Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.1930, Síða 8

Skinfaxi - 01.01.1930, Síða 8
8 SKINFAXI fjölmenn alþjóðastefna æskumanna. 32 íslendingar sóttu mótið, og var ritstjóri Skinfaxa einn þeirra. Móts- tímann bjuggu allir þátttakendur í tjöldum og björg- uðust gersamlega á eigin ramleik, svo sem skáta er Frá skátamótinu. Islendingar matselda. siður. Skátar margra þjóða höfðu þarna sýningar á iðnaði og framleiðslu landa sinna, og á þjóðdönsum, þjóðlegum iþróttum o. þh. íslendingar sýndu glímu og vöktu með þvi athygli, meiri en vér liöfðum þorað að vona. — Annars var aðaltilgangur mótsins sá, að „sýna sig og sjá áðra“ — kynnast og læra af skáta- bræðrum frá fjarlægum löndum. Vér Islendingar lærð- um óhemjumikið á móti þessu, og um gamanið má geta nærri. Mest var þó um hitt vert, að vér vöktum þar athygli á landi voru og sýndum og sönnuðum sjálf- stæði þess og fullveldi. Ráðgert er, að ritgerð um skátahreyfinguna birtist í Skinfaxa, þegar dag lengir. Verður iþess einkum getið, er U. M. F. geta af henni lært. Eftir skátamótið fór ritstj. Skf. um Svíþjóð og Dan- mörku og lcynnti sér æsladýðsfélagsskap í þeim lönd- um. Hann kom heim um miðjan október.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.