Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1932, Síða 2

Skinfaxi - 01.03.1932, Síða 2
26 SKINFAXI Nú skildi eg vorsins Ijúfa lag, — mót vori. — Meðan gangvárinn rann, kvað eg kátan brag, þá lwarf mér sorgin, þá hurfu sárin. Og glaður lwel eg minn lwíta hest, — mót vori. — Nú fylgir mér mærin, sem ann eg mest, á allt skín sólin og vindur fer gegnum luírið. Þura í Garði þýddi. Vormenn II. Lárus J. Rist. Skinfaxi minnist hér eins þeirra manna, er mest kvaö að um mótun ungmcnnafélagsskaparins á fyrstu árum lians, — stóð engum að baki um áhuga og ósér- plægni, en naut þeirrar sérstöðu, að vera fyrsti sér- menntaði íþróttakennarinn, sem land vort eignaðist. Lárus fæddist að Seljadal í Kjósarsýslu 19. júní 1879. Foreldrar lians voru: Jóliann Sveinhjarnarson, Guðmundssonar l'rá Hvítárvöllum og Ingihjörg Jak- obsdóttir frá Valdastöðum i Kjós. Er Lárus var þriggja ára gamall, lézt móðir hans, en faðir lians hrá húi og flutti til Akraness. Var drengurinn ýmist þar með lionum, eða að Læk i Leirársveit, hjá Regínu föður- önimu sinni, þar til hann var 8 ára. Þá fluttust þeir feðgar norður að Hrafnagili i Eyjafirði, til séra Jón- asar Jónassonar og frúar hans, Þórunnar Stefáns- dóttur, er var frænka þcirra. Var Lárus síðan mik- ið á vegum þeirra ágætu hjóna, til fullorðinsára, og hefir ])að sjálfsagt ekki verið Iionum ónýtt.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.