Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1927, Page 10

Skinfaxi - 01.04.1927, Page 10
42 SKINFAXI staklega er öll vandvirkni sjálfsögð og nauðsynlegt skil- yrði með þá hluti alla, er á sýningu er ætlað að fara. III. Eitt af því, sem hlýtur að knýja til enn meiri að- gerða en áður í hverskonar heimaiðju og jafnframt krefjast alstaðar Iiinnar ítrustu vandvirkni, er það, að nú má gera aftur ráð fyrir sýningu mikilli á allskonar heimaiðju landsmanna. pað er vitanlegt, að árið 1930 getur ekki hjá því far- ið, ef engin stórslys vilja til, að hér verði sýningar mikl- ar bæði í sérgreinum lista og iðnaðar og svo sameigin- legri heimaiðju landsmanna. Verða þær sýningar opn- ar öllum þeim saig útlendra ferðalanga og merkis- manna, er þá koma hingað — auk landsmanna sjálfra. Gildir þá allra mest að alt það, er til sýnis verður, sé vandað að frágangi: öllum er me&t má. Og er þó einnig mikilsvert að þátttaka þar geti orðið sem allra almenn- ust. Ungmennafélögin eiga að geta átt allveglega hlutdeild i slíkri sýningu og stutt að sóma hennar. Stölcu menn hafa jafnvel talað um, að ungmennafélögin ættu að halda „heimilisiðnaðarsýningu“ út af fyrir sig. — pað ætla eg óráð eitt. — „Heimilisiðnaðarfélag íslands“ á þar að sjálfsögðu að hafa aðalforgöngu og fá það alt í sameiginlega heild, sem sýna á. En ef vel tækist til með iðju ungmennafélaga og starfsemi í þessum grein- um, þá mundi það gerlegt, að „Samband ungmennafé- laga íslands“ hefði sérdeild innan aðal sýningarinnar. Hygg eg að þetta mundi verða auðsótt mál við Heimilis- iðnaðarfél. ísl. eða þá stjórn, er fyrir slíkri-sýningu réði. Eg vildi í næsta kafla geta gert nokkru nánari grein fyrir ýmsum sérstökum atriðum er að þessari starfsemi lúta. — Bið cg ungmennafélaga nú þegar að

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.