Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1927, Síða 1

Skinfaxi - 01.04.1927, Síða 1
Alþingishvöt. Einhver mesta blessun fyrir hvem mann er að eiga eitthvað, sem honum er lieilagt, eitthvað sem hugur hans nálgast með lolningu, en þó gleði. Og eins og það er blessun fyrir líf einstaklinganna, svo er það og blessun fyrir þjóðirnar sem heild. Islenska þjóðin á þvi láni að fagna, að eiga að minsta kosti einn sfíkan helgidóm, helgidóm, sem allir bera hlýjan hug til, sem allir virða og elska, sem allir hugsa til með lotningu. J?essi helgidómur er J^ingvellir. J?eir eru hinn heilagi reitur, sem þjóðarsálin ann og virðir. Og liversvegna? Vegna þess að þeir eru höfuðstaður lands vors um langan aldur. Vegna þess, að við engan einn stað eru örlög þjóðarinnar jafn nátengd. Vegna þess, að livergi á landinu getur að líta meiri né stór- kostlegri náttúrufegurð en einmitt þar. Vegna þess, að svo má segja, að sá staður sé rúnum ristur og sögn- um skráður, sé lijartastaður islensku þjóðarinnar. „Hátt á eldhrauni upp, þar sem enn þá Öxará renn- ur ofan i Almannagjá, Alþingi feðranna stóð.“ J?að Alþingi, sem vit og drengskapur l'orfeðra vorra reisti, sem geymir svo margar glæsilegar myndir og sagnir, um „feðurna frægu og frjálsræðis hetjurnar góðu“. pað Alþingi, sem við eru bundnar minningarn- ar um hugþekkustu atburði sögu vorrar — og líka þá raunalegustu. — J^ingvellir, hinn heilagi staður lands vors, hinn fegursti staður lands vors, J?ingvellir, elsk-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.