Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1927, Síða 5

Skinfaxi - 01.04.1927, Síða 5
SKINFAXI 37 asti þingstaður veraldarinnar, yndislegasti bletturinn á þessu yndislega landi. — Munið að 1930 er þúsund ára afmæli Alþingis. Minnist þess. að það er langmerk- asti atburðurinn, sem við fáum að lifa. Minnist þess, að þessi atburður kemur aldrei — aldrei að eilífu aft- ur. Sleppum þvi ekki þessu dýrðlegasta tækifæri, siem drottinn gefur okkur á allri æfi okkar. — Og minnumst þess að lokum, sem Vestur-ísfirðingar, að það má alls eigi henda, að þátttaka þessa hóraðs., á þingvöllum 1930, verði ekki myndarleg. Til þess liggja þau rök að héraðið á margra ágætra manna að minn- ast — eða munið þið ekki Vestur-ísfirðinginn Snorra goða*, er á Alþingi árið 1000 mælti þessi ódauðlegu orð: „Hverju reiddust goðin, er htr brann hraunið, þar sem nú stöndum vcr.“ Eða ættum við Vestur-lsfirð- ingar að gleyma Vestur-ísfirðingnum Hrafni Oddssyni, er best og drengilegast varðist erlendu valdi i málun- um miklu — Staða-málunum. Eða ágætismanninum Hrafni á Eyri, eða Brynjólfi Sveinssyni, lærdómsmann- inum mikla og fræga. — Eg mintist áðan á 1000 ára hátíðina 1874. pað er alkunna, að slærsta ykirsjón þeirra, er fyrir henni stóðu, var sú, að þeir gleymdu að bjóða Jóni Sigurðssyni forseta á hána. — Og ef Vestur-ísfirðingar gleyma því að taka myndarlegan þátt í 1000 ára afmæli Alþingis 1930, — þá vil eg segja, að —• þá gleymisit aftur að bjóða Jóni Sigurðssyni á þá hátið. — Eða ber okkur ekki að muna, að hann er Vest- ur-ísfirðingur, að hann var fulltrúi þessa hcraðs á Al- þingi, frá því það var endurreist og til dauðadags, að hann, hinn ókrýndi konungur Islands, sómi þess, sverð og skjöldur, væntir þess, að Vestur-Isfirðingar minn- ist hans, Iieiðri minningu hans, á þessu einstæða 10 alda afmæli Alþingis. Á þing- og héraðsmálafundi Vestur-ísafjarðarsýslu Fæddur í Haukadal í Dýrafirði.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.