tveimur hæð- um. Húsið skiptist þannig. 1. hæð: for- stofa, baðherbergi, tvö svefnherbergi eldhús, svefnherbergi og stofa. Geymsl- uloft er yfir húsinu. Húsið er tölvert end- urnýjað m.a. eldhús og baðherbergi. Verð 31,9 millj. FÁLKAGATA 4 - OPIÐ HÚS M bl 9 79 33 9 Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali Síðumúla 21 - www.eignamidlun.is - eignamidlun@eignamidlun.is - Fax: 588 9095 Sími: 588 9090 EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (ÞRIÐJUDAG) FRÁ KL. 17.00-18:00.  | Síðumúla 13 | www.miklaborg.is569 - 7000 Jason Guðmundsson, lögfræðingur BA og löggiltur fasteignasali Opið hús - Vallakór 1-3 Í DAG ÞRIÐJUDAG MILLI KL. 17-19 Verðdæmi Verð íbúðar 27.900.000 Við undirritun kaupsamnings 1.000.000 Við undirritun kaups ( ÍLS) 18.000.000* ( 5,5% vextir til 40 ára ) Með láni frá byggingaraðila 8.500.000* ( 6,9% vextir til 25 ára ) Við fullnaðarskil eignarinnar 400.000 Greiðslubyrði á mánuði er u.þ.b. kr. 152.374 *Ekki er gert ráð fyrir verðbólguspá í útreikningum 3ja og 4ra herbergja íbúðir ÍS L E N S K A /S IA .I S /I C E 4 10 78 2 /0 8 Tónleikarnir verða undir borðhaldi og síðan verður blásið til stórdansleiks til kl. 2:00 þar sem Björgvin og hljómsveit hans ásamt gestasöngvurum halda uppi stuðinu sem aldrei fyrr. Tilvalinn kostur fyrir hópa og klúbba. + Nánari upplýsingar á www.icelandair.is *Innifalið í verði: Flug, flugvallarskattar, gisting á Hotel Du Nord í 2 nætur og miði á tónleika og dansleik ásamt 3ja rétta kvöldverði (frá kl. 19:30 til 22:00) í Cirkusbygningen 24. apríl. Hægt er að velja um gistingu á fleiri hótelum í Kaupmannahöfn og í allt að 4 nætur. Í boði eru flugferðir til Kaupmannahafnar 23. eða 24. apríl og frá Kaupmannahöfn til Keflavíkur 25., 26. eða 27. apríl. Eingöngu bókanlegt á netinu! Takmarkað sætaframboð! Safnaðu Vildarpunktum Punktarnir upp í Ferðaávísun gildir ICELANDAIR Í SAMSTARFI VIÐ KOBEN.IS KYNNA: BO & CO Í KÖBEN 24. APRÍL VERÐ FRÁ 85.300 KR.* Á MANN Í TVÍBÝLI STÓRTÓNLEIKAR Í CIRKUS Í KAUPMANNAHÖFN Á SUMARDAGINN FYRSTA Björgvin Halldórsson, ásamt stórhljómsveit sinni og 18 manna strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar Konunglegu Óperunnar í Kaupmannahöfn, kemur fram með mörgum af fremstu dægurlagasöngvurum og hljóðfæraleikurum Íslands. GESTASÖNGVARAR: Stefán Hilmarsson, Svala Björgvins, Sigga Beinteins, Eyjólfur Kristjánsson, Regína Ósk o.fl. ásamt sérstökum leynigesti. HLJÓMSVEIT: Þórir Baldursson, Róbert Þórhallsson, Þórir Úlfarsson, Matthías Stefánsson, Vilhjálmur Guðjónsson, Benedikt Brynleifsson og Tatu Kanomaa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.