Morgunblaðið - 31.05.2008, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.05.2008, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 51 SÍÐUSTU SÝNINGAR 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ÖSKUR BERA ENGAN ÁRANGUR !! FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM Sex and the City kl. 4 - 7 - 10 B.i. 12 ára Indiana Jones 4 kl. 3:30 - 6 - 8:30 - 11 B.i. 12 ára Prom Night kl. 8 - 10 B.i. 14 ára What happens in Vegas kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 Horton m/ísl. tali kl. 3:30 Brúðguminn íslenskur texti kl. 6 B.i. 7 ára Sýnd kl. 2, 4:30, 7 og 10 Ekki missa af stærstu ævintýramynd síðari ára! ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA eee ,,Hugljúf og skemmtileg" - V.J.V., Topp5.is/FBL eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS - 55.000 MANNS! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI - H.J., MBL eeee Sýnd kl. 2 og 4 ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBL ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBL ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 3, 6 og 9 -bara lúxus Sími 553 2075 STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL eeee - 24 stundir Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10:10 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins BANDARÍSKI leikarinn og vísinda- kirkjumaðurinn Tom Cruise hefur hleypt af stokkunum vefsíðu sem hann helgar eigin persónu og er slóðin www.TomCruise.com. Umfjöllun um Cruise í fjölmiðlum þykir hafa verið allneikvæð á sein- ustu árum, einkum þó í tengslum við trúarbrögð hans og sérstaka hegðun í viðtali í spjallþætti Opruh Winfrey. Það kemur því ekki á óvart að Cruise opni vefsíðu og verndi ímynd sína og kynni verk sín um leið. Meðal þess sem finna má á síðunni eru skilaboð frá Cruise og stutt æviágrip auk myndskeiða úr þeim kvikmyndum sem hann hefur leikið í á 27 ára ferli sínum í kvikmyndum, sem hófst með myndinni Risky Bus- iness. „Ég bjó til þessa síðu í þakk- arskyni við ykkur, fyrir ykkur, fyrir að deila vegferðinni með mér og bjóða ykkur að kanna með mér það sem framtíðin ber í skauti sér,“ segir Cruise á síðunni. Næsta kvikmynd Cruise er Valky- rie og verður hún frumsýnd 13. febr- úar á næsta ári. Hann leikur þó lítið hlutverk í grínmynd Bens Stiller Tropic Thunder, sem verður frum- sýnd á Íslandi 22. ágúst, ef marka má kvikmyndavefinn IMDb. Tom Cruise Vefsíðan með skilaboðum frá leikaranum og heilmörgum mynd- um og myndbrotum. Cruise fagnar í ár 27 ára farsælum leikferli. Cruise með vefsíðu ANGELINA Jolie mun hafa alið tvíbura í gær, ef marka má vef Enterta- inment Tonight. Tvíburarnir komu í heiminn í Frakklandi og eru því börn Jolie og leikarans Brad Pitt orðin sex. Fjör á því heimili án efa. Heimildarmaður vefjarins er vinur þeirra hjóna og var ekki farið út í nein smáatriði, þyngd og lengd tvíburanna til dæmis. Ekkert hefur held- ur heyrst frá leikaraparinu. Tímaritið InTouch sagði frá því fyrir nokkrum dögum að Jolie ætti að liggja í bólinu fram að fæðingu sem átti að verða um miðjan júlí. Stutt er síðan fréttir voru færðar af því að Jolie og Pitt væru ekki sam- mála um hvaða nöfnum ætti að skíra tvíburana. Jolie vildi skíra þá eftir stjörnum himins en Pitt væri öllu jarðbundnari. Tvíburarnir fæddir? Reuters Stjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt í Cannes 20. maí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.