Morgunblaðið - 22.08.2008, Page 5

Morgunblaðið - 22.08.2008, Page 5
Hittumst á Hellu! LANDBÚNAÐARSÝNING OG TÖÐUGJÖLD Á HELLU Í FULLUM GANGI ALLA HELGINA Spennandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna – frá morgni til kvölds Missið ekki af einstæðum viðburði! Tæki og tól • býflugur og blóm • kindur og kýr • hestar og hafrar • land- græðsla og loðdýr • matur og mannlíf • glens og gaman • fróðleikur og fjör Skemmtilegur helgarbíltúr – innan við 100 km akstur frá höfuðborgarsvæðinu Aðgangseyrir: Fullorðnir: 2.000 kr. Frítt fyrir 14 ára og yngri Búnaðarsamband Suðurlands • Austurvegi 1 • 800 Selfoss Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti LANDBÚNAÐARSÝNINGIN HELLU 22.–24. ÁGÚST 2008 www.landbunadarsyning.is A P al m an n at e n gs l — P O R T h ö n n u n — L jó sm yn d ir :R ag n ar T h .S ig u rð ss o n o .fl . Fyrir börnin – alla dagana Farið á hestbak • veiddur silungur í tjörninni • dýrunum klappað • útileikir• andlitsmálun • listasmiðja • leiktæki • Ingó og margt fleira! Opin bú – alla dagana Bændur á Bjólu, Feti, Helluvaði og Selalæk í Rangárþingi ytra bjóða gesti landbúnaðar- sýningarinnar velkomna til að kynna sér bústörfin á vettvangi. Opið er kl. 16-19 alla sýningardagana (nema föstudag verður Helluvað opið kl. 17-19). Sýningin opin Kvöldvökur föstudag kl. 14-20 20-22 laugardag kl. 10-20 20-22.30 sunnudag kl. 10-18

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.