Morgunblaðið - 21.05.2008, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 2008 35
Krossgáta
Lárétt | 1 drottningu, 8
tertan, 9 náin, 10 megna,
11 glataði, 13 óhreinkaði,
15 korntegundar, 18
ísbrú, 21 blóm, 22 sið-
prúð, 23 kjánar, 24 ein-
vígi.
Lóðrétt | 2 tréð, 3 gleypi,
4 reka í gegn, 5 borða, 6
afkimi, 7 sögustaður, 12
atorku, 14 knöpp, 15
kvennamaður, 16 jafn-
aðargeð, 17 tottuðum, 18
vísa, 19 sterk, 20 gleði-
kona.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rusla, 4 fegin, 7 kopps, 8 ölæði, 9 aur, 11 alin, 13
óaði, 14 ýfing, 15 skýr, 17 nekt, 20 und, 22 rausn, 23 ísing,
24 klaga, 25 linan.
Lóðrétt: 1 rekja, 2 seppi, 3 ausa, 4 fjör, 5 glæða, 6 neiti, 10
urinn, 12 nýr, 13 ógn, 15 skrök, 16 ýsuna, 18 efin
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Ertu með hrukkur á milli augn-
anna? Getur verið að þú hugsir of mikið?
Reyndu í góðra vini hópi að gleyma um-
hugsunarefnunum, slaka á og hlæja hátt.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú þroskast jafn mikið á því að læra
og að kenna. Ef þú ert foreldri finnurðu
að þú verður betri manneskja af því að
kenna börnunum þínum að vera það.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Með því að nota kunnáttu þína á
kerfisbundinn máta, færðu niðurstöð-
urnar sem þú vilt. Þú vinnur – mundu eft-
ir að gleðjast. Haltu svo strax áfram og
þú vinnur aftur.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Eitthvað stórt er handan við
hornið, þú ert farinn að finna fyrir nær-
veru þess. Allar prófraunir hingað til hafa
þjálfað þig í að fá það sem þú vilt.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Þeim mun betur sem þú ert und-
irbúinn, þeim mun minna afrekar þú.
Stingdu þér í djúpu laugina! Þá veistu
ekki hvað hlutirnir eru erfiðir og munt af-
reka miklu meira.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Smámál fara alveg framhjá þér.
Þú hefur ekki efni á að eyða tíma í hluti
sem munu ekki hafa afgerandi áhrif á líf
þitt eða ástvina þinna.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Það er alveg sama hvað þú gefur í
skyn eða hversu mikið þú einbeitir þér að
þínu, fólk er alltaf að trufla þig. Ef þú vilt
frið, skaltu biðja um hann hreint út.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þú vilt alls ekki troða nein-
um um tær, en þú ert í sendiför. Um leið
og afgangurinn af heiminum sér að þú
lætur ekkert stoppa þig, færir hann sig
frá.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Eignir þínar eru dýrar í við-
haldi og þung byrði. Þú þarft að létta aft-
ur á þér, helst með því að deila auð-
æfunum. Líka má draga gjafir frá skatti.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Þú lagar söguna þína með
sjálfsskoðun. Að sjá ævina í jákvæðu ljósi
gefur þér öruggan grunn sem þú getur
staðið á og tekið við gjöfum dagsins.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Ástarævintýri eru ruglingsleg
og flókin. Ef þau væru það ekki hefðirðu
ekki áhuga á þeim. Það er spennandi að
henda sér í þau og leysa vandann. Þú lær-
ir fullt um sjálfan þig.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Þú ert á miklum þeytingi, getur
ekki treyst á skammtímaminnið að halda
öllu til haga. Ritaðu hjá þér stefnumót,
símanúmer og loforð, annars gleymirðu.
stjörnuspá
Holiday Mathis
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5
5. e4 Rxc3 6. bxc3 Bg7 7. Bc4 c5 8. Re2
Rc6 9. Be3 0-0 10. 0-0 Ra5 11. Bd3 b6 12.
Dd2 e5 13. d5 f5 14. Bg5 De8 15. f3 c4 16.
