Skinfaxi - 01.04.1927, Síða 9
SKINFAXI
41
margt.unnið til nytsemdar, prýði og ánægju, bæði
sjálfum sér og öðrum.
pá liafa sum fclög haldið smásýningar á heimaiðju
og er það einnig vel vert. Sýningar hvetja oftast til
dugnaðar, — menn sjá veg i að hver leggi sinn eigin
skerf sem hestan lil -—, og sýningar iivetja oft til melri
vandvirkni en ella. Og einmitt þetta atriði, vandvirkn-
in, er það, sem ber að leggja hina allra mestu stund á.
Heistu skilyrði liverrar góðrar iðju eru að hún sé r é 11
og sem a 11 r a h e s t u n n i n, og það verður vart nóg-
samlega ítrekað. Hitt er svo næst ákjósanlegast, að geta
afkastað sem m e s t r i iðju á skemstum tíma.
í landssýningu heimilisiðnaðarins, sem lialdin var í
Reykjavik vorið 1921, var mikil iðja saman komin og
mörg vinna þar góð og prýðilega ai' hendi leyst. Eink-
um virlist þó kvenna vinnan jafnvandaðri en karla. En
þar kom einnig viða í ljós skortur á vandvirkni, jafn-
vei á einföldum hlutum, þar sem hersýnilegt var, að
eigi þurfli að kenna um getuleysi eða varikunnáttu. Við,
sem i dómnefndunum voru, urðum oft í vanda stödd
með ýmsa góða hluti, sem að nokkru leyti áttu við-
urkenningu eða verðlaun skilin, en sem ýms smávegis
óvandvirkni eða ónóg athugun hafði skemt svo að galli
varð að. Skal eg rélt t. d. nefna algenga hrosshársvinnu,
reiptögl og gjarðir, sem mun vandlegar hefði mátt vera
frá gengið. Meðal smíðisgripa, heimaunninna, var sama
að segja um hornspænina, — jafn skemtilega og þjóð-
lega hluti, —- þeir voru mikið meiri hlutinn miklu
ver unnir en skyldi og langtum síðri en margir
gamlir spænir voru. Sama er að segja um spænina, sem
að jafnaði eru ti' sölu á „Thorvaldsens Basar“ i Reykja-
vík.
Eg fjölyrði um þessa vöntun á meiri vandvirkni á
handiðjunni, sem á s ’r stað í ýmsum greinum, því að
hún skemmir oft þá hluti, sem ella væru ágætir. Sér-