Morgunblaðið - 08.07.2008, Page 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Eftir Helga Snæ Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
„JÁ, þetta er rosa prógramm og við
erum að reyna að klára þetta þannig
að þetta smelli saman og verði frá-
bært,“ segir Mar-
grét Ingibjörg
Lindquist, nýút-
skrifaður graf-
ískur hönnuður
frá Myndlista-
skólanum á Ak-
ureyri um styrkt-
artónleika og
-uppboð fyrir
skólann sem hefst
í dag og stendur í
þrjá daga. Ástæða styrktarátaksins
er bruni sem varð í skólanum 27.
júní og olli miklu tjóni á húsnæði
skólans og innbúi.
Helgi Vilberg, skólastjóri Mynd-
listaskólans á Akureyri, segir ljóst
að tjónið nemi tugum milljónum
króna. Það muni kosta allt að 30
milljónir að standsetja húsið og tjón-
ið á innbúi skólans nemi 25-30 millj-
ónum. Innbústryggingin hafi verið
of lág og því verði tjónið ekki bætt
með henni að fullu.
Númer og upphæð í bauk
Í dag kl. 16 hefst þögult uppboð á
myndlistarverkum á veitinga- og
skemmtistaðnum Marína og stendur
til kl. 18, hefst að nýju á morgun kl. 9
og lýkur kl. 18 og á fimmtudag hefst
það á sama tíma en lýkur kl. 20. Þá
taka við styrktartónleikar. Þögla
uppboðið fer þannig fram að mynd-
listarverk verða til sýnis í Marína á
uppboðstíma og þar geta gestir
kynnt sér þau og listamennina. Vilji
menn bjóða í verk skrá þeir sig á
sérstakt blað og fá númer tengt
nafni sínu. Númerið er skrifað á blað
og upphæðin sem viðkomandi er
reiðubúinn að greiða fyrir tiltekið
verk. Blaðinu er svo stungið í bauk
við listaverkið. „Það eru ekki alveg
allir tilbúnir til að standa og segja:
„Ég á svona mikið af peningum og
ég ætla að kaupa þetta verk“,“ segir
Margrét og hlær. Verkin voru í gær
um 20 talsins en gæti fjölgað.
Tugmilljónatjón
Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson
Mikið tjón Eins og sjá má eru brunaskemmdirnar miklar á miðhæð skólans.
Fjöldi listamanna
gefur vinnu sína til
styrktar Mynd-
listaskólanum á
Akureyri
Margrét Lindquist
Myndlistarmenn sem gefa verk sín:
Jónas Viðar
Hlynur Hallsson
Rannveig Helgadóttir
Stefán Boulder
Lína
Dagrún
Inga Björk
Sveinka
Bogga
Ástralska konan
Ása Óla
Linda Björk
Margeir Sigurðsson
Tónlistarmenn sem koma
fram á styrktartónleikunum:
Hvanndalsbræður
Hundur í óskilum
Pálmi Gunnarsson (og co.)
(Pönk)listamaðurinn Blái
hnefinn/Gwendr
(Guðmundur Egill)
Silja, Rósa og Axel
Listamenn-
irnir gjafmildu
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
AÐ kvöldi 10. júlí verður reynt að ná
hærra verði fyrir listaverkin með
hefðbundnu, opnu uppboði, um leið
og tónleikarnir verða haldnir. Ef
hærra verð næst ekki fær hæstbjóð-
andi úr hinu þögla uppboði verkið.
Það gæti hins vegar farið svo að hinn
þögli verði að svipta af sér hulunni,
bjóði annar betur á opna uppboðinu.
Opið upp-
boð á tón-
leikum
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000Sími 462 3500
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Hancock kl. 6 - 8:30 - 10:30 B.i. 12 ára
Kung fu Panda enskt tal kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
Big Stan kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Sex and the City kl. 6 - 9 B.i. 14 ára
Hancock kl. 6 - 8 - 10 B.i.12ára
Big Stan kl. 8 - 10 B.i.12ára
Hulk kl. 5:50 B.i.12ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
eee
SÝND Í SMÁRABÍÓI
eeee
24 stundir
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Hancock kl. 3:45D - 5:50D - 8D - 10:10D B.i.12ára
Hancock kl.3:45D5:50D8D10:10DB.i.12ára LÚXUS
Kung fu Panda ísl. tal kl. 3:45D - 5:50D LEYFÐ
Big Stan kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 10 ára
Hulk kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Zohan kl. 8 - 10:30 B.i. 10 ára
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA.
JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN
EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG.
eeee
- V.J.V.,
Topp5.is/FBL
- Viggó,
24stundir
SM RABÍÓI M / ÍSLENSKU TALI OG HÁSKÓLABÍÓI M / ENSKU TALI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Það er kominn nýr hrotti í fangelsið...
af minni gerðinni!
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
05.07.2008
4 24 26 28 29
0 0 4 3 5
8 7 9 3 3
27
02.07.2008
36 37 39 43 44 47
922 26
Fréttir
í tölvupósti