Morgunblaðið - 19.07.2008, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2008 43
nokkurt grínefni í boði á Íslandi
annað en pólitískt grín, og það fæst
gott, en blessunarlega hefur það
ástand snarbatnað, þar gnæfir
Næturvaktin (og eins mætti nefna
Svínasúpuna og Stelpurnar) upp úr
og sannar að það má vel hlæja að
Íslendingum þótt þeir séu ekki að
herma eftir öðrum nafngreindum
Íslendingum. Því væri vafalítið
spennandi að sjá þá hæfileikaríku
gamanleikara sem mynda Spaug-
stofuna búa til nýjar frumsamdar
persónur í stað þess að endurnýta
endalaust jakkafataskrílinn af al-
þingi, það er einfaldlega orðið
þreytt og hér er dýrmæt húmor-
auðlind að fara í súginn á hverju
laugardagskvöldi.
En þótt gamanefnið hafi batnaðþá er pólitíska grínið enn
jafnslappt. Helst að Halldór Bald-
ursson teiknari hafi komið þar inn
með nýja og ferska strauma síð-
ustu ár. En það vantar oftast allan
brodd í pólitískt grín á Íslandi.
Flestöllum íslenskum stjórnmála-
mönnum finnst í góðu lagi að þeir
séu teknir fyrir í Áramótaskaupi
eða Spaugstofu, það telst jafnvel
heiður. En pólitískur húmor hefur
venjulega þann tilgang að opin-
bera fáránleika hlutanna, en hér-
lendis virðist hann frekar gera
fáránleikann að norminu. Húmor-
smiðjurnar eru orðnar jafnþung-
lamalegar og þær stofnanir sem
eiga að vera skotmörk þeirra,
húmorinn orðinn stofnanavæddur.
Sjaldgæf undantekning var Spaug-
stofuþáttur í kjölfar borgarstjórn-
arskipta í vetur, en þá virtist gagn-
rýnin frekar þjóna því hlutverki að
drepa umræðunni á dreif, grínist-
arnir gátu ekki unnið.
En jafnglaðir og íslenskirstjórnmálamenn eru þegar
þeir verða skotmark hérlendra
grínista leyfi ég mér að efast að
nokkur bandarískur stjórnmála-
maður gleðjist sérstaklega yfir því
að vera tekinn fyrir í The Daily
Show with Jon Stewart eða álíka
þáttum. Það er gamanþáttur sem
hefur vigt í þjóðmálunum, brodd-
fluga sem kitlar og stingur. Það er
vonandi að einhver slík broddfluga
fari að nema hér land, okkar stofn
virðist nefnilega í útrýmingar-
hættu. asgeirhi@mbl.is
WILLIAM Petersen sem fer með
hlutverk tæknirannsóknarlögreglu-
mannsins bráðsnjalla Gil Grissom í
þáttunum vinsælu CSI: Crime Scene
Investigation mun vera að hugsa sér
til hreyfings skv. frétt AP.
Hann hefur fallist á að koma fram
sem gestaleikari í stöku þætti og
vera áfram hluti af teyminu sem
stýrir gerð þáttanna, en Grissom
verður ekki lengur aðalsöguhetja
CSI frá og með næstu þáttaröð.
Hvorki Petersen né framleið-
endur þáttanna gáfu upp ástæður
þessara breytinga en von er á að ný
karlhetja verði kynnt til sögunnar
þegar Grissom hverfur á braut.
Í aðdraganda þess að Grissom
tekur pokann sinn er von á að spenn-
an nái miklum hæðum og munu
söguhetjur á borð við Söru Sidle,
Lady Heather og svo sjálfan Mód-
elsmíða-morðingjann hafa mikið að
segja um framvindu mála.
Grissom að hætta?
Glöggur Fáir komast með tærnar
þar sem Gil Grissom hefur hælana.
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
eeee
24 stundir
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI M. ÍSL. TALI, HÁSKÓLABÍÓI M. ENS. TALI
,,Ævintýramynd Sumarsins”
- LEONARD MALTIN, ET.
Sýnd kl. 8 og 10
Sýnd kl. 2 og 5
500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU
Þú færð 5 %
endurgreitt
í SmárabíóSími 564 0000
Meet Dave kl. 1 - 3:30 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára
Hancock kl. 1 - 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Kung Fu Panda ísl.tal kl. 1 - 3:15 - 5:50 LEYFÐ
Hellboy 2 kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D B.i. 12 ára
Mamma Mia kl. 3 D - 5:30 D - 8 D - 10:30 D LEYFÐ
Mamma Mia kl. 3D - 5:30D - 8D - 10:30D LÚXUS LEYFÐ
Sýnd kl. 2 og 4 m/ íslensku tali
JACK BLACK SANNAR AF
HVERJU HANN ERTALINN
EINN AF FYNDNUSTU
GRÍNLEIKURUNUM Í
HEIMINUM Í DAG.
JACK BLACK SANNAR AF HVERJU HANN ERTALINN
EINN AF FYNDNUSTU GRÍNLEIKURUNUM Í HEIMINUM Í DAG.
SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Sýnd kl. 5:40, 8 og 10:15
eeee
Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk
gaman-, söng- og dansræma byggð á
svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug,
fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull.
- Ó.H.T, Rás 2
eee
“Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur
og meiriháttar tónlist!”
- T.V. - Kvikmyndir.is
eee
- L.I.B, Topp5.is/FBL
Sýnd kl. 1:20, 3:30, 5:50, 8 og 10:15
FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH.
FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA
PAN´S LABYRINTH.
VINSÆLASTA MYNDIN
Á ÍSLANDI Í DAG!
-bara lúxus
Sími 553 2075
eee
“Helvíti gott sumarbíó! Brilliant útlit
ásamt góðum hasar og húmor.”
- Tommi - kvikmyndir.is
eee
“Helvíti gott sumarbíó! Brilliant útlit
ásamt góðum hasar og húmor.”
- Tommi - kvikmyndir.is