Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1927, Síða 29

Skinfaxi - 01.04.1927, Síða 29
SKINFAXI 61 ef þeir skyldu verða einhvers vísari af þessu tæi. Mun eg þá gera frekari ráðstafanir til að hagnýta mér fundinn. — — Á íþróttanámskeiði því, er lialdið var hér í vetur á vegum 1. S. f. og U. M. F, f, gerði eg nokkra tilraun með vikivaka-kenslu, og tókst það framar öllum von- um. Og það sem mest var um vert, var það, að piltarn- ir liöfðu mjög gaman af æfingum þessum. Sérstaklega vil eg nefna Yikivaka, er við lékum við gamalt rímna- lag („Rímkviða“ eftir Jón Leifs). Bendir sii reynsla vor í þá átt, að á þeim grundvelli muni mega endur- skapa scrkennilega og rammíslenska Vikivaka. Siðan höfum við lialdið uppi smávegis vikivaka-æfingum i ungm.fél. Velvakandi, en fátt eitt er af þeim æfingum að segja, enn sem komið er. — Að endingu vil eg láta þess getið, að eg fyrir minn part efast alls ekki um, að starf þetta megi hepjjnast með tilstyrk og þátttöku ungmennafélaga. Og því spái eg, að takist oss að leggja sæmilega trausta hornsteina að endurreisn liinna fornu íslensku Vikivaka, muni þess eigi vcrða langt að bíða, að íslensk ljóðskáld taki að yrkja fagra Vikivaka við nútímahæfi, og að ung tón- skáld og efnileg semji rammislensk lög' við þá. Er það þvi von mín og trú, að mál þetta muni þannig geta orðið til að beina hugum ungra listamanna inn á nýj- ar brautir, er liggja inn að kjarna íslensks þjóðernis. •— pað er einnig von mín og vissa, að með endurreisn isl. Vikivaka muni ísl. þjóðbúningar koma til vegs og virðingar á ný: u p p h 1 u t s-búningur kvenna og 1 i t- k 1 æ ð i karla. — pá er sigurinn unninn: að endurreisa nýtt á fornum grunni. Helgi Valtýsson.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.