Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.06.1925, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.06.1925, Blaðsíða 31
SKINFAXI 79 orðið að sem bestu liði bæði Norðmönnum og Islend- ingum. Um tveggja mánaða tima höfðu Noregsfararnir dag- lega fimleika og glímuiðkanir undir stjórn Jóns por- steinssonar iþróttakennara, og sumir þeirra hafa stund- að íþróttanám lijá Jóni í allan vetur. Fyrir því er flolck- ur þessi betur æfður en venja er til um íþróttaflokka bér á landi, enda sá vel merki þess, er þeir héldu glímu- sýningar sínar hér sunnanlands skömmu áður en þeir fóru; var það margra manna mál, að vart hefðu hér sést fegurri né fimlegi’i glímur en margar þær, sem þeir sýndu. Óhætt mun að treysta þvi, að flokkur þessi fær góð- an róm meðal frænda vorra austan hafs, enda hlýtur það að vera ósk allra sannra Islendinga að svo verði. U. M. F. Afturelding i Mosfellssveit hefir gefið 50 kr. til J?rastaskógar. Skinfaxi þakkar félaginu þessa myndarlegu gjöf. Avarp, pegar þessi breyting, sem nú er, var gerð á Skinfaxa á síðasta Sambandsþingi, var gengið lil frá því sem sjálfsögðu, að allir ungmennafélagar vildu eiga sitt eigið málgagn. Og þar sem allir félagar keyptu blaðið,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.