Bc2 f4 17. Kh1 h6 18. Bh4 g5 19. Be1
Bd7 20. g3 Dh5 21. Rg1 Hf7 22. Dg2 Kh8
23. Bd1 Hg8 24. Hb1 Bf8 25. Be2 Bc5 26.
Bf2 Bd6 27. Hb2 Hf6 28. Be1 De8 29.
Rh3 Hfg6 30. Rf2 h5 31. g4 Hh6 32. gxh5
Hxh5 33. Rg4 Kg7 34. Bd1 Hgh8 35.
Hff2 Hh3 36. Df1 Bxg4 37. fxg4 Dg6 38.
Bf3 Bc5 39. Hfe2 Rb7 40. Dg2 Rd6 41. a4
Dh7 42. Df1 Kf6 43. Dg2 Dd7 44. Ha2
H8h6 45. Df1 Dh7 46. Dg2
Staðan kom upp í rússnesku deilda-
keppninni sem lauk fyrir skömmu í
Sochi. Gata Kamsky (2.726) hafði svart
gegn hollenskum kollega sínum í stór-
meistarastétt, Loek Van Wely (2.677).
46. … Hxf3! 47. Dxf3 Hh3 48. Dg2 Ke7!
og hvítur gafst upp enda staða hans að
hruni komin.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Eftirsjá.
Norður
♠983
♥G65
♦ÁG95
♣KG10
Vestur Austur
♠1054 ♠2
♥102 ♥ÁKD84
♦D10873 ♦54
♣ÁD7 ♣86432
Suður
♠ÁKDG76
♥973
♦K2
♣95
Suður spilar 4♠.
Með sterkan lit og góða skiptingu fær
austur eitt hjarta að láni og vekur á 2♥.
Suður segir 2♠, norður teygir sig í 3♠
og suður hækkar í fjóra. Skiljanlegar,
en ólánlegar sagnir, því vörnin á fjóra
toppslagi.
Út kemur hjarta og austur tekur þrjá
fyrstu slagina á litinn. Reglan er að
kalla með lágum spilum og vestri líst illa
á ♣7 sem kallspil, velur frekar að vísa
tíglinum frá með áttunni. En austur
kemur ekki með lauf heldur enn eitt
hjartað, enda dugar það í fjórða varn-
arslaginn ef vestur á svo mikið sem gos-
ann þriðja í trompi. Suður lyftist í sæt-
inu, en vestur sígur skömmustulegur
undir borðið, sér eftir að hafa ekki tekið
völdin með því að trompa þriðja hjartað.
En nú er það sagnhafi sem hefur völdin.
Hann stingur frá með hátrompi, tekur
alla spaðana og nýtur þess að horfa á
vestur henda ás og drottningu í laufi.
Laufnían heima er betri en engin.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
1 Skipulagsstofnun hefur nánast hafnað Bitruvirkjunen samþykkir aðra virkjun með ströngum skilyrðum.
Hvað heitir sú?
2 Hvað hefur verið heimilað að veiða margar hrefnurnúna?
3 Ellisif Tinna Víðisdóttir er forstjóri hinnar nýju varn-armálastofnunar. Við hvað starfaði hún fram að
þessari skipun?
4 Hvað kom álftamamman á Bakkatjörn á Seltjarn-arnesi upp mörgum ungum í ár?
Svör við spurn-
ingum gærdags-
ins:
1. Vísindamenn Ís-
lenskrar erfðagrein-
ingar hafa nýverið
fundið erfðavísi
sem tengist
ákveðnum sjúk-
dómi. Hvaða sjúk-
dómi? Svar: Sortu-
æxli. 2. Við hvað starfar Anna Stefánsdóttir, nýr formaður Rauða
kross Íslands? Svar: Starfandi forstjóri Landspítalans. 3. Í hvaða
sæti varð Kristján Einar Kristjánsson í breska Formúlu-3-
kappakstrinum um helgina? Svar: 3. sæti. 4. Hvað heitir fyrsta
skemmtiferðaskip sumarsins sem hér kemur við á leið til Græn-
lands frá Noregi á miðvikudag? Svar: Fram.
