Morgunblaðið - 08.07.2008, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 2008 27
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
FARÐU FRÁ,
FEITI STRÁKUR
VARSTU AÐ
LABBA Á
SPEGILINN MINN?
ÉG VEIT
EKKI UM
HVAÐ ÞÚ
ERT AÐ
TALA
HIN
ÓGURLEGA
GÓRILLA BER
Á BRJÓST
SÉR! DÝRIN
Í SKÓGINUM
ERU STJÖRF
AF ÓTTA
HÚN ER
HRÆDD...
ÆI!
HANN SÉR HJÁLPARLAUSA
STÚLKU OG ÁKVEÐUR AÐ
BERA HANA Á BROTT
MUNDU BARA AÐ
BAKVIÐ ALLAR MERKAR
KONUR ER MAÐUR
ER ORÐATILTÆKIÐ
EKKI, „BAKVIÐ ALLA
MERKA MENN ER
KONA“?
ÞAÐ VAR ÁÐUR EN VIÐ
URÐUM SKIPULAGÐAR
Æ, NEI... ÞAÐ HEFUR
EINHVER SETT ÁFENGI
Í KLÓSETTIÐ!
Í DAG ER ÓVÆNT
UPPÁKOMA...
ÞETTA ER
HLJÓMSVEITIN
„PABBAR SEM
ROKKA“
SÆLIR, KRAKKAR! Í DAG
ÆTLUM VIÐ AÐ SPILA
FYRIR YKKUR NOKKUR LÖG
„GAMLI NÓI“!
SEM VIÐ
SÖMDUM
STÍGÐU
BENSÍNIÐ Í
BOTN! HANN
NÆR OKKUR!
ÉG ER AÐ ÞVÍ!
AF HVERJU HREYF-
UMST VIÐ ÞÁ EKKI?
STRÁKAR, ÞIÐ MEGIÐ
GISKA ÞRISVAR
Velvakandi
Í GÆRMORGUN var nokkuð þungt yfir til að byrja með, en það stoppaði
manninn á myndinni ekki í að fara og gefa öndunum brauðbita .
Morgunblaðið/Valdís Thor
Önd og maður
Heimili fyrir fíkla
HVERNIG má það
vera að þegar útvega
þarf húsnæði fyrir það
ógæfusama fólk sem
hefur orðið fíkniefnum
eða áfengi að bráð, að
ekki er hugsað um
staðsetningu slíks
heimilis, best er sú
staðsetning sem allir
væru sáttir við. Hvern-
ig í ósköpunum er t.d.
hægt að ímynda sér að
heil raðhúsalengja við
Hólavað (nýtt íbúða-
hverfi) sé ákjósanlegur
staður. Staðurinn væri
kannski í lagi ef ekki vildi þannig til
að bæði fyrir framan og aftan þessa
raðhúsalengju eru nýbyggingar sem
í býr ungt fólk með börn sýn. Þetta
unga fólk hefur keypt þessi hús, fyr-
ir himinháar upphæðir með það í
huga að byggja sér framtíðarheimili
og ala þarna upp börn sín. Hvað er
að gerast í Reykjavíkurborg? Það
virðist sem íbúar hafi ekkert um það
að segja hvaða starfsemi fer fram í
bakgarðinum.
Að ætla sér að hafa þarna heimili
fyrir fíkla í afturbata er fullkomið
virðingarleysi við það fólk sem þeg-
ar er flutt í húsin sýn. Engin
grenndarkynning hefur farið fram
og kemur þessi staða því íbúum
gjörsamlega í opna skjöldu. Það er á
engan hátt hægt að fallast á þessa
staðsetningu. Að sjálfsögðu er það af
ótta við að foreldrar geti ekki verið
öruggir um börnin sín.
Þar sem mér er málið
skylt treysti ég því að
horfið verði frá þessari
staðsetningu.
Soffía Árnadóttir.
Skákvísa
Haft var samband við
Velvakanda vegna fyr-
irspurnar um höfund
skákvísu sem birtist í
Morgunblaðinu 3. júlí
sl. Maðurinn sem heitir
Kristján segir að höf-
undur vísunnar sé
Guðmundur Bergþórs-
son (1657-1705) sem
var fæddur á Stöpum á Vatnsnesi.
Kristján Runólfsson,
Hveragerði.
Lyklakippa tapaðist
LYKLAKIPPA týndist á golfvell-
inum í Grafarholti. Á kippunni eru
tvennir bíllyklar (Nissan og Benz),
fjarstýring fyrir samlæsingu, Assa
húslykill og dælulykill frá Atlants-
olíu. Kippan hefur tilfinningalegt
gildi fyrir eigandann og fund-
arlaunum heitið. Ef einhver hefur
fundið hana er sá beðin að hringja í
síma 897-4023.
Helgi.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin í Krókn-
um kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30.
Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handavinna
kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9-16.30,
leikfimi kl. 9 og boccia kl. 9.45.
Bólstaðarhlíð 43 | Sumarferð kl. 12.30:
Þingvöll, Lyngdalsheiði, Laugarvatn,
Geysir, Gullfoss. Hárgreiðslustofa, böð-
un, handavinna, kaffi/dagblöð, fótaað-
gerð, matur, pútt, ódýrt meðlæti með
kaffinu, slökunarnudd.
Ferðaklúbburinn Flækjufótur | Skrán-
ing í Þýskalandsferðina 22.-29. sept er
hafin. Uppl. í síma 898-2468.
Félag eldri borgara Kópavogi, ferða-
nefnd | Ferð á Strandir dagana 2.-4.
ágúst nk. Brottför frá Gullsmára kl. 8,
Gjábakka kl. 8.15. Skráning og uppl. í fé-
lagsmiðstöðvunum og síma 554-0999.
Félagsheimilið Gjábakki | Handa-
vinnustofan opin, matur, kaffistofa opin
til kl. 15.30. Borð með óskilamunum.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður og myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10,
matur. Lokað kl.14 v/ sumarleyfa.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Matur, kaffi, Bónusrúta frá Jónshúsi kl.
14.45, Jónshús opið til kl. 16.
Hæðargarður 31 | Listasmiðjan og pútt-
völlur opinn. Kaffi, blöðin, Stefánsganga
kl. 9.15. Guðnýjarganga kl. 10. Bónus
kl.12.40. Matur og kaffi. Uppl. 568-3132
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Kaffi,
vísnaklúbbur/Sigurrós kl. 9, boccia
kvenna kl. 10.15, handverksstofa kl. 11,
vist/brids kl. 13, kaffi. Hárgreiðslust., s.
552-2488, fótaaðgerðast., s. 552-7522.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9-15.30,
matur, spilað kl. 13-16, kaffi.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Farið í Fljóts-
hlíð 10. júlí kl. 12.30. Áhugaverðir staðir
skoðaðir. Kaffihlaðborð á Hótel Hvols-
velli á heimlið. Uppl. í síma 411-9450.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Félagsvist kl.
14, fóta- og hárgreiðslustofur opnar.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin
kl. 17-22. Kvöldbænir kl. 20.30. Sr. Jóna
Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals og eftir
samkomulagi í síma 858-7282.
Fríkirkjan Kefas | Bænastund kl. 20.30.
Bænaefni má senda á kefas@kefas.is
Laugarneskirkja | Tónleikar 10. júlí kl.
20. Þórólfur Stefánsson flytur spænska
gítartónlist.
Vídalínskirkja Garðasókn | Opið hús kl.
13-16. Vist, brids, blöðin, spjall og kaffi.
Vettvangsferðir mánaðarlega.
Akstur fyrir þá sem óska, uppl. í síma
895-0169.