Morgunblaðið - 25.04.2008, Side 32
32 FÖSTUDAGUR 25. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Félagslíf
g , g
Á laugardag 26. apríl kl.15- 17
er opið hús. Kl. 15.30 mun
Kristín Einarsdóttir flytja
"Glefsur úr erindum Sigvalda
Hjálmarssonar."
Á fimmtudögum kl. 16.30 -
18.30 er bókaþjónustan opin
með miklu úrvali andlegra
bókmennta.
Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.is
Í kvöld kl. 20.30 mun Jón M.
Baldvinsson, listmálari, kynna
og fjalla um eigin myndlist í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
I.O.O.F. 12 18942581/2
I.O.O.F. 1 1884188 Bk.
GIMLI 6008042518 I Lf.
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100
Raðauglýsingar
sími 569 1100
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Rat Terrier hvolpar til sölu
2 yndislegir, 6 vikna, kk Rat Terrier
hvolpar til sölu, verða afhendir með
ættbók, 1. sprautu og ormahreinsun.
Upplýsingar gefur Hulda í síma
694-8225.
Ferðalög
Íbúðir til leigu á Spáni
Íbúðir í Barcelona, margar stærðir.
Einnig Costa Brava Playa de Aro,
Menorca Mahon, Valladolid,
www.helenjonsson.ws.
Sími 899 5863.
Heilsa
Viltu losna við 5-7 kg. á 9 dögum?
Þú getur það með Clean 9.
Frábærar vörur frá FLP. Sjálfstæður
dreifingar-aðili FLP, Björk 894-0562,
bsa@simnet.is
www.123.is/aloevera
Heimilistæki
TIL SÖLU TVÍSKIPTUR ÍSSKÁPUR
OG FRYSTIR, merkið er GK, 186 á
hæð, keyptur í Elko, rúmlega tveggja
ára, í góðu standi. Verð 15.000
Er líka með Siemens eldavél, kerma-
mikhelluborð og blástursofn í mjög
góðu lagi, verð 10.000.
Upplýsingar í síma 694 2326.
Húsgögn
Skrifborð og skilrúm til sölu
Til sölu 15 skrifborð úr beyki. Borðin
eru notuð en vel með farin, 10.000 kr
stk. Til sölu hvít skilrúm 160 cm há,
tilboð óskast. Heiðar í síma 895-0372
Húsnæði í boði
3 herbergja íbúð í nýlegu
húsnæði
í Efstasundi fæst leigð. 85 fm efri
hæð, rúmgóð og björt. Verð á bilinu
100-120 þús. Möguleiki á að húsgögn
fylgi. Upplýsingar í síma 660 6232.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Helgið ykkur land í Landsveit!
Til sölu mjög fallegar lóðir í hinni
fallegu og veðursælu Landsveit.
Lóðirnar eru í Fjallalandi og Höfuðbóli
í landi Leirubakka. Aðeins 100 km frá
Reykjavík. Einstakt útsýni til Heklu,
Búrfells, Tindfjalla og Eyjafjalla-
jökuls. Nú er rétti tíminn til að
fjárfesta í landi! Uppl. í síma
893 5046 og á www.fjallaland.is
Frístundahús á fínum stað
Til sölu 48.5 m2 bústaður á góðum
stað í 1 klst. fjarlæð frá Rvk. Gróin
lóð með rennandi læk, heitt vatn við
lóðarmörk. Innbú og bátur fylgja.
Uppl.sími 896 1422.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Iðnaðarmenn
Vantar þig rafvirkja?
Rafvirki getur bætt við sig vinnu. Tek
að mér nýlagnir, breytingar, viðhald
og uppsetningar á ljósum.
Helgi S. 821-1334.
Smiðir óskast
Carpenters wanted. Í timburhúsa-
smíði, to build wooden houses. Sími
865 3161.
Námskeið
Komdu á frábært námskeið
í netviðskiptum. Notaðu áhugamál
þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að
skapa þér góðar og vaxandi tekjur á
netinu. Við kennum þér hvernig!