Spurter… ritstjorn@mbl.is
Morgunblaðið/Ómar
dagbók|dægradvöl
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
FRÉTTIR
FJALLAÐ verður um þjónustu, þátt-
töku og lýðræði í sveitarfélögum á
svonefndum opnum MPA-degi í Há-
skóla Íslands á morgun, fimmtudag-
inn 22. maí, kl. 16.
Gunnar Helgi Kristinsson prófess-
or flytur inngangserindi um íbúa-
lýðræði. Síðan munu tveir útskrift-
arnemar úr MPA-námi, þær María
Karen Sigurðardóttir, for-
stöðumaður Ljósmyndasafns
Reykjavíkur, og Erna Jóna Gests-
dóttir, velferðarsviði Reykjavíkur,
segja frá lokaverkefnum (rann-
sóknum) sínum sem fjalla um þetta
sama, en út frá mjög ólíkum við-
fangsefnum: 1. Hvaða lærdóm geta
sveitarfélög og íbúasamtök dregið
af ágreiningi íbúa og bæjaryfirvalda
um umhverfismál í Mosfellsbæ og 2.
Staða og sóknarfæri sveitarfélaga í
nýtingu vefsins til þjónustu, sam-
skipta og samráðs við íbúa.
Opinn MPA-
dagur í Há-
skóla Íslands
DAGUR líffræðilegrar fjölbreytni
er í ár tileinkaður landbúnaði. Af
því tilefni efna umhverfisráðu-
neytið og Landgræðslan til morg-
unverðarfundar á Grand Hótel í
Reykjavík, fimmtudaginn 22. maí,
kl. 8-10.
Fjallað verður um mikilvægi líf-
fræðilegrar fjölbreytni fyrir land-
búnað, næringu og matvæla-
öryggi. Einnig verður ný
stefnumörkun Íslands um líf-
fræðilega fjölbreytni kynnt.
Þórunn Sveinbjarnardóttir um-
hverfisráðherra flytur ávarp. Fyr-
irlestra flytja Kristín Svav-
arsdóttir og Guðmundur
Halldórsson, Landgræðslunni,
Bjarni Guðleifsson, prófessor við
Landbúnaðarháskóla Íslands og
Snorri Baldursson, Náttúru-
fræðistofnun Íslands.
Aðgangur er ókeypis en þess er
óskað að þátttaka sé tilkynnt með
tölvupósti á postur@umhverf-
israduneyti.isFundur um
líffræðilega
fjölbreytni Álit að
beiðni Skipta
Vegna frétta í Morgunblaðinu og á
mbl.is af óháðu áliti MP Fjárfest-
ingabanka á yfirtökutilboði Exista
í Skipti, móðurfélag Símans, skal
það leiðrétt að stjórn Exista bað
ekki um álitið heldur stjórn
Skipta. Beðist er velvirðingar á
þessu.
LEIÐRÉTT
SKÓGRÆKTARFÉLAG
Reykjavíkur stendur fyrir
Fuglagöngu við Elliðavatn
fimmtudaginn 22. maí kl. 20.
Einar Ó. Þorleifsson frá
Fuglaverndarfélagi Íslands
fræðir fólk um farfugla og
staðfugla við Elliðavatn og í
Heiðmörk. Mæting er við
Gamla salinn á Elliðavatnsbæ.
Fuglaganga við Elliðavatn
Í fréttatilkynningu segir að þetta
sé gott tækifæri fyrir áhugafólk um
viðfangsefnið og nám í opinberri
stjórnsýslu til að kynna sér meist-
aranámið og eitt viðfangsefna þess.
Allir eru velkomnir, en nauðsynlegt
er að skrá þátttöku á veffanginu:
www.stjornmal.hi.is.
Dagskráin hefst stundvíslega kl.
16 í Odda stofu 101, en í lok fundar
undir kl. 17 verður stuttur og snarp-
ur aðalfundur Félags stjórnsýslu-
fræðinga. Eftir það gefst tækifæri til
að blanda geði við nemendur og
kennara MPA-námsins og meist-
aranáms í alþjóðasamskiptum.