Morgunblaðið - 31.05.2008, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.05.2008, Blaðsíða 52
Í HNOTSKURN » Ljósmyndaskólinn hét áðurLjósmyndaskóli Sissu og hef- ur verið starfræktur frá árinu 1997. Markmið skólans er að kenna ljósmyndun með sköpun að leiðarljósi. » Grunnnám við skólann ertvær annir og eru þá kennd undirstöðuatriði ljósmyndunar, bæði á filmu og stafrænt. Í fyrra- haust var í fyrsta sinn boðið upp á þriggja anna framhaldsnám við skólann. » Af ljósmyndurum sem kennaog leiðbeina við skólann má nefna Pál Stefánsson, Einar Fal Ingólfsson, Spessa og Sissu. Yf- irkennari er Leifur Rögnvaldsson. Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is MÖRGUM er holdið hugleikið og þá ekki síst ljósmyndurum, enda mannslíkaminn óþrjótandi upp- spretta í listsköpun. Sýning á loka- verkefnum nema við Ljósmynda- skólann verður opnuð í dag kl. 15, í húsnæði skólans að Hólmaslóð 6 í Reykjavík, og kennir þar ýmissa grasa. Í einni myndasyrpunni er lins- unni beint að BDSM-kynlífs- athöfnum, sem felast m.a. í bindi- og drottnunarþörf, í annarri hefur Viktor Svan Sigurðarson ljós- myndað sjálfan sig við „typpateikn- un“ (málar á plexígler með getn- aðarlimnum) og svo má sjá myndasyrpu Leifs Wilbergs Orra- sonar af íslenskum albínóum. Hér er þó aðeins fátt eitt nefnt og nekt- in víðs fjarri í mörgum myndasyrp- anna. Nemendurnir eru 14 og eiga eins árs nám að baki í ljósmyndun, bæði stafrænni og á filmu. Blaðamaður náði tali af ljós- myndaranum sem málar með typp- inu, Viktori Svan, og spurði hann út í námið og hugmyndir nemenda. Viktor segir af og frá að nektin sé allsráðandi og nefnir sem viðfangs- eða myndefni börn, eldgos, albinóa, ljósmyndun í vatni, portrettmyndir, kyrralífsmyndir o.fl. – Er enn nauðsynlegt að læra að taka á filmu og stækka? „Skólanum finnst það nauðsyn- legt og okkur finnst það líka eftir að hafa gengið í gegnum þetta. Margir eru mjög hrifnir af film- unni,“ segir Viktor og líkir því við að læra á reiðhjól með hjálp- ardekkjum fyrst, í stað þess að fara beint á mótorhjól. Hvað typpateiknunina varðar segir Viktor nokkuð erfitt að ná tökum á henni. „Það fór bara heil kvöldstund í þetta, eða nótt...,“ svarar Viktor og segist ekki vita til þess að fleiri ljósmyndarar myndi sig við þessa iðju. Viktor á einnig myndsyrpuna Nekt í svörtu vatni, sem krafðist mikils undirbúnings, smíði og ljósapælinga. Nemendur höfðu algjörlega frjálsar hendur í lokaverkefninu, jafnt tekið á filmu og stafrænt og viðfangsefnin allavega. Þó nokkuð mikið sé um nekt í lokaverkefn- unum er útfærslan afar misjöfn milli nemenda, að sögn Viktors. Nemendur hafi borið hugmyndir undir kennara og tekið sér tvo mánuði í að vinna úr þeim og kafa dýpra í viðfangsefnið. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 14 til 20. Henni lýkur 8. júní. Undur ljóssins Ljósmynd/Viktor Svan Sigurðsson Samruni tveggja listgreina Viktor Svan Sigurðarson ljósmyndaði sjálfan sig við „typpateiknun“ (málar á plexígler með getnaðarlimnum). Ljósmynd/Guðný Jónsdóttir Nekt Landslag líkamans. Nemendur Ljósmyndaskólans sýna lokaverk sín úti í Örfirisey Ljósmynd/Leifur Vilberg Portrett Íslenskur albinói. 52 LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ / KRINGLUNNI/ ÁLFABAKKA ÞEGAR TVEIR MENN VERÐA HRIFNIR AF SÖMU STÚLKUNNI VIRÐIST EINUNGIS EIN LAUSN VERA Í SJÓNMÁLI... BERJAST. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMB SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ Forbidden Kingdom er einhver skemmtilegasta og óvæntasta ævintýramynd sumarsins og ætti að gleðja alla enda húmorinn skammt undan þar sem Jackie Chan er. Jackie Chan og Jet Li eru loksins mættir í sömu mynd þar sem snilli þeirra í bardagaatriðum sést glöggt. Nú er spurning hvor er betri!? THE FORBIDDEN KINGDOM kl.12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára INDIANA JONES 4 kl. 12:30D - 3D - 5:30D - 8D - 10:40D B.i. 12 ára DIGITAL INDIANA JONES 4 kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:40 LÚXUS VIP LOVE IN THE TIME OF CHOLERA kl. 5:30 - 8 B.i. 7 ára NEVER BACK DOWN kl. 10:40 B.i. 14 ára NIM'S ISLAND kl. 1 - 3 - 5:30 LEYFÐ IRON MAN kl. 12:30 - 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.12 ára DRILLBIT TAYLOR kl. 1 - 3 B.i.10 ára IN THE VALLEY OF ELAH kl. 8:15 SÍÐUSTU SÝN. B.i.16 ára THE HUNTING PARTY kl. 10:40 SÍÐUSTU SÝN. B.i.12 ára SEX & THE CITY kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i. 14 ára INDIANA JONES 4 kl. 1:30D - 4D - 6:30D - 9D - 11:30D B.i. 12 ára DIGITAL NEVER BACK DOWN kl. 11:30 B.i. 14 ára NIM'S ISLAND kl. 2 - 4 LEYFÐ U2 3D kl. 12:303D (á hádegi) SÍÐUSTU SÝN. LEYFÐ 3D DIGITAL IRON MAN kl. 6:30 - 9 B.i. 12 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.