Morgunblaðið - 11.08.2008, Síða 36
MÁNUDAGUR 11. ÁGÚST 224. DAGUR ÁRSINS 2008
»MEST LESIÐ Á mbl.is
»VEÐUR mbl.is
5 6 9 1 1 0 0
Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is
Auglýsingar: augl@mbl.is
Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100
mbl.is: netfrett@mbl.is
Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700
SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT
Morgunblaðið bíður
eftir þér þegar þú
vaknar á morgnana
ÞETTA HELST»
Hrávöruverð lækkar
Verð á hrávörum, líkt og korni, ol-
íu, sykri og hveiti, hefur lækkað
nokkuð hratt á heimsmarkaði. Útlit
er fyrir að þessar lækkanir skili sér
fljótlega inn í matvælaverð og munu
Íslendingar þá væntanlega njóta
góðs af því. Lækkanirnar eru þó
háðar því að íslenska krónan haldist
frekar stöðug en hún hefur fallið um
40% síðan um áramótin. » 2
Hlaup í Skaftá
Hlaup hófst í Skaftá í Skaftárdal í
gær. Venjulegt rennsli í ánni er um
150 rúmmetrar á sekúndu en það
mældist tæplega 300 rúmmetrar á
sekúndu í gærmorgun. Hlaupið fór
heldur hægt af stað en því óx ásmeg-
in eftir því sem leið á daginn. » 6
Hvers vegna innrás?
Hvers vegna er Rússum svo mjög
í mun að knésetja Georgíu? Er það
til að tryggja að ekki verði neitt af
því að vestræn fyrirtæki leggi olíu-
leiðslu frá Kaspíahafi um landið til
að gera Vestur-Evrópu óháða
leiðslum um rússneskt land, nokkru
norðar? Eða er um að ræða lið í út-
þenslustefnu sem sumir segja að
verði af sögulegum ástæðum alltaf
eins og partur af pólitísku erfðaefni
ráðamanna í Moskvu? » 1 8
SKOÐANIR»
Staksteinar: Leiðsögn felld
niður um helgar
Forystugreinar: Kemur vottun
of seint? | Nánara samstarf
Ljósvakinn: Glaðar fitubollur
UMRÆÐAN»
Átökin í Kákasus
Fortakslaus einhliða úrsagnarréttur
Öngstrætisfíkn
Ekki blása á kertið
Gamli skólinn bæjarprýði á ný
Fingurbjörg – lífsins björg
Búseta boðnar íbúðir
Kennsla í ljóstækni við Tækniskólann
FASTEIGNIR»
Heitast 16 °C | Kaldast 8 °C
NA- eða breytileg
átt, 3-8 m/s. Léttskýjað
að mestu s- og v-lands.
Annars skýjað og dálít-
il súld með köflum. » 10
„Það er gaman að
segja marijuana-
sögu líka, því yfir
þessum heimi hvílir
ákveðin þekkingar-
leysishula.“ » 30
KVIKMYNDIR»
Alvöru
götumál
KVIKMYNDIR»
Múmían 3 fær tvær
stjörnur. » 29
Tónleikar Erics
Claptons fá þrjár og
hálfa stjörnu. Nóg
var af vel fluttum
blús en minna um
smelli. » 29
TÓNLIST»
Bláir
tónleikar
FLUGAN»
Flugan fór í gleðigöngu,
partí og á tónleika. » 28
FÓLK»
Bush reynir sig í strand-
blaki kvenna. » 29
reykjavíkreykjavík
VEÐUR»
1. Stunginn í hálsinn með flösku
2. Ísland lagði Rússland
3. Ólafur: „Getum verið stoltir“
4. Enn einn sigur FH á KR
TVEIR ungir karlmenn sjást hér kyssast í miðju mann-
hafi gleðigöngu samkynhneigðra á Laugavegi í fyrra-
dag. Tugþúsundir manna voru í miðbænum af þessu til-
efni og sungu og glöddust með göngumönnum.
