Morgunblaðið - 05.08.2008, Blaðsíða 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 5. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK
HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM
NÝJASTA GRÍNMYND
MIKE MYERS
SEM FÆRÐI OKKUR
AUSTIN POWERS MYNDIRNAR
THE LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
WALL• E m/ísl. tal kl. 3:40D - 5:50D LEYFÐ DIGITAL
WALL• E m/ensku tali kl. 10D LEYFÐ DIGITAL
DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11:10 POWERSÝNING B.i. 12 ára
DECEPTION kl. 8 B.i. 16 ára
KUNG FU PANDA m/ísl. tal kl. 4 LEYFÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
„FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“
“…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is
“…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today
“…meistarverk.” – New York Magazine
SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
DECEPTION kl. 11:10 B.i. 14 ára
KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ
KUNG FU PANDA m/ensku tali kl. 8 LEYFÐ
WANTED kl. 11:10 B.i. 16 ára
CHRONICLES OF NARNIA 2 kl. 5 B.i. 7 ára
UPPSELT ÖRFÁ SÆTI LAUS
THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 B.i. 12 ára
THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 B.i. 12 ára LÚXUS VIP
WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30D - 3:40D - 5:50D LEYFÐ DIGITAL
WALL• E m/ensku tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 LEYFÐ
MAMMA MIA kl. 2 - 5:50 - 8:20 B.i. 12 ára
TALIÐ er að um fjögur þúsund
manns hafi lagt leið sína í Fjöl-
skyldu- og húsdýragarðinn í Laug-
ardal á sunnudagskvöldið, en þar
komu hljómsveitirnar Ingó & Veð-
urguðirnir, Nýdönsk og Stuðmenn
fram. Eins og sjá má á meðfylgj-
andi myndum rigndi töluvert á tón-
leikagesti sem voru þó flestir við
öllu búnir. Þegar leið á kvöldið
stytti hins vegar upp, viðstöddum
til mikillar ánægju. Góður rómur
var annars gerður að tónleikunum
sem þóttu heppnast vel.
Sungið í
rigningunni
Mér finnst rigningin góð Þessi ungi maður lét veðrið ekkert á sig fá, enda vel búinn.
Tifa tifa Egill Ólafsson bar sérstakt höfuðfat á tónleikunum.
Gaman Þessi sungu með.
Bahama? Ingó & Veðurguðirnir.
Blautt Regnhlífar komu að góðum notum í Laugardalnum.
Morgunblaðið/Ómar
Samheldin Systkinin Marta María,
Sigurður Einar og Súsanna Erna
Jónsbörn.
Mæðgin Valgeir Guðjónsson ásamt móður sinni, Margréti Árnadóttur. Óhress? Ekki er vitað hvort þessi ungi maður var ósáttur við dagskrána.