Skoðaðu málið á:
http://www.menntun.com
Til sölu
Viðskipti
Lærðu alvöru NETVIÐSKIPTI!!
Viltu læra að skapa þér miklar tekjur
á Netinu? Skoðaðu þá vefsíðuna
VIDSKIPTI.COM og fáðu allar
upplýsingar um málið.
Þjónusta
Vanur maður
tek að mér að rífa, berja og slá niður
eldhús, parket, veggi og hvað sem er,
tilboð á staðnum, snögg og góð
þjónusta, s. 846-0698 Gunnar.
Málarar
Alhliða málun og viðgerðir.
Tökum að okkur alla alhliða málun að
utan sem innan, einnig spörtlun og
múrviðgerðir. Gerum tilboð að
kostnaðarlausu.
Grunnur og Tvær ehf.
Sími 696 3639.
Ýmislegt
Mikið úrval af herraskóm úr
leðri. Breiðar gerðir. Stærðir: 40 - 48.
Verð frá: kr. 6.785.- 12.540. Þægilegir
inniskór á góðu verði. Verð. kr. 3.585.
Þægilegir inniskór á góðu verði.
Verð: 3.585.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Lína Charlie - stelpulegur og sætur í
D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.990,-
Lína Darcey - yndislega þunnur og
sumarlegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á
kr. 6.990,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Bílar
Land Rover Disc. árg. '97,
ek. 116 þús. Mjög vel með farinn og
mikið endurnýjaður bíll. Einn eigandi
frá upphafi. Breyttur fyrir 32". Diesel,
sjálfsk., Webasto miðstöð, skoðaður
'09. Tilb. óskast. S: 897 5598.
Góð kaup Toyota Corolla árg. ’95,
ekinn aðeins 112 þ. km. Beinsk.
Saml. Búið að skipta um tímareim,
endurnýja kúplingu, bremsur, nýleg
dekk, fallegur og góður bíll.
Verð 240 þ. Uppl. í síma 699-3181.
Mótorhjól
Eitt með öllu KX 250 ‘06,
hlaðið aukahlutum fyrir ca 200 þús.
Verð 430 þús. Uppl. í síma 866-0532.
Fáðu fréttirnar
sendar í símann þinn
Atvinnuauglýsingar
Málari óskast
Málari eða maður vanur málningavinnu
óskast sem allra fyrst, einungis vanir menn
koma til greina.
Húsmál ehf. s: 899 8920.
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur Kaupmanna-
samtaka Íslands
verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl nk.
og hefst hann kl. 17.00 á 14. hæð í Húsi
verslunarinnar.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Mjólkurfélags Reykjavíkur verður
haldinn á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38,
mánudaginn 5. maí kl. 14.00.
Dagskrá:
Almenn aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Logafold 68, 204-2769, Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Þ. Sigurþórs-
dóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv. og Spari-
sjóður Kópavogs, þriðjudaginn 29. apríl 2008 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
23. apríl 2008.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, mánudaginn 28. apríl 2008, sem hér segir:
Aðalgata 30, Siglufirði, fn. 213-0092, þingl. eig. EBÍ ehf.,
gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., kl. 14:30.
Norðurgata 14, Siglufirði, fn. 213-0800, þingl. eig. Logi Gunnlaugs-
son, gerðarbeiðendur Kaupþing banki hf. og Sýslumaðurinn á Siglu-
firði, kl. 15:00.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
23. apríl 2008.
Ásdís Ármannsdóttir.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, þriðjudaginn 29. apríl 2008, sem hér segir:
Kirkjuvegur 16, Ólafsfirði, fn. 215-4186, þingl. eig. Harpa Steinars-
dóttir, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf., Íbúðalánasjóður og
Sýslumaðurinn á Siglufirði, kl. 12:00.
Strandgata 9, Ólafsfirði, fn. 215-4331, þingl. eig. Harpa Steinarsdóttir,
gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf., Íbúðalánasjóður, Þráinn
Elísson og Sýslumaðurinn á Siglufirði, kl. 12:30.
Sýslumaðurinn á Siglufirði,
23. apríl 2008.
Ásdís Ármannsdóttir.