Samtökin ’78, hagsmuna- og baráttusamtök homma og
lesbía á Íslandi, fagna þrítugsafmæli í ár. | 32-33
Fjölbreytileika mannlífsins fagnað
Tugþúsundir fylgdust með gleðigöngu í miðbænum
Morgunblaðið/Júlíus
Eftir Halldór Armand Ásgeirsson
haa@mbl.is
MARGIR hafa kvartað yfir miklum
hita og loftleysi í Egilshöll á tón-
leikum gítarhetjunnar Erics Clapt-
ons liðið föstudagskvöld. Sam-
kvæmt upplýsingum Morgunblaðs-
ins fór hitinn upp í 29 gráður í
húsinu og þótti mörgum loftræst-
ing alls ekki fullnægjandi.
Í tónleikagagnrýni Árna Þórar-
inssonar í Morgunblaðinu í dag
segir til dæmis: „[…] Clapton var
orðinn heitur og ákaflega sveittur
eins og almennt gestir í þessum
óboðlega tónleikasal, þar sem allt
of seint var brugðist við súrefn-
isleysi og kæfandi mollu.“ Kristján
Sveinbjörnsson segir jafnframt á
bloggi sínu, krissiblo.blog.is, að
hann hafi yfirgefið húsið klukkan
hálfellefu vegna loftleysis og flök-
urleika.
Að sögn Gríms Atlasonar, skipu-
leggjanda tónleikanna, gekk fram-
kvæmd þeirra mjög vel. „Það hefði
verið betra að geta losnað við hit-
ann. Hins vegar er loftræsting
mjög hávær og við keyrðum hana
einungis á fullu þegar við höfðum
kost á. Hún hefði t.d. yfirgnæft
kassagítarslögin.“
Hann segir erfitt að opna út á
slíkum tónleikum enda breytist þá
öll birta í tónleikasalnum og það
geti haft djúpstæð áhrif á útlit tón-
leikanna. „Það var opnað um leið
og tók að rökkva.“
Kæfandi hiti á Clapton
Hitastigið fór upp í 29 stig inni í Egilshöll á tónleikunum
„Loftræstingin hefði yfirgnæft kassagítarslögin“
Morgunblaðið/hag
Hiti Gítarsnillingurinn Eric Clapton svitnaði hressilega í hitamollunni.
Í HNOTSKURN
»Loftræstikerfi Egilshallarer heldur hávaðasamt og
erfitt að nýta krafta þess að
fullu á tónleikum.
»Að opna út getur líka haftáhrif á útlit tónleikanna.
Sigur karla-
landsliðs Íslands
í handbolta gegn
Rússum á Ól-
ympíuleikunum
var sætur en lið-
ið ætlar þó ekki
að „gleyma sér í fagnaðar-
látum“, að sögn Snorra Steins
Guðjónssonar leikmanns.
Næsti leikur er á morgun kl.
12.45 að íslenskum tíma.
Örn Arnarson „Ef ég á að
taka það jákvæða þá
er þetta besti tími
minn á árinu,“ sagði
Örn Arnarson sund-
maður eftir að lenda
í 35. sæti í 100 m baksundi á
ÓL. » Íþróttir
Fartölvurnar ThinkPad frá Lenovo
eru miklar öndvegistölvur en verð-
ið á þeim reynist heldur betur mis-
hátt milli landa. Í vefverslun Ný-
herja má finna tölvuna ThinkPad
X61 til sölu á 322.700 kr. Sama gerð
með sams konar viðbótarbúnaði og
ábyrgð kostar í bandarískri net-
verslun Lenovo um 163.500 kr. þeg-
ar íslenskum virðisaukaskatti hefur
verið bætt við (engir tollar leggjast
á tölvur).
Verðmunurinn er slíkur að fyrir
verðið á tölvunni á Íslandi mætti
fljúga fram og til baka til New York
á lægstu fargjöldum Icelandair,
gista á allgóðu hóteli í viku, kaupa
tölvuna þar og samt eiga ágætis af-
gang til að eyða í fríhöfninni á leið-
inni heim. asgeiri@mbl.is
Auratal
NÝDÖNSK mun innan skamms
halda í hljóðver til að taka upp nýja
plötu. Að sögn Jóns Ólafssonar,
píanóleikara hljómsveitarinnar,
verður um að ræða ekta Nýdanska
plötu í hrárri kantinum.
Platan mun líkjast Deluxe sem
var tekin upp á einni viku en aðrar
plötur sveitarinnar hafa verið meiri
stúdíóplötur. Eftir yfir 20 ára feril
hefur Nýdönsk engu gleymt. | 31
Ekta Ný-
dönsk plata