Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1931, Blaðsíða 25

Skinfaxi - 01.10.1931, Blaðsíða 25
SKINFAXI 153 sem nú teljast til U.M.F.Í., eru sýnd á uppdrœttinum, en skráin hér á cftir sýnir tölu félagsmanna eftir nýjustu skýrslu, en áætlaSa, ef engin skýrsla hefir horizt síðustu tvö ár. Á upp- drættinum eru héraðssamböndin tölusett eins og i skránni. Svo sem sjá má á uppdrættinum, eru stór svæði á landinu, þar sem ekkert sambandsfélag er. Á þeim svæSum eru viSa utansambandsfélög, en kunnleika skortir til að sýna þau lika. I. Ungmennasamband yestur-Skaftafellssýslu. 1. U.M.F. ÓSinn á SíSu 53 fél. 1930 2. — Framsókn í Landbroti 29 — 1930 3. . Svanurinn i Álftaveri 22 — 1930 4. — GarSarshólmi i Mýrdal 25 — 1930 5. — MeSallendinga 18 - (nýtt) II. Héraðssambandið Skarphéðinn. 6. Ú.M.F. Trausti undir Eyjafjöllum 56 fél. 1929 7. — Þórsmörk í FljótshlíS 60 — 1929 8. — Dagsbrún, Austur-Landeyjum 36 — 1929 9. — Njáll, Vestur-Landeyjum 25 — 1929 10. — Hekla á Rangárvöllum 34 — 1930 11. — Merkihvoll í Landsveit 30 — 1929 12. — Ingólfur í Holtum 40 — 1929 13. — Ásahrepps 30 — 1929 14. — Hrunamanna 65 — 1930 15. — SkeiSamanna 59 — 1930 16. — Baldur, HraungerSishreppi 43 — 1930 17. — SamhygS, Gaulverjahæjarhreppi 30 ^* 18. — Stokkseyrar 55 — 1930 19. — Eyrarbakka 147 — 1930 20. — Biskupstungna 76 — 1930 21. — Laugdæla 28 — 1930 22. — Ilvöt í Grímsnesi 77 — 1930 23. — SkarphéSinn í Ölfusi 30 9* III. Ungmennasamband Kjalarnesþings. 24. U.M.F. Velvakandi, Reykjavik 110 fél.?* 25. — Afturelding, Mosfellssveit 80 — 1929 26. — Drengur í Kjós 44 — 1929 27. — Akraness 93 — 1929 * Vantar skýrslur.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.