Morgunblaðið - 31.05.2008, Síða 51

Morgunblaðið - 31.05.2008, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 31. MAÍ 2008 51 SÍÐUSTU SÝNINGAR 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU HAROLD OG KUMAR ERU MÆTTIR AFTUR Í SPRENGHLÆGILEGRI GAMANMYND Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ÖSKUR BERA ENGAN ÁRANGUR !! FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM Sex and the City kl. 4 - 7 - 10 B.i. 12 ára Indiana Jones 4 kl. 3:30 - 6 - 8:30 - 11 B.i. 12 ára Prom Night kl. 8 - 10 B.i. 14 ára What happens in Vegas kl. 3:30 - 5:45 - 8 - 10:15 Horton m/ísl. tali kl. 3:30 Brúðguminn íslenskur texti kl. 6 B.i. 7 ára Sýnd kl. 2, 4:30, 7 og 10 Ekki missa af stærstu ævintýramynd síðari ára! ÞAÐ ÞARF ALVÖRU KARLMANN TIL AÐ VERA BRÚÐARMEYJA eee ,,Hugljúf og skemmtileg" - V.J.V., Topp5.is/FBL eeeee -S.M.E., Mannlíf eeee - S.S. , X-ið FM 9.77 LANG VINSÆLASTA MYND ÁRSINS - 55.000 MANNS! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI - H.J., MBL eeee Sýnd kl. 2 og 4 ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBL ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL ,,Trú forverum sínum og er kærkomin viðbót í þessa mögnuðu seríu. Meira er ekki hægt að biðja um.” - V.J.V., Topp5.is/FBL ,,Biðin var þess virði” - J.I.S., film.is ,,Ljúfir endurfundir” - Þ.Þ., DV ,,Hasar, brellur og gott grín” - S.V., MBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Sýnd kl. 3, 6 og 9 -bara lúxus Sími 553 2075 STELPURNAR ERU MÆTTAR Á HVÍTA TJALDIÐ eeee “Ein besta gamanmynd ársins” - V.J.V., Topp5.is/FBL -S.V., MBL eeee - 24 stundir Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10:10 * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ Stærsta kvikmyndahús landsins BANDARÍSKI leikarinn og vísinda- kirkjumaðurinn Tom Cruise hefur hleypt af stokkunum vefsíðu sem hann helgar eigin persónu og er slóðin www.TomCruise.com. Umfjöllun um Cruise í fjölmiðlum þykir hafa verið allneikvæð á sein- ustu árum, einkum þó í tengslum við trúarbrögð hans og sérstaka hegðun í viðtali í spjallþætti Opruh Winfrey. Það kemur því ekki á óvart að Cruise opni vefsíðu og verndi ímynd sína og kynni verk sín um leið. Meðal þess sem finna má á síðunni eru skilaboð frá Cruise og stutt æviágrip auk myndskeiða úr þeim kvikmyndum sem hann hefur leikið í á 27 ára ferli sínum í kvikmyndum, sem hófst með myndinni Risky Bus- iness. „Ég bjó til þessa síðu í þakk- arskyni við ykkur, fyrir ykkur, fyrir að deila vegferðinni með mér og bjóða ykkur að kanna með mér það sem framtíðin ber í skauti sér,“ segir Cruise á síðunni. Næsta kvikmynd Cruise er Valky- rie og verður hún frumsýnd 13. febr- úar á næsta ári. Hann leikur þó lítið hlutverk í grínmynd Bens Stiller Tropic Thunder, sem verður frum- sýnd á Íslandi 22. ágúst, ef marka má kvikmyndavefinn IMDb. Tom Cruise Vefsíðan með skilaboðum frá leikaranum og heilmörgum mynd- um og myndbrotum. Cruise fagnar í ár 27 ára farsælum leikferli. Cruise með vefsíðu ANGELINA Jolie mun hafa alið tvíbura í gær, ef marka má vef Enterta- inment Tonight. Tvíburarnir komu í heiminn í Frakklandi og eru því börn Jolie og leikarans Brad Pitt orðin sex. Fjör á því heimili án efa. Heimildarmaður vefjarins er vinur þeirra hjóna og var ekki farið út í nein smáatriði, þyngd og lengd tvíburanna til dæmis. Ekkert hefur held- ur heyrst frá leikaraparinu. Tímaritið InTouch sagði frá því fyrir nokkrum dögum að Jolie ætti að liggja í bólinu fram að fæðingu sem átti að verða um miðjan júlí. Stutt er síðan fréttir voru færðar af því að Jolie og Pitt væru ekki sam- mála um hvaða nöfnum ætti að skíra tvíburana. Jolie vildi skíra þá eftir stjörnum himins en Pitt væri öllu jarðbundnari. Tvíburarnir fæddir? Reuters Stjörnuparið Angelina Jolie og Brad Pitt í Cannes 20. maí